bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ferðatölva.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43454
Page 1 of 2

Author:  HPH [ Tue 09. Mar 2010 13:45 ]
Post subject:  Ferðatölva.

Ég splæsti í Battlefield Bad Company 2 í gær og nú vantar mig bara eitt og það er lappa sem getur spilað þann leik. má kosta allt að 150.000kr(~159þ.kr) hún þarf helst að vera 15", hægt að tengja við sjónvarp hels með HDMI. Gott netkort og helst eins góðu skjákorti og hægt er að fá í lapptop fyrir þennan pening.
mér hefur verið bent á Dell finnst þær svolítið dýrar en svo hefur verið sagt við mig að forðast þær.
ACER mamma hefur átt tvær þannig og finst þær alltaf hálfgert crap s.s. bodýið, skjárinn hætti að virka, takkar í lyklaborðinu detta af, geisladrifið bilað og headphones tengið hætt að virka. en virðast vera á góðu verði miðað við búnað.
Hverju mæliði með?

Author:  Arnarish [ Tue 09. Mar 2010 14:08 ]
Post subject:  Re: Ferðatölva.

speccarnir sem ég fann eru:

Recommended Frostbite PC Specifications for BFBC2 & BF1943
Processor: Quadcore
Main memory: 2GB
Graphics card: GeForce GTX 260
Graphics memory: 512MB
OS: Windows Vista or Windows 7
Free HDD space: 15GB for Digital Version, 10GB for Disc Version (BFBC2)
10GB for Digital Version, 4GB for Disc Version (BF1943)


þannig þú ættir að geta unnið útúr þessu aðeins.

sjálfur keypti ég mér Acer vél fyrir 2 árum, en ég þurfti að skipta henni út 2x áður en ég fékk vél sem hefur enst allmennilega.

ef þú ferð útí það að fá þér acer mundi ég formatta hana til að losna við alla acer driverana, sem eru einfaldlega óþarfi og einungis að taka upp minni frá vélinni.

er ekki of fróður um hvaða vélar á markaðinum í dag ættu að höndla þetta, en nú er bara að leita, speccarnir eru ekki of harðir á þessu.(mundi sammt reyna að fá aðeins yfir "lágmarki")

gangi þér vel með leitina, vona að þetta hjálpi.

Author:  ValliFudd [ Tue 09. Mar 2010 14:13 ]
Post subject:  Re: Ferðatölva.

Ekki besti tíminn, akkúrat í miðri fermingarhækkun... (þeir kalla það tilboð)..

Author:  Steini B [ Tue 09. Mar 2010 15:03 ]
Post subject:  Re: Ferðatölva.

Ég keypti einmitt þennann leik líka í gær
Hlakka til að sjá hvernig fartölvan ræður við hann :lol:

Author:  Jón Ragnar [ Tue 09. Mar 2010 15:06 ]
Post subject:  Re: Ferðatölva.

Fartölva er svo ekki að fara að spila þennan leik e-ð flott eða leikandi

ég er með mjög fína borðtölvu sem fer létt með flesta leiki og hún á erfitt með grafík í leiknum

Author:  finnbogi [ Tue 09. Mar 2010 15:30 ]
Post subject:  Re: Ferðatölva.

bara fá sér Xbox , það er svo dýrt að vera alltaf að moka peingum í pc, bara skjákort kostar eins og ein góð xbox360 8)

Author:  Steini B [ Tue 09. Mar 2010 15:37 ]
Post subject:  Re: Ferðatölva.

En það er EKKERT gaman að spila skotleiki í xbox/PS, bara bíla og íþróttaleiki...

Best að spila skotleiki í PC, svo getur maður fengið sér xbox fjarstýringu og tengt við PC til þess að spila bílaleikina...
(já eða bara stýri)

Author:  Jónas Þór [ Tue 09. Mar 2010 16:08 ]
Post subject:  Re: Ferðatölva.

fyrir pc notendur sem eru ekki alveg að ná að keyra þennan leik þá er svaka boost að skipta manually yfir í dx9 í config filenum.

Author:  Daníel [ Tue 09. Mar 2010 16:15 ]
Post subject:  Re: Ferðatölva.

Ég er einmitt einn af þeim sem vilja ekki spila skotleiki nema með lyklaborði og mús, en nú var ég að fá PS3 og er búinn að panta græju sem heitir Fragnstein til að geta spilað CoD MW2 almennilega. kem með review þegar ég hef prófað þetta dót. :)

http://www.bannco.com/

Author:  raxions [ Tue 09. Mar 2010 16:56 ]
Post subject:  Re: Ferðatölva.

Daníel wrote:
Ég er einmitt einn af þeim sem vilja ekki spila skotleiki nema með lyklaborði og mús, en nú var ég að fá PS3 og er búinn að panta græju sem heitir Fragnstein til að geta spilað CoD MW2 almennilega. kem með review þegar ég hef prófað þetta dót. :)

http://www.bannco.com/



(afsakið offtopic)Fyrir þá sem vilja prófa eitthvað annað en lyklaborð og mús þá standa upp úr skotleikirnir James Bond Goldeneye í Nintendo 64, og Perfect Dark einnig. :thup:

Author:  Jón Ragnar [ Tue 09. Mar 2010 17:27 ]
Post subject:  Re: Ferðatölva.

Jónas Þór wrote:
fyrir pc notendur sem eru ekki alveg að ná að keyra þennan leik þá er svaka boost að skipta manually yfir í dx9 í config filenum.



TIl í að útskýra frekar?

Author:  Jónas Þór [ Tue 09. Mar 2010 17:49 ]
Post subject:  Re: Ferðatölva.

John Rogers wrote:
Jónas Þór wrote:
fyrir pc notendur sem eru ekki alveg að ná að keyra þennan leik þá er svaka boost að skipta manually yfir í dx9 í config filenum.



TIl í að útskýra frekar?

Er ekki í tölvunni þar sem bad company er, en maður fer í BFBC2 möppuna í my documents og finnur settings skránna.
Þar er breytir maður DxVersion=auto yfir í DxVersion=9

Leikurinn varð allavega spilanlegur á 7600gt hjá mér :lol:

Author:  Jón Ragnar [ Tue 09. Mar 2010 17:51 ]
Post subject:  Re: Ferðatölva.

Prufa þetta :wink:

Author:  Jón Ragnar [ Tue 09. Mar 2010 19:13 ]
Post subject:  Re: Ferðatölva.

Svínvirkar!
snillingur ertu 8)

Author:  Zatz [ Tue 09. Mar 2010 20:59 ]
Post subject:  Re: Ferðatölva.

.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/