bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Toyota Simulator
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43410
Page 1 of 2

Author:  SteiniDJ [ Sun 07. Mar 2010 17:53 ]
Post subject:  Toyota Simulator

"Ahhhhhh!"

Author:  Alpina [ Sun 07. Mar 2010 18:01 ]
Post subject:  Re: Toyota Simulator

:lol:

Author:  gulli [ Sun 07. Mar 2010 18:38 ]
Post subject:  Re: Toyota Simulator

Haha..fallega bullið :lol:

Author:  Viggóhelgi [ Sun 07. Mar 2010 21:44 ]
Post subject:  Re: Toyota Simulator

"floor mat failure" óborganlegt...

2 tilvik þekkt af þessu í heiminum (samkvæmt toyota) þ.e. þar sem að slys hafa orðið. og bókað mál er að benzingjöfin olli því..

8,5 milljón bílar teknir í claim...

magnaða bullið.

Author:  Svezel [ Sun 07. Mar 2010 21:50 ]
Post subject:  Re: Toyota Simulator

Viggóhelgi wrote:
"floor mat failure" óborganlegt...

2 tilvik þekkt af þessu í heiminum (samkvæmt toyota) þ.e. þar sem að slys hafa orðið. og bókað mál er að benzingjöfin olli því..

8,5 milljón bílar teknir í claim...

magnaða bullið.


Mamma á '06 RAV4 og ég lenti í því að gjöfin festist í gólfi útaf mottunni en ég náði að losa gjöfina áður slys kom uppá. Alveg fáránlega að motturnar í þessum grjónadöllum skuli ekki vera með krókum eins og t.d. þýskum bílum.

Author:  Viggóhelgi [ Sun 07. Mar 2010 21:51 ]
Post subject:  Re: Toyota Simulator

dýrari týpur eru komnar með krókana, enn já ég er alveg sammála þér. samt sem áður. það er ekki aðalega mottan sem innköllunin var útaf.. heldur eitthvað í gjöfinni sjálfri..

11 hlutir sem koma til greina, sem þarf að inspecta á ... 8,5 milljón ökutækjum,

Author:  Svezel [ Sun 07. Mar 2010 21:56 ]
Post subject:  Re: Toyota Simulator

Það hefur orðið slys hér heima útaf bensíngjöfinni, minnir að það hafi einmitt verið RAV4 sem straujaði yfir Miklubrautina eða einhverja álíka umferðaræð. Ung stelpa að keyra foreldrabíl.

Author:  SteiniDJ [ Sun 07. Mar 2010 22:02 ]
Post subject:  Re: Toyota Simulator

Viggóhelgi wrote:
"floor mat failure" óborganlegt...

2 tilvik þekkt af þessu í heiminum (samkvæmt toyota) þ.e. þar sem að slys hafa orðið. og bókað mál er að benzingjöfin olli því..

8,5 milljón bílar teknir í claim...

magnaða bullið.


Lykilorðið hér er samkvæmt toyota. Það er einn maður sem búinn er að sitja inni í 8 ár fyrir að hafa ollið bílslysi þar sem þrír létust og nú á að skoða það mál aftur útaf því að svipaðar Toyotur voru innkallaðar f. bilaða inngjöf/cruise control.

Author:  Viggóhelgi [ Sun 07. Mar 2010 22:06 ]
Post subject:  Re: Toyota Simulator

auðvitað eru öfga dæmi í öllu... nú stendur á öllum örbylgjuofnum "bannað að setja dýr í örbylgjuofninn" vegna þess að gömul kona setti köttinn sinn inn í hann... eflaust til fleirri asnalegar sögur af dóti sem sprakk eða skemdist útaf svona ofni. enn ef að það er svona 100% að cruise control hjá manninum gaf sig. hann var í toyotu þar sem að það var vitað að þetta væri bilað, afhverju fer ekki % af þessu á toyota ?

Author:  gulli [ Sun 07. Mar 2010 22:07 ]
Post subject:  Re: Toyota Simulator

SteiniDJ wrote:
Viggóhelgi wrote:
"floor mat failure" óborganlegt...

2 tilvik þekkt af þessu í heiminum (samkvæmt toyota) þ.e. þar sem að slys hafa orðið. og bókað mál er að benzingjöfin olli því..

8,5 milljón bílar teknir í claim...

magnaða bullið.


Lykilorðið hér er samkvæmt toyota. Það er einn maður sem búinn er að sitja inni í 8 ár fyrir að hafa ollið bílslysi þar sem þrír létust og nú á að skoða það mál aftur útaf því að svipaðar Toyotur voru innkallaðar f. bilaða inngjöf/cruise control.

:shock: 8 ár.... og jafnvel útaf eitthverju sem hann réði engu við.

Author:  SteiniDJ [ Sun 07. Mar 2010 22:46 ]
Post subject:  Re: Toyota Simulator

Viggóhelgi wrote:
auðvitað eru öfga dæmi í öllu... nú stendur á öllum örbylgjuofnum "bannað að setja dýr í örbylgjuofninn" vegna þess að gömul kona setti köttinn sinn inn í hann... eflaust til fleirri asnalegar sögur af dóti sem sprakk eða skemdist útaf svona ofni. enn ef að það er svona 100% að cruise control hjá manninum gaf sig. hann var í toyotu þar sem að það var vitað að þetta væri bilað, afhverju fer ekki % af þessu á toyota ?


Síðan er líka spurning hvort hægt sé að setja verðmiða á líf.

Author:  Grétar G. [ Sun 07. Mar 2010 23:30 ]
Post subject:  Re: Toyota Simulator

Er ekki hægt að setja í hlutlausan og drepa á vélinni ?

Author:  Viggóhelgi [ Sun 07. Mar 2010 23:41 ]
Post subject:  Re: Toyota Simulator

SteiniDJ wrote:
Viggóhelgi wrote:
auðvitað eru öfga dæmi í öllu... nú stendur á öllum örbylgjuofnum "bannað að setja dýr í örbylgjuofninn" vegna þess að gömul kona setti köttinn sinn inn í hann... eflaust til fleirri asnalegar sögur af dóti sem sprakk eða skemdist útaf svona ofni. enn ef að það er svona 100% að cruise control hjá manninum gaf sig. hann var í toyotu þar sem að það var vitað að þetta væri bilað, afhverju fer ekki % af þessu á toyota ?


Síðan er líka spurning hvort hægt sé að setja verðmiða á líf.



hvernig læturðu,,, auðvitað er það hægt, það er vanalega talað um á milli 50.000 dollarar til 130 þús dollarar og þá er verið að taka meðaltal um allan heimin. (fact)

enn auðvitað er ég að grínast með að leggja þetta á borðið, auðvitað er ekki hægt að meta mannslíf. enn þessar innkallanir hjá toyota gætu alveg eins verið Publicity stunt.
varahlutirnir kosta innan við 1000 kr. ooog hvað kostar góð herferð fyrir jafn stórt fyrirtæki og toyota... sem nær til allra landa heims ?

maður spyr sig.

Author:  IceDev [ Sun 07. Mar 2010 23:55 ]
Post subject:  Re: Toyota Simulator

Já, því að það er fátt sem styrkir ímynd fyrirtækis en að þurfa að fá viðskiptavini sína til að mæta í umboð, bíða eftir að þetta sé lagað eða þá að bensíngjöfin festist

:roll:

Author:  Viggóhelgi [ Sun 07. Mar 2010 23:58 ]
Post subject:  Re: Toyota Simulator

öll auglýsing er góð auglýsing, jafnvel þessi. fólk er ekki að fara að hætt að kaupa Toyota.. not by a long shot. aðrir eins gallar hafa nú komið upp hjá öðrum framleiðendum... þar á meðal BMW, ennþá selst þetta.. og betur enn áður fyrr.

þetta er smávægilegur kostnaður. enn minnti fólk gríðarlega á vörumerkið. enn svo er það líka sannað... að þetta kom... SJALDAN fyrir... 2 alvarleg slys skráð.

mundu.. 8,5 milljón bílar.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/