bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Málun á felgum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43260
Page 1 of 2

Author:  JohnnyBanana [ Fri 26. Feb 2010 22:28 ]
Post subject:  Málun á felgum

ég var að spá hvað menn mæla með við málun á felgum, og hvort pólýhúðun sé að gera sig eða bara eitthvað rugl? ég hef heyrt margar hryllingssögur um pólýhúðun, en veit voða lítið um það sjálfur.

Author:  gjonsson [ Fri 26. Feb 2010 22:35 ]
Post subject:  Re: Málun á felgum

Ég segi glerblástur og sprautun. Ef vel tekst til, þá ætti það að verða miklu flottara en pólíhúðun.
Ekki láta sandblása felgurnar!

Author:  JohnnyBanana [ Fri 26. Feb 2010 22:41 ]
Post subject:  Re: Málun á felgum

er ekki stranglega bannað að sandblása ál?

Author:  Aron [ Sat 27. Feb 2010 01:11 ]
Post subject:  Re: Málun á felgum

JohnnyBanana wrote:
er ekki stranglega bannað að sandblása ál?


Ég hef heyrt mismunandi skoðanir á því. Allavega komu felgur sem að fóstur pabbi lét Pólýhúðun ehf. taka í gegn mjög vel út og þeir töluðu um sandblástur get ekki sagt meira um það.

Author:  Thrullerinn [ Sat 27. Feb 2010 09:49 ]
Post subject:  Re: Málun á felgum

Aron wrote:
JohnnyBanana wrote:
er ekki stranglega bannað að sandblása ál?


Ég hef heyrt mismunandi skoðanir á því. Allavega komu felgur sem að fóstur pabbi lét Pólýhúðun ehf. taka í gegn mjög vel út og þeir töluðu um sandblástur get ekki sagt meira um það.


Ef þú ert með polýhúðaðan hlut og ætlar að glerblása hann þá tæki það þig víst einhverjar vikur að ná því af. Króm er ekkert ósvipað.

Held hreinlega að það sé óþarfi að glerblása felgur, nánast allar felgur(ef ekki allar) sem fara í gegnum polýhúðun í kóp eru sandblásnar.

Ég hefði haldið að polýhúðunin tolli mun betur á hrjúfu yfirborði heldur en sléttu, þannig það er í raun kostur að yfirborðið sé örlítið hrjúft eftir blásturinn. (viðloðun múrs er ekki eins góð á sléttum fleti eins og hrjúfum)

Bara taka góða glæru ofan á húðina og þá eru allir að dansa.

Author:  JonHrafn [ Sat 27. Feb 2010 10:02 ]
Post subject:  Re: Málun á felgum

Sandblástur er misgrófur. Heavy duty sandurinn er með kornastærð upp að 2,5mm svoleiðis korn skilur eftir góða holu. Hægt að fá og sigta til alla grófleika.

Author:  JohnnyBanana [ Sat 27. Feb 2010 15:26 ]
Post subject:  Re: Málun á felgum

já ég hugsa að ég taki bara pólýhúðun, þær hafa verið pólýhúðaðar áður þessar felgur, en eru orðnar dálítið þreyttar. annars að öðru efni, hvernig eru svartar borbet A að lúkka? er að reyna ákveða með litinn.. :roll:

Author:  Alpina [ Sat 27. Feb 2010 15:30 ]
Post subject:  Re: Málun á felgum

JohnnyBanana wrote:
já ég hugsa að ég taki bara pólýhúðun, þær hafa verið pólýhúðaðar áður þessar felgur, en eru orðnar dálítið þreyttar. annars að öðru efni, hvernig eru svartar borbet A að lúkka? er að reyna ákveða með litinn.. :roll:


Að ná pólýhúðun af er ekkert grín.. þeir í pólýhúðun eru með sérstakt uppleysikar fyrir felgur með slíku,, en að sandplása er mega erfitt

þetta er eins og granít þetta helvíti

einn sagði mér að menn bleyttu felgurnar með eldfimum vökva vætt dagblöðum og kveiktu svo í .. þetta er sandblástursgaur sem sagði þetta :shock:

Author:  JohnnyBanana [ Sat 27. Feb 2010 15:45 ]
Post subject:  Re: Málun á felgum

Alpina wrote:
JohnnyBanana wrote:
já ég hugsa að ég taki bara pólýhúðun, þær hafa verið pólýhúðaðar áður þessar felgur, en eru orðnar dálítið þreyttar. annars að öðru efni, hvernig eru svartar borbet A að lúkka? er að reyna ákveða með litinn.. :roll:


Að ná pólýhúðun af er ekkert grín.. þeir í pólýhúðun eru með sérstakt uppleysikar fyrir felgur með slíku,, en að sandplása er mega erfitt

þetta er eins og granít þetta helvíti

einn sagði mér að menn bleyttu felgurnar með eldfimum vökva vætt dagblöðum og kveiktu svo í .. þetta er sandblástursgaur sem sagði þetta :shock:


í alvöru? er það ekkert vont fyrir álið?

Author:  Alpina [ Sat 27. Feb 2010 16:18 ]
Post subject:  Re: Málun á felgum

JohnnyBanana wrote:
Alpina wrote:
JohnnyBanana wrote:
já ég hugsa að ég taki bara pólýhúðun, þær hafa verið pólýhúðaðar áður þessar felgur, en eru orðnar dálítið þreyttar. annars að öðru efni, hvernig eru svartar borbet A að lúkka? er að reyna ákveða með litinn.. :roll:


Að ná pólýhúðun af er ekkert grín.. þeir í pólýhúðun eru með sérstakt uppleysikar fyrir felgur með slíku,, en að sandplása er mega erfitt

þetta er eins og granít þetta helvíti

einn sagði mér að menn bleyttu felgurnar með eldfimum vökva vætt dagblöðum og kveiktu svo í .. þetta er sandblástursgaur sem sagði þetta :shock:


í alvöru? er það ekkert vont fyrir álið?


Mér líður þannig að þetta sé ekki gott ,, en get ekki fært nein rök sem mæla með eða á móti :?

Author:  JonHrafn [ Sat 27. Feb 2010 17:27 ]
Post subject:  Re: Málun á felgum

Alpina wrote:
JohnnyBanana wrote:
Alpina wrote:
JohnnyBanana wrote:
já ég hugsa að ég taki bara pólýhúðun, þær hafa verið pólýhúðaðar áður þessar felgur, en eru orðnar dálítið þreyttar. annars að öðru efni, hvernig eru svartar borbet A að lúkka? er að reyna ákveða með litinn.. :roll:


Að ná pólýhúðun af er ekkert grín.. þeir í pólýhúðun eru með sérstakt uppleysikar fyrir felgur með slíku,, en að sandplása er mega erfitt

þetta er eins og granít þetta helvíti

einn sagði mér að menn bleyttu felgurnar með eldfimum vökva vætt dagblöðum og kveiktu svo í .. þetta er sandblástursgaur sem sagði þetta :shock:


í alvöru? er það ekkert vont fyrir álið?


Mér líður þannig að þetta sé ekki gott ,, en get ekki fært nein rök sem mæla með eða á móti :?



Enda er polyhúðun ætlað að tolla á :þ

http://www.azom.com/materials-video-det ... p?VidID=29

Author:  Thrullerinn [ Sat 27. Feb 2010 22:48 ]
Post subject:  Re: Málun á felgum

JonHrafn wrote:
Alpina wrote:
JohnnyBanana wrote:
Alpina wrote:
JohnnyBanana wrote:
já ég hugsa að ég taki bara pólýhúðun, þær hafa verið pólýhúðaðar áður þessar felgur, en eru orðnar dálítið þreyttar. annars að öðru efni, hvernig eru svartar borbet A að lúkka? er að reyna ákveða með litinn.. :roll:


Að ná pólýhúðun af er ekkert grín.. þeir í pólýhúðun eru með sérstakt uppleysikar fyrir felgur með slíku,, en að sandplása er mega erfitt

þetta er eins og granít þetta helvíti

einn sagði mér að menn bleyttu felgurnar með eldfimum vökva vætt dagblöðum og kveiktu svo í .. þetta er sandblástursgaur sem sagði þetta :shock:


í alvöru? er það ekkert vont fyrir álið?


Mér líður þannig að þetta sé ekki gott ,, en get ekki fært nein rök sem mæla með eða á móti :?



Enda er polyhúðun ætlað að tolla á :þ

http://www.azom.com/materials-video-det ... p?VidID=29


Ég var að gera upp gamla stóla um daginn og lappirnar voru polýhúðaðar, mér var sagt að hita þetta upp með gasi, þannig ég varð mér út um öflugan gaskveikjara og hitaði/brenndi húðina, hún skreppur aðeins saman og missir viðloðun.

Þeir hjá HK blæstri nota fínan granítsand..

Í síðustu viku fór ég með hluti í glerblástur hjá þeim, þeir notuðu fyrst sandinn og svo gler, niðurstaðan var þokkaleg. Það var ál, þó ekki felgur.

Author:  JohnnyBanana [ Sun 28. Feb 2010 17:23 ]
Post subject:  Re: Málun á felgum

Ég var að finna hérna annað fyrirtæki sem "dufthúðar" (http://www.duft.is/) er þetta ekki basically það sama og pólyhúðun og hefur einhver hérna reynslu af þessu, verð og fleira?

Author:  BirkirB [ Sun 28. Feb 2010 17:49 ]
Post subject:  Re: Málun á felgum

JohnnyBanana wrote:
Ég var að finna hérna annað fyrirtæki sem "dufthúðar" (http://www.duft.is/) er þetta ekki basically það sama og pólyhúðun og hefur einhver hérna reynslu af þessu, verð og fleira?

Powdercoating...hardware í alls konar litum á ódýrari trommum er oft litað með svona...held þetta sé ekki jafn sterkt og polyhúðun því þetta chippast stundum af trommugjörðum...

Þetta stendur á duft.is:
Quote:
Dufthúðun er sterkasta húð sem hægt er að fá á felgur og er því alveg óþarfi að kaupa nýjar.

Veit svosem ekki hvort þetta er eitthvað öðruvísi en það sem er notað á trommuhardware...

Author:  Kristjan PGT [ Sun 28. Feb 2010 17:57 ]
Post subject:  Re: Málun á felgum

Polyhúðun ER powdercoating

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/