bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Reykjavík - Aþena
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Ætla að fá smá ráð hjá ykkur sem hafið verið að keyra erlendis

Þetta er enþá á planning stigi en hugmyndin er að fara á ///MROADSTER niður til Grikklands annaðhvort í mars eða maí

Það sem ég er helst að spá í er hvort það sé vandamál að keyra leiðina sem er sýnd hér að neðan í gegnum öll austantjalds löndin, þarf visa eða einhverja heimild til að keyra í gegn? : tékkland, slóveníu, ungverjaland, serbíu

Image

Hvað þarf að plana marga daga í þetta ef maður vill ekki vera í neinu stressi og geta skoðað sig um(detour Nordsleife að sjálfsögðu)

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Reykjavík - Aþena
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Flettu upp hvaða lönd eru í EU og hver eru ekki.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Reykjavík - Aþena
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 18:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég myndi allavega vera á nálum með að gripnum yrði stolið þegar komið er suður fyrir Tékkland!

Ekki það að ég hafi persónulega reynslu af þessu. Hins vegar yrði þetta MJÖG gaman ef engin vandamál kæmu upp, örugglega alveg mega skemmtileg reynsla.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Reykjavík - Aþena
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
saemi wrote:
Ég myndi allavega vera á nálum með að gripnum yrði stolið þegar komið er suður fyrir Tékkland!

Ekki það að ég hafi persónulega reynslu af þessu. Hins vegar yrði þetta MJÖG gaman ef engin vandamál kæmu upp, örugglega alveg mega skemmtileg reynsla.


Ráðlegt að taka kanski meira vestlæga rútu ? Er króatía eitthvað skárri ?

Finnst það bara synd því þessi lönd eru mjög falleg held ég.

Svo væri tekin ferja yfir og ítalía straujuð á bakaleiðinni.

Og annað, Þarf S50 98 okt eða er alveg ok það sem maður fær víðast hvar td. 95okt og hvað þetta heitir allt

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Reykjavík - Aþena
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 18:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Prufaðu að senda póst á GIZ, kannski hann geti varpað einhverju ljósi á þetta, hvernig menningin og vegirnir eru þarna í grennd :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Reykjavík - Aþena
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 18:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
Kristjan wrote:
Flettu upp hvaða lönd eru í EU og hver eru ekki.


Er ekki nær að flétta upp þeim löndum sem eru í Shengen sáttmálanum?

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Reykjavík - Aþena
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Talaðu við tryggingafélagið þitt og sjáðu hversu stemmdir þeir
eru í að gefa þér græna kortið á þessi lönd :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Reykjavík - Aþena
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
mymojo wrote:
Kristjan wrote:
Flettu upp hvaða lönd eru í EU og hver eru ekki.


Er ekki nær að flétta upp þeim löndum sem eru í Shengen sáttmálanum?


Það er náttúrulega töluvert breiðara svæði og snýr algjörlega að landamæra issuinu. Svo jú. Vel athugað.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Reykjavík - Aþena
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 19:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
saemi wrote:
Prufaðu að senda póst á GIZ, kannski hann geti varpað einhverju ljósi á þetta, hvernig menningin og vegirnir eru þarna í grennd :)


Júmms, hef nú búið í flestum ofangreindra landa, og víðar.

Skal koma með smá grein á morgun 8)

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Reykjavík - Aþena
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Steinieini wrote:
saemi wrote:
Ég myndi allavega vera á nálum með að gripnum yrði stolið þegar komið er suður fyrir Tékkland!

Ekki það að ég hafi persónulega reynslu af þessu. Hins vegar yrði þetta MJÖG gaman ef engin vandamál kæmu upp, örugglega alveg mega skemmtileg reynsla.


Ráðlegt að taka kanski meira vestlæga rútu ? Er króatía eitthvað skárri ?

Finnst það bara synd því þessi lönd eru mjög falleg held ég.

Svo væri tekin ferja yfir og ítalía straujuð á bakaleiðinni.

Og annað, Þarf S50 98 okt eða er alveg ok það sem maður fær víðast hvar td. 95okt og hvað þetta heitir allt


S50B32 er gerður fyrir 98okt.. Minnir að hann sé 11.5 í þjöppu

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Reykjavík - Aþena
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 19:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Steinieini wrote:
Ráðlegt að taka kanski meira vestlæga rútu ? Er króatía eitthvað skárri ?

Finnst það bara synd því þessi lönd eru mjög falleg held ég.




Kvenfólkið meinarðu :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Reykjavík - Aþena
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 19:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
gardara wrote:
Steinieini wrote:
Ráðlegt að taka kanski meira vestlæga rútu ? Er króatía eitthvað skárri ?

Finnst það bara synd því þessi lönd eru mjög falleg held ég.




Kvenfólkið meinarðu :thup:


Hehe, alls ekki fara vestur, það er Króatíu leiðina, bara vesen og miklu lengra, þyrftir þá líka annaðhvort að fara Montenegro eða gegnum Albaníu suður til Serbíu, og ég myndi ekki mæla með því fyrir þig af ýmsum ástæðum, en já, manjana...

Tryggingar eru major partur í þessu, tékka vel fyrst.

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Reykjavík - Aþena
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Þú getur keyrt niður Ítalíu og tekið bát frá Bari eða Brindisi yfir til Igoumenitsa í Grikklandi, það virkar fínt, .. skemmtileg lífsreynsla að sigla þar yfir.. við fórum frá Bari og bókuðum miðann í bátinn fyrir okkur og bílinn á netinu.

Svona sleppurðu amk. við þessi VISA-issue lönd..

Ef þú ætlar að keyra í Grikklandi þá mæli ég með því að þú uppfærir kortið í GPS tækinu ... þeir eru búnir að gera heavy betrumbætur á vegakerfinu hjá sér síðustu ár, og í okkar tilviki vorum við ýmist að keyra í "loftinu" eða á vegum sem voru ekki til í tækinu.

P.S. Þú ert alltaf lengur að fara en þú gerir ráð fyrir og ég myndi áætla að þú myndir keyra meira en þú gerir ráð fyrir líka, sérstaklega ef þú ætlar að covera svona langa leið og þú mátt g.r.f. €100-200 í vegtolla (aðra leið).

Bensínið kostar €1.5-ish lítrinn, ódýrara eftir því sem þú ferð sunnar. Við enduðum í Makedóníu og þar kostaði lítrinn um 1 EUR (60 denara) en það er kannski ekki marktækt. Ætli ég myndi ekki reikna með €1.6 EUR eða jafnvel ögn hærra, just to be safe.. Við fórum í ferðina í desember 2009 svo ekki taka tölurnar,, of alvarlega.

Eins og Bimmer segir, græna kortið sem þú færð útgefið hjá tryggingarfélaginu þínu áður en þú ferð, hefur að geyma lista yfir lönd sem þú hefur leyfi til að aka í undir þeirra tryggingu. Athugaðu líka að lánafyrirtækin eru ekkert gríðarlega hress yfir því að maður fari á bíl sem er með láni. Mæli með að þú skoðir það fyrst ef þú ert í svoleiðis stöðu... og spáir svo í ferðaplönum :)

Gæti skrifað meira, en ég læt þetta duga í bili.

edit: Óþarfi hjá mér að quota fyrsta póstinn :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Reykjavík - Aþena
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 21:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
þegar að ég fór túrinn minn um evrópu... þ.e. Danmörk Þýskaland austurríki frakkland ítalía spánn alveg niður af gíbraltar. og svo upp aftur aðra leið. þá var okkur ráðlagt alveg 110% að fara ekki inn í Pólland Króatíu, litháen, og svo framvegis einnig áttu að vara þig á því að stoppa á ákveðnum stöðum á ítalíu og á spáni. og varast við það að leggja nálægt fangelsum og öðru. helst alltaf að leggja í verzlunarmiðstöðvum, og þá nálægt hurðinni.

þetta er mega þjóðráð. því það er svo fáránlega mikið um bílaþjófnað og innbrot á ítalíu og spáni.... fela ... ALLT. og koma sem flestu fyrir í skotti, þannig að þú sért ekki mjög ferðamannalegur.

tryggingarfélög segja btw nei við að þú farir í þessu austntjalds lönd meira að segja segja bílaleigur í danmörku og þýskalandi við ítalíu þ.e. að fá flotta bíla.

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Reykjavík - Aþena
PostPosted: Sat 27. Feb 2010 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Steinieini wrote:
Og annað, Þarf S50 98 okt eða er alveg ok það sem maður fær víðast hvar td. 95okt og hvað þetta heitir allt


98+ only :) (og bara lítill tankur á skóhorninu þannig að það þarf að fylla oft :alien:)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group