bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Að læsa pdf skjali
PostPosted: Thu 18. Mar 2010 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Sælir kraftverjar

Er með pdf skjal hérna sem ég er að reyna að breyta þannig að ekki sé hægt að gera copy/paste úr textanum, vitið þið um einhverja leið til þess að redda því?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að læsa pdf skjali
PostPosted: Thu 18. Mar 2010 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Prentaðu það út.

*drumtiss*

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að læsa pdf skjali
PostPosted: Thu 18. Mar 2010 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
mattiorn wrote:
Sælir kraftverjar

Er með pdf skjal hérna sem ég er að reyna að breyta þannig að ekki sé hægt að gera copy/paste úr textanum, vitið þið um einhverja leið til þess að redda því?


http://forums.digitalpoint.com/showthread.php?t=831173

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að læsa pdf skjali
PostPosted: Thu 18. Mar 2010 08:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
minnir að með fullri útgáfu af adobe acrobat sé hægt að "læsa" pdf skjölum

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að læsa pdf skjali
PostPosted: Thu 18. Mar 2010 10:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Þó þetta sé grín hjá Kalla þá er þetta í raun ekki svo vitlaust.. ;-)

Það eru til fullt af PDF prenturum (prentaradriver sem prentar út í PDF skjal en ekki á prentara). Þessir PDF prentarar bjóða yfirleitt upp á stillingar til að læsa skjölunum sem þeir búa til.

Ég hef t.d. notað þennan --> http://www.pdfforge.org/pdfcreator

Key Features:

* Create PDFs from any program that is able to print
* Security: Encrypt PDFs and protect them from being opened, printed etc
* New: Digitally sign your PDFs to ensure that you are the author and the file has not been modified
* New: Create PDF/A files for long term archives
* Send generated files via eMail
* Create more than just PDFs: PNG, JPG, TIFF, BMP, PCX, PS, EPS
* AutoSave files to folders and filenames based on Tags like Username, Computername, Date, Time etc.
* Merge multiple files into one PDF
* Easy Install: Just say what you want and everything is installed
* Terminal Server: PDFCreator also runs on Terminal Servers without problems
* And the best: PDFCreator is free, even for commercial use! It is Open Source and released under the Terms of the GNU General Public License.
* Supports Windows Vista and Windows 7

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að læsa pdf skjali
PostPosted: Thu 18. Mar 2010 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Snilld! Þessi "prentari" gets the job done :) Takk takk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að læsa pdf skjali
PostPosted: Thu 18. Mar 2010 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Samt allt hægt að stela öllu með Print screen

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að læsa pdf skjali
PostPosted: Thu 18. Mar 2010 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Thrullerinn wrote:
Samt allt hægt að stela öllu með Print screen



Reyndar er hægt að læsa því :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að læsa pdf skjali
PostPosted: Thu 18. Mar 2010 18:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
John Rogers wrote:
Thrullerinn wrote:
Samt allt hægt að stela öllu með Print screen



Reyndar er hægt að læsa því :lol:


Það er hægt að læsa öllu... eins og það er hægt að brjóta allar þessar læsingar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að læsa pdf skjali
PostPosted: Thu 18. Mar 2010 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Arnarf wrote:
John Rogers wrote:
Thrullerinn wrote:
Samt allt hægt að stela öllu með Print screen



Reyndar er hægt að læsa því :lol:


Það er hægt að læsa öllu... eins og það er hægt að brjóta allar þessar læsingar



Hehe eflaust, en það er held ég hægt að læsa þetta í windows umhverfi með einhverjum policium.

Ekkert sem hrindrar mann svo að taka ljósmynd af skjánnum :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að læsa pdf skjali
PostPosted: Thu 18. Mar 2010 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Putting the MCITP to good use, I see :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að læsa pdf skjali
PostPosted: Thu 18. Mar 2010 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
IceDev wrote:
Putting the MCITP to good use, I see :P



Segðu :mrgreen:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að læsa pdf skjali
PostPosted: Fri 19. Mar 2010 22:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
What's made by humans can be broken by humans :mrgreen:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að læsa pdf skjali
PostPosted: Fri 19. Mar 2010 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
gardara wrote:
What's made by humans can be broken by humans :mrgreen:


Nema Jack Bauer.

Satt að öðru leyti.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að læsa pdf skjali
PostPosted: Sat 20. Mar 2010 00:30 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 09:22
Posts: 584
Hvað er samt svona mikilvægt að þú þurfir að læsa því... en samt sýna fólki það?

_________________
Toyota Rav4 '97 "Special" Seldur :D
e39 530d touring sport 2003 - ///M-(aður) - Seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group