bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

"gerðu það sjálfur" verkstæði
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43442
Page 1 of 1

Author:  Maddi.. [ Mon 08. Mar 2010 21:49 ]
Post subject:  "gerðu það sjálfur" verkstæði

Það var eitt svoleiðis auglýst hérna um daginn og ég finn auglýsinguna hvergi, hvað hét þetta dót aftur?
Hefur einhver farið þangað?

Author:  Vlad [ Mon 08. Mar 2010 21:58 ]
Post subject:  Re: "gerðu það sjálfur" verkstæði

Heitir það ekki "Nú þú" eða eitthvað þannig?

Hef ekki reynslu af þessu en hef alveg heyrt ágætishluti um þetta.

Author:  Maddi.. [ Mon 08. Mar 2010 22:17 ]
Post subject:  Re: "gerðu það sjálfur" verkstæði

Heyrðu jú það var rétt hjá þér. :)
www.nuthu.is

Takk fyrir þetta.

Author:  kalli* [ Tue 09. Mar 2010 12:51 ]
Post subject:  Re: "gerðu það sjálfur" verkstæði

Fór til þeirra að skipta um spyrnuna í bílnum mínum, frábær staður !

Lyftan hjá þeim kostar 2500 krónur tíminn með öll verkfærin hjá þeim (sem ég myndi segja að séu alveg hellingur) og ef þú ert í basli við einhverju þá eru þeir meira en tilbúnir til þess að hjálpa þér, kostar eitthvað pínku aukalega en hjálpin mætti segja að væri næstum gjöf. Mjög góður staður einmitt fyrir fólk með enga aðstöðu, kíki klárlega aftur til þeirra einhvertíman :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/