bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 09:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Einn lítill frændi minn er að fara að fermast og heitasti draumurinn er að fá iPhone því hann er ''bestur'',
en er það raunin ?
Hvaða símum mæla menn með sem eru í svipuðum klassa og iPhone.

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það er einn sími sem stendur uppúr ,, alveg að öðrum ólöstuðum,, og hlustaðu nú vel

NOKIA 6310,,,, nýr ÓNEI en er einn vinsælasti sími sem þú getur fundið á ebay,, fásinnu farsæll sem Bílasími og bilar ekki fyrir fimmaura

einfaldur þægilegur osfrv

En eflaust ekki það sem frændi þinn er að leita að :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 10:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
Alveg 100% mismunandi álit eftir hverjum og einum.

Ég fíla Iphone best útaf þægindum í notkun og þeim forritum sem eru til fyrir hann.

Hef prófað og notað mikið af þessum "top of line" símum sem eru til frá Nokia,Blackberry,HTC,Samsung,LG,Google,Palm og ég endaði með iphone sjálfur.

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 11:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Alpina wrote:
Það er einn sími sem stendur uppúr ,, alveg að öðrum ólöstuðum,, og hlustaðu nú vel

NOKIA 6310,,,, nýr ÓNEI en er einn vinsælasti sími sem þú getur fundið á ebay,, fásinnu farsæll sem Bílasími og bilar ekki fyrir fimmaura

einfaldur þægilegur osfrv

En eflaust ekki það sem frændi þinn er að leita að :lol: :lol:


Spurning hvort þetta sé ekki bara fermingargjöfin í ár :lol:

Image

ég var allavegana mjög sáttur með minn gamla Nokia 6310i :wink:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég er með nýjan Nokia og svo iPhone. HATA lyklaborðið á Nokia símanum. iPhoneinn er góður fyrir utan batterílíftímann.

Blackberry owner sem vinnusími
iPhone sem sími/gadget

Ef þú vilt bara hringja.. þá fullt af basic Nokia og Sony-Ericsson sem er bara helvíti gott.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 13:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Iphone er bestur ef þú pælir í honum sem cool points fyrir yngri kynslóðina

gaf konunni svona fyrir rúmlega ári síðan og ég keypti hann notaðann, svona ársgamlann c.a. hann hefur ekki bilað en hún missti hann og braut skjáinn einusinni. það var 20þ króna úbbs


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
fart wrote:
Ég er með nýjan Nokia og svo iPhone. HATA lyklaborðið á Nokia símanum. iPhoneinn er góður fyrir utan batterílíftímann.

Blackberry owner sem vinnusími
iPhone sem sími/gadget

Ef þú vilt bara hringja.. þá fullt af basic Nokia og Sony-Ericsson sem er bara helvíti gott.


Sammála því, er með Nokia og iPhone líka. Nokia síminn er allt í lagi til að tala í, en hann er ekkert mega frábær.
Batterílíftíminn í nokia símanum er ekki frábær heldur, dugar í svona 1,5 daga.

Mitt álit er að iPhone sé málið. Hef ekki átt blackberry þannig að ég er ekki dómbær á það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
iPhone er hundlélegur sími, en málið er að hann er svo mikið meira en það.

Sem dæmi þá nefni ég nýja forritið sem ég var að setja inn; 911 Scanner (eitthvað í þá áttina) og gefur mér aðgang að helstu lögreglurásum í Bandaríkjunum. :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mér langar einmitt feitt í Iphone bara til að fikta í og nota netið og svona.. :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 16:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
iPhone, it's awesome!

Sé ekki eftir að hafa borgað 3 milljónir fyrir hann. Er að fíla hann í tætlur.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
arnibjorn wrote:
iPhone, it's awesome!

Sé ekki eftir að hafa borgað 3 milljónir fyrir hann. Er að fíla hann í tætlur.


Maður tekur bara myntkörfulán :lol:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
HAMAR wrote:
arnibjorn wrote:
iPhone, it's awesome!

Sé ekki eftir að hafa borgað 3 milljónir fyrir hann. Er að fíla hann í tætlur.


Maður tekur bara myntkörfulán :lol:


Passar, hann keypti hann á 160.000kr. Svo hrundi krónan.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Besti sími sem ég hef átt fyrr og síðar er Nokia 5110. Keyfti minn fyrir 10 árum og virkar enþá fínnt og batteríið endist í 1-2 vikur (fer eftir hversu mikið er talað í símann).

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 13. Mar 2010 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hannsi wrote:
Besti sími sem ég hef átt fyrr og síðar er Nokia 5110. Keyfti minn fyrir 10 árum og virkar enþá fínnt og batteríið endist í 1-2 vikur (fer eftir hversu mikið er talað í símann).


Mega góður sími :thup: átti svona sjálfur


Image

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 14. Mar 2010 01:23 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Ég keypti mér iPhone undrið um daginn og seldi hann viku seinna... Fyrir mig persónulega þá er verðið a þessu geðveiki miðað við hvað ÉG var að nota þetta í.
En ef hann er í leikjum og svona þá gæti ég kanksi skilið þetta...

En klárlega myndi ég ALDREI kaupa hann nýjan á 150þ. bara ekkert sem réttlætir það fyrir mitt leiti

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group