bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Sælinú,

Málið er að ég er með ASUS A6VM ferðatölvu sem supportar XP og VISTA stýrikerfi en ég er að keyra Windows 7 á henni núna. Það virka allir driverar nema fjandans hljóðdriverinn. Búinn að prufa driverana sem eru á asus.com en þeir gefa mér villuna að það sé bara fyrir xp og vista.

Hvernig hafa menn verið að tækla svona vandamál? Er kannski einhver betri að finna drivera en ég? Eru til einhver svona driver leitar forrit eða eitthvað slíkt... Er að verða geðveikur á þessu.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Og já til að gera þetta enn skemmtilegra, málið er að hljóðið virkaði með Windows 7 áður en ég formattaði vélina núna um helgina... Þannig að þetta virkar ss, bara spurning af hverju ekki núna :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Image

Hér sést skot úr device manager..

"This device cannot start"

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
búinn að prófa windows update?

optional updates

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já ég er búinn að prufa það. Þetta bara vill ekki virka :thdown:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ég prófaði að ná í audio driverinn af

http://uk.asus.com/product.aspx?P_ID=Ay ... t=download

extractaðu zip skránna einversstaðar og farðu svo í driver flippann og veldu update driver .. svo veluru browse my computer for driver blabla og setur svo slóðina af extractuðumöppunni\vista (t.d c:\driverextract\vista) og lætur tölvuna leita .. ættir að geta notað vista driverinn með win7

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Image

Var einmitt búinn að reyna það, er með sama driver.

Þetta eru skilaboðin sem ég fæ upp þegar ég keyri það í gegn.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
geturu látið hann rönna driverinn sem XP ?

það á að vera hægt :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
John Rogers wrote:
geturu látið hann rönna driverinn sem XP ?

það á að vera hægt :)


Væri gaman að vita hvernig það er gert :o

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
keyrðu bara xp virtual vélina á win7 :lol:

En ég vissi ekki að það væri hægt að keyra drivera sem xp á win7.

Hinsvegar er sniðugur fídus að geta sett upp forrit sem virka bara á xp eða eldra á virtual vél og rönnað forritin "remote" í gegnum hana í Win7 umhverfinu

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
gunnar wrote:
John Rogers wrote:
geturu látið hann rönna driverinn sem XP ?

það á að vera hægt :)


Væri gaman að vita hvernig það er gert :o


Hægri smellir á driverinn og compatability mode

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 17:29 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
áður en þú gerir eins og einarsss gerir passaðu að gera "uninstall" á driver-ana sem eru fyrir.. Það eru væntanlega eitthverjir "vitlausir" driver-ar inni...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 17:32 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Getur líka athugað hverning kort er í vélinni... td. er realtek mjög algengt og þá geturu farið bara á síðuna hjá þeim og náð í uppfærða driver-a... Tölvuframleiðendur eru ekki duglegr að uppfæra drive-era fyrir gamlar vélar hjá sér...

Getur einnig prófað tól eins og "Driver Magician" (http://www.drivermagician.com/) hefur oft reynst mér vel að finna drivera fyrir hard to find hardware

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
BINGÓ!

Ég þurfti að fara smá krókaleið að þessu en þetta virkaði.. :santa: :thup:

Takk fyrir hjálpina strákar :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Mar 2010 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hvað gerðirðu? ég er forvitinn :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group