bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 110 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next
Author Message
 Post subject: Stæði fyrir fatlaða
PostPosted: Sat 27. Feb 2010 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég var að lesa þessa færslu http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/1023407/?t=1267217841 og datt í hug að vekja athygli á henni. Hversu algengt er þetta og komast menn athugasemdarlaust upp með þetta?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Feb 2010 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þessi bloggpóstur pirraði mig rosalega, enda finn ég mikið til með þeim sem legga í stæri fatlaðra, fullheilbrigðir. Þetta er algjört rugl og það versta er er að fólk fer að þræta fyrir þetta, segjandi að fatlaðir eigi ekkert erindi þangað o.s.frv? Plebbar og illa gefnir menn.

Í fyrra sá ég strák leggja í fatlaðarstæði (í Civic, fullur af skinkum) og hann stökk inn í 10-11. Við það kemur lögreglan inn á stæðið og sér þetta. Ég veit ekki hvort hann var sektaður eða ekki, en hann fékk langt tiltal frá lögreglunni. :thup:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Feb 2010 15:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég held að þetta sé eina tilvikið utan við umferðarljós þar sem ég væri sáttur við myndavélar, taka bara mynd af öllum sem leggja í svona stæði og þau númer sem ekki eru á skrá fá feita sekt.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Feb 2010 16:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Jun 2009 01:59
Posts: 495
ég er nú sekur um að gera þetta af og til, en þá einungis á tímum sem mjög fáir eru á ferli og aldrei ef það er bara eitt stæði. einnig bara ef ég er að skjótast einhversstaðar inn í snögga stund. en já þetta er kjækur sem ég þarf að venja mig af.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Feb 2010 16:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 12. Aug 2006 19:59
Posts: 205
Location: Hafnarfjörður
Algjör djöfulsins aumingjaskapur þegar líkamlega heilbrigt fólk leggur í stæði merkt fötluðum, punktur!!!

_________________
MY2002 E46 330d Touring - Mr.X remap


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Feb 2010 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
ég hef nú aldrei gert þetta, enda legg ég oftast langt frá inngangi þar sem ég fer.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Feb 2010 22:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
Gunnar Þór wrote:
Algjör djöfulsins aumingjaskapur þegar líkamlega heilbrigt fólk leggur í stæði merkt fötluðum, punktur!!!


Sammála :!: :!:

Sé þetta mjög oft hérna í Garðabænum fyrir framan Hagkaup og í stæðunum hjá Max og Bónusi í Kauptúni.
Hending að maður sjái bíl með réttu merki í þeim stæðum... :?
Klárlega andlega fatlað fólk á ferðinni úr því að það heldur að það megi leggja í þessi stæði :roll:

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Feb 2010 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Þegar ég var að smíða í Holtagörðum þá horfði ég á tvo sköllótta viðskiptamenn rúlla Range Rovernum sínum í fatlaða stæði þar fyrir utan. Það fauk í mig þannig ég setti miða á rúðuna hjá þeim. "Skalli er ekki fötlun"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 27. Feb 2010 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Kristjan PGT wrote:
Þegar ég var að smíða í Holtagörðum þá horfði ég á tvo sköllótta viðskiptamenn rúlla Range Rovernum sínum í fatlaða stæði þar fyrir utan. Það fauk í mig þannig ég setti miða á rúðuna hjá þeim. "Skalli er ekki fötlun"


:thup: :thup: :thup:

Aðeins of góður!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Kristjan PGT wrote:
Þegar ég var að smíða í Holtagörðum þá horfði ég á tvo sköllótta viðskiptamenn rúlla Range Rovernum sínum í fatlaða stæði þar fyrir utan. Það fauk í mig þannig ég setti miða á rúðuna hjá þeim. "Skalli er ekki fötlun"


Feitt LIKE á þennan póst!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég legg mjög oft í svona stæði

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Kristjan PGT wrote:
Þegar ég var að smíða í Holtagörðum þá horfði ég á tvo sköllótta viðskiptamenn rúlla Range Rovernum sínum í fatlaða stæði þar fyrir utan. Það fauk í mig þannig ég setti miða á rúðuna hjá þeim. "Skalli er ekki fötlun"

:rofl:

Vá hvað ég hefði verið til í að sjá svippinn á þeim félögum þegar þeir sáu miðann og horfðu á hvorn annan :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Alpina wrote:
Ég legg mjög oft í svona stæði

Er það kannski vegna þess að þú ert að aka manneskju með fötlun og þarft að leggja í þar til gerð stæði :?: t.d frúin :?: :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 00:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Ég legg mjög oft í svona stæði


Við erum líka bara að tala illa um þá sem hafa engan rétt á því.

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gulli wrote:
Alpina wrote:
Ég legg mjög oft í svona stæði

Er það kannski vegna þess að þú ert að aka manneskju með fötlun og þarft að leggja í þar til gerð stæði :?: t.d frúin :?: :wink:


T.D.

og á móti okkur er bókasafn með slíku stæði.. legg þar á kvöldin eftir 7 og um helgar........ löglega brotlegur :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 110 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group