bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Ferðatölva.
PostPosted: Tue 09. Mar 2010 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Ég splæsti í Battlefield Bad Company 2 í gær og nú vantar mig bara eitt og það er lappa sem getur spilað þann leik. má kosta allt að 150.000kr(~159þ.kr) hún þarf helst að vera 15", hægt að tengja við sjónvarp hels með HDMI. Gott netkort og helst eins góðu skjákorti og hægt er að fá í lapptop fyrir þennan pening.
mér hefur verið bent á Dell finnst þær svolítið dýrar en svo hefur verið sagt við mig að forðast þær.
ACER mamma hefur átt tvær þannig og finst þær alltaf hálfgert crap s.s. bodýið, skjárinn hætti að virka, takkar í lyklaborðinu detta af, geisladrifið bilað og headphones tengið hætt að virka. en virðast vera á góðu verði miðað við búnað.
Hverju mæliði með?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ferðatölva.
PostPosted: Tue 09. Mar 2010 14:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 04. Mar 2010 12:11
Posts: 12
speccarnir sem ég fann eru:

Recommended Frostbite PC Specifications for BFBC2 & BF1943
Processor: Quadcore
Main memory: 2GB
Graphics card: GeForce GTX 260
Graphics memory: 512MB
OS: Windows Vista or Windows 7
Free HDD space: 15GB for Digital Version, 10GB for Disc Version (BFBC2)
10GB for Digital Version, 4GB for Disc Version (BF1943)


þannig þú ættir að geta unnið útúr þessu aðeins.

sjálfur keypti ég mér Acer vél fyrir 2 árum, en ég þurfti að skipta henni út 2x áður en ég fékk vél sem hefur enst allmennilega.

ef þú ferð útí það að fá þér acer mundi ég formatta hana til að losna við alla acer driverana, sem eru einfaldlega óþarfi og einungis að taka upp minni frá vélinni.

er ekki of fróður um hvaða vélar á markaðinum í dag ættu að höndla þetta, en nú er bara að leita, speccarnir eru ekki of harðir á þessu.(mundi sammt reyna að fá aðeins yfir "lágmarki")

gangi þér vel með leitina, vona að þetta hjálpi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ferðatölva.
PostPosted: Tue 09. Mar 2010 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ekki besti tíminn, akkúrat í miðri fermingarhækkun... (þeir kalla það tilboð)..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ferðatölva.
PostPosted: Tue 09. Mar 2010 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Ég keypti einmitt þennann leik líka í gær
Hlakka til að sjá hvernig fartölvan ræður við hann :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ferðatölva.
PostPosted: Tue 09. Mar 2010 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Fartölva er svo ekki að fara að spila þennan leik e-ð flott eða leikandi

ég er með mjög fína borðtölvu sem fer létt með flesta leiki og hún á erfitt með grafík í leiknum

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ferðatölva.
PostPosted: Tue 09. Mar 2010 15:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
bara fá sér Xbox , það er svo dýrt að vera alltaf að moka peingum í pc, bara skjákort kostar eins og ein góð xbox360 8)

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ferðatölva.
PostPosted: Tue 09. Mar 2010 15:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
En það er EKKERT gaman að spila skotleiki í xbox/PS, bara bíla og íþróttaleiki...

Best að spila skotleiki í PC, svo getur maður fengið sér xbox fjarstýringu og tengt við PC til þess að spila bílaleikina...
(já eða bara stýri)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ferðatölva.
PostPosted: Tue 09. Mar 2010 16:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 05. Mar 2007 20:49
Posts: 435
fyrir pc notendur sem eru ekki alveg að ná að keyra þennan leik þá er svaka boost að skipta manually yfir í dx9 í config filenum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ferðatölva.
PostPosted: Tue 09. Mar 2010 16:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Ég er einmitt einn af þeim sem vilja ekki spila skotleiki nema með lyklaborði og mús, en nú var ég að fá PS3 og er búinn að panta græju sem heitir Fragnstein til að geta spilað CoD MW2 almennilega. kem með review þegar ég hef prófað þetta dót. :)

http://www.bannco.com/

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ferðatölva.
PostPosted: Tue 09. Mar 2010 16:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 05. Mar 2007 00:58
Posts: 156
Daníel wrote:
Ég er einmitt einn af þeim sem vilja ekki spila skotleiki nema með lyklaborði og mús, en nú var ég að fá PS3 og er búinn að panta græju sem heitir Fragnstein til að geta spilað CoD MW2 almennilega. kem með review þegar ég hef prófað þetta dót. :)

http://www.bannco.com/



(afsakið offtopic)Fyrir þá sem vilja prófa eitthvað annað en lyklaborð og mús þá standa upp úr skotleikirnir James Bond Goldeneye í Nintendo 64, og Perfect Dark einnig. :thup:

_________________
750iL E38


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ferðatölva.
PostPosted: Tue 09. Mar 2010 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Jónas Þór wrote:
fyrir pc notendur sem eru ekki alveg að ná að keyra þennan leik þá er svaka boost að skipta manually yfir í dx9 í config filenum.



TIl í að útskýra frekar?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ferðatölva.
PostPosted: Tue 09. Mar 2010 17:49 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 05. Mar 2007 20:49
Posts: 435
John Rogers wrote:
Jónas Þór wrote:
fyrir pc notendur sem eru ekki alveg að ná að keyra þennan leik þá er svaka boost að skipta manually yfir í dx9 í config filenum.



TIl í að útskýra frekar?

Er ekki í tölvunni þar sem bad company er, en maður fer í BFBC2 möppuna í my documents og finnur settings skránna.
Þar er breytir maður DxVersion=auto yfir í DxVersion=9

Leikurinn varð allavega spilanlegur á 7600gt hjá mér :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ferðatölva.
PostPosted: Tue 09. Mar 2010 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Prufa þetta :wink:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ferðatölva.
PostPosted: Tue 09. Mar 2010 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Svínvirkar!
snillingur ertu 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ferðatölva.
PostPosted: Tue 09. Mar 2010 20:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 19. Apr 2008 19:36
Posts: 486
Location: HFJ
.


Last edited by Zatz on Tue 09. Mar 2010 21:12, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group