bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

tjónaður e28
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43562
Page 1 of 1

Author:  wolfurinn [ Sat 13. Mar 2010 19:38 ]
Post subject:  tjónaður e28

sá í dag framtjónaðan e28 vinrauðan, er þetta partabill eða til uppgerðar :?: billinn er í hafnarfyrði

Author:  tinni77 [ Sat 13. Mar 2010 21:03 ]
Post subject:  Re: tjónaður e28

Mér skilst að þetta átti að vera partabíll en svo hafi verið hætt við

Author:  srr [ Sat 13. Mar 2010 21:24 ]
Post subject:  Re: tjónaður e28

tinni77 wrote:
Mér skilst að þetta átti að vera partabíll en svo hafi verið hætt við

Hann er partabíll, það verður allt rifið úr honum og sett í annan.
Tóti hérna á kraftinum á hann.

Author:  Tóti [ Sun 14. Mar 2010 00:52 ]
Post subject:  Re: tjónaður e28

Jebb, ég á hann og er að parta hann...

Lítið eftir af honum þar sem flest fer í annann bíl hjá mér eða til Skúla srr

Author:  Bartek [ Sun 14. Mar 2010 11:42 ]
Post subject:  Re: tjónaður e28

vinnraudur sem stendur fyrir utan hjá mér... það er 518 sem biður eftir svapi ur þessu....

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/