bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

spam varnir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43343
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Wed 03. Mar 2010 19:43 ]
Post subject:  spam varnir

Þar sem að emailið mitt er nú búið að vera til sýnis á netinu í næstum áratug og sé ég ekki þörf á að skipta þar sem
að aðeins of mikið af samskiptum eiga sér stað í gegnum það að þá er ég að fá alveg yfirgenginlega mikinn rusl póst.

Outlook spam vörnin er alveg ekkert til að hrópa húrra yfir.

Þannig að hverju mæla menn með , mæti vera ókeypis.
Lítið mál ef það þarf að sitja á server eða álíka.

Author:  SteiniDJ [ Wed 03. Mar 2010 19:46 ]
Post subject:  Re: spam varnir

GMail getur boðið þér upp á að hýsa emailið þitt held ég og þeir eru með mjög öfluga spam vörn.

Author:  Geirinn [ Wed 03. Mar 2010 19:47 ]
Post subject:  Re: spam varnir

http://spamassassin.apache.org/

Author:  arnib [ Thu 04. Mar 2010 14:58 ]
Post subject:  Re: spam varnir

GMail - klárt mál.

Ég fæ nánast aldrei ruslpóst inn í inboxið mitt og bara örsjaldan lent í false-positive.

Author:  gstuning [ Thu 04. Mar 2010 15:05 ]
Post subject:  Re: spam varnir

Enn ertu þá að nota annað email eða gmail account?

Ég naði í einhverja vörn sem vinnur á þessu spamassasin því ég nennti ekki að setja upp server og það virðist virka frekar vel.
Er með það í 30daga til að prufa.

Author:  arnib [ Thu 04. Mar 2010 15:15 ]
Post subject:  Re: spam varnir

bæði með gmail account og læt gmail hosta mitt eigið lén.

Forwarda svo öllum öðrum netföngum á gmail netfangið mitt líka.

http://www.google.com/apps/intl/en/business/index.html

Author:  gstuning [ Thu 04. Mar 2010 15:41 ]
Post subject:  Re: spam varnir

Það er alveg spurning um að gera það bara.

Ég skoða það :thup:

Author:  ValliFudd [ Thu 04. Mar 2010 17:11 ]
Post subject:  Re: spam varnir

gmail sér um nokkur domain fyrir mig.. hefur reynst mjög vel

Author:  gstuning [ Mon 19. Apr 2010 18:25 ]
Post subject:  Re: spam varnir

Jæja.

Ákvað að tengja gstuning accounting minn bara í gegnum gmail þannig að ég læt gmail sækja hann og filtera sjálfkrafa,
svo nær outlookið hjá mér í emailin frá gmail í gegnum pop gáttina þeirra.

Alveg spam laust og fínt. Klárlega besta lausnin overall.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/