bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tjaldstæði á Bíladögum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43517 |
Page 1 of 2 |
Author: | Vlad [ Thu 11. Mar 2010 20:46 ] |
Post subject: | Tjaldstæði á Bíladögum |
Jæja planið er að gista í tjaldi yfir bíladaga svo ég var að spá hvort það sé eitthvað ofur hátt aldurstakmark á tjaldstæðin á Akureyri yfir bíladaga? Og svo kannski líka hvað það kosti, það er að segja ef það kostar að tjalda þar. ![]() |
Author: | gulli [ Thu 11. Mar 2010 20:55 ] |
Post subject: | Re: Tjaldstæði á Bíladögum |
Í fyrra var bara eitt tjaldsvæði eða tvö sem voru hugsuð fyrir "unglingana" og það kostaði 15000kall helginn minnir mig ![]() ![]() ![]() |
Author: | Hannsi [ Thu 11. Mar 2010 21:00 ] |
Post subject: | Re: Tjaldstæði á Bíladögum |
Ef ég fer verð ég bara í bústaðnum sem fjölskyldan á fyrir norðan. Elska að aldrei þurfa spá í gistingu þegar ég fer norður ![]() |
Author: | birkire [ Thu 11. Mar 2010 21:26 ] |
Post subject: | Re: Tjaldstæði á Bíladögum |
ég gisti á tjaldsvæðinu hja sundlauginni síðusta ár og helgin var eitthvað kringum 5000 kall minnir mig. og ekkert aldurstakmark, allavega ekkert sem var tekið mark á ! og fáranlega góð stemmning á svæðinu allan tímann. |
Author: | gulli [ Thu 11. Mar 2010 22:09 ] |
Post subject: | Re: Tjaldstæði á Bíladögum |
Hannsi wrote: Ef ég fer verð ég bara í bústaðnum sem fjölskyldan á fyrir norðan. Elska að aldrei þurfa spá í gistingu þegar ég fer norður ![]() Þú reddar mér þá gistingu á bíladögum... eaggi ![]() ![]() |
Author: | Hannsi [ Thu 11. Mar 2010 22:13 ] |
Post subject: | Re: Tjaldstæði á Bíladögum |
Eins og ég sagði EF ég fer. ![]() Nenni ekki að fara ef ég er ekki að keyrja sjálfur því ég nenni ekki að drekka ![]() |
Author: | gulli [ Thu 11. Mar 2010 22:18 ] |
Post subject: | Re: Tjaldstæði á Bíladögum |
Hannsi wrote: Eins og ég sagði EF ég fer. ![]() Nenni ekki að fara ef ég er ekki að keyrja sjálfur því ég nenni ekki að drekka ![]() Hehe... i know. Bara drífur þig í að taka prófið aftur.. það er er nú ökuskóli hérna í garðinum svo þú getur labbað þangað ![]() |
Author: | Hannsi [ Thu 11. Mar 2010 22:23 ] |
Post subject: | Re: Tjaldstæði á Bíladögum |
Ég horfi bara á bensínverðið og hugsa alltaf meira og meira um að fá mér reiðhjól og sleppa að eyða pening í prófið ![]() |
Author: | Vlad [ Thu 11. Mar 2010 22:55 ] |
Post subject: | Re: Tjaldstæði á Bíladögum |
gulli wrote: Í fyrra var bara eitt tjaldsvæði eða tvö sem voru hugsuð fyrir "unglingana" og það kostaði 15000kall helginn minnir mig ![]() ![]() ![]() Væri virkilega vel séð ef þú gætir fundið þetta tjaldsvæði fyrir utan bæinn á kortinu á www.ja.is ![]() |
Author: | eiddz [ Thu 11. Mar 2010 23:02 ] |
Post subject: | Re: Tjaldstæði á Bíladögum |
Vlad wrote: gulli wrote: Í fyrra var bara eitt tjaldsvæði eða tvö sem voru hugsuð fyrir "unglingana" og það kostaði 15000kall helginn minnir mig ![]() ![]() ![]() Væri virkilega vel séð ef þú gætir fundið þetta tjaldsvæði fyrir utan bæinn á kortinu á http://www.ja.is ![]() kjarnaskógur? EDIT: held að tjaldsvæðið heiti hamrar |
Author: | gulli [ Thu 11. Mar 2010 23:13 ] |
Post subject: | Re: Tjaldstæði á Bíladögum |
Vá ![]() ![]() En allavega þá er þetta tjaldsvæði aðeins lengra en Jólahusið er t.d það er þarna lítil sundmiðstöð og skóli minnir mig, svo er líka fótboltavöllur fyrir aftan þessa sundlaug, og tjaldsvæðið er bara við hliðinna á henni. ![]() Það hljóta eitthverjir akureyringar að kannast við þetta ![]() edit: finn þetta nefnilega ekki á kortinu ![]() ![]() ![]() |
Author: | burger [ Thu 11. Mar 2010 23:23 ] |
Post subject: | Re: Tjaldstæði á Bíladögum |
birkire wrote: ég gisti á tjaldsvæðinu hja sundlauginni síðusta ár og helgin var eitthvað kringum 5000 kall minnir mig. og ekkert aldurstakmark, allavega ekkert sem var tekið mark á ! og fáranlega góð stemmning á svæðinu allan tímann. sama hér þá var ég ekki orðinn 17 og gæjinn sagði einhvað bara þú mátt ekki fara hérna inn og spurði að aldri vina minna einn einu ári eldri en ég svo annar 87 módel og þá sagði vörðurinn já þið 2 megið ekki fara inn ég sagði þá bara við hann það er fullt af jafngömlu ef ekki yngra fólki en við þarna inni og hann bara víst þú orðar þetta svona allt í lagi ![]() en já stemmningin var mega góð allan tímann ! ![]() ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Fri 12. Mar 2010 01:37 ] |
Post subject: | Re: Tjaldstæði á Bíladögum |
gulli wrote: Vá ![]() ![]() En allavega þá er þetta tjaldsvæði aðeins lengra en Jólahusið er t.d það er þarna lítil sundmiðstöð og skóli minnir mig, svo er líka fótboltavöllur fyrir aftan þessa sundlaug, og tjaldsvæðið er bara við hliðinna á henni. ![]() Það hljóta eitthverjir akureyringar að kannast við þetta ![]() edit: finn þetta nefnilega ekki á kortinu ![]() ![]() ![]() Hrafnagil ![]() |
Author: | Bjarkih [ Sun 14. Mar 2010 23:25 ] |
Post subject: | Re: Tjaldstæði á Bíladögum |
þeir sem ætla að gista í húsi ættu að drífa í því að panta orlolfsíbúð hjá sínu verkalýðsfélagi strax. Einnig er góður slatti af ýmsum öðrum möguleikum http://www.visitakureyri.is/IS/hotel-og-gististadir/gistiheimili/ Þetta er ansi vel staðsett líka (þyrftu sennilega nokkrir að sameinast um kostnað) http://www.saeluhus.is/ |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 14. Mar 2010 23:55 ] |
Post subject: | Re: Tjaldstæði á Bíladögum |
Bjarkih wrote: þeir sem ætla að gista í húsi ættu að drífa í því að panta orlolfsíbúð hjá sínu verkalýðsfélagi strax. Einnig er góður slatti af ýmsum öðrum möguleikum http://www.visitakureyri.is/IS/hotel-og-gististadir/gistiheimili/ Þetta er ansi vel staðsett líka (þyrftu sennilega nokkrir að sameinast um kostnað) http://www.saeluhus.is/ Reyndi að fá hjá honum hjá saeluhus.is en það var allt saman erlendir ferðamenn sem hann vildi fá á þessum tíma ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |