bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Dekkjaumræða
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43239
Page 1 of 2

Author:  Maggi B [ Thu 25. Feb 2010 18:23 ]
Post subject:  Dekkjaumræða

Sælir. Einhverjir hérna sem hafa reynslu á Nankang NS-II dekkjum ?

endilega góð/slæm comment

Author:  Axel Jóhann [ Thu 25. Feb 2010 23:57 ]
Post subject:  Re: Dekkjaumræða

Ending slæm, spænast alveg upp.

Author:  srr [ Fri 26. Feb 2010 00:36 ]
Post subject:  Re: Dekkjaumræða

Axel Jóhann wrote:
Ending slæm, spænast alveg upp.

Hvort ertu að miða þá notkun við sumar eða vetur?

Author:  Jónas [ Fri 26. Feb 2010 10:27 ]
Post subject:  Re: Dekkjaumræða

Nankang er mesta ógeð sem ég hef rúllað á

Author:  Axel Jóhann [ Fri 26. Feb 2010 12:48 ]
Post subject:  Re: Dekkjaumræða

srr wrote:
Axel Jóhann wrote:
Ending slæm, spænast alveg upp.

Hvort ertu að miða þá notkun við sumar eða vetur?



Vetur, sem eru náttúrulega þurrir dagar inn á milli.

Author:  fart [ Fri 26. Feb 2010 13:10 ]
Post subject:  Re: Dekkjaumræða

Því miður er oft samhengi á milli lélegrar endingar og verðs, lægra verð = minni ending..

EN... það er líka oft samhengi á milli þess hversu gripgóð vetrardekkin eru og hversu langlíf þau verða. Eftir því sem þau eru meira skorin og með mýkra gúmíi (betra í frosti) þeim mun auðveldara er að drepa þau í þurru. Gripmestu dekkin eru oft dýrari.

S.s. ekki alveg auðvelt að átta sig á þessu.

Persónulega myndi ég ekki vilja vetrardekk sem endast ótrúlega lengi, því þá eru þau líklega ekkert sérstök sem vetrardekk.

Mín tilfinning er reyndar kanski helst þessi. Ef maður kaupir ódýr vetrardekk keyrir maður þau eins og maniac í þurru með spóli og æfingum því þau kosta ekkert, en ef maður kaupir sér Michelin Alpin Sport.. er stígið lausar á gjöfina í þurru.

Author:  Jss [ Fri 26. Feb 2010 14:39 ]
Post subject:  Re: Dekkjaumræða

fart wrote:
Mín tilfinning er reyndar kanski helst þessi. Ef maður kaupir ódýr vetrardekk keyrir maður þau eins og maniac í þurru með spóli og æfingum því þau kosta ekkert, en ef maður kaupir sér Michelin Alpin Sport.. er stígið lausar á gjöfina í þurru.


Ég var reyndar með Michelin pilot alpin á báðum BMW-unum hjá mér og það var ekkert endilega stigið lausar á gjöfina í þurru á þeim heldur en á sumardekkjum, samt entust þau alveg ótrúlega vel. :D

Með skemmtilegri dekkjum sem ég hef keyrt á, snilldarheilsársdekk og ekkert síðri sem vetrardekk þar sem göturnar eru orðið auðar 90% veturs.

Author:  Maggi B [ Fri 26. Feb 2010 14:47 ]
Post subject:  Re: Dekkjaumræða

þetta eru sumardekk

Image

Author:  jonthor [ Fri 26. Feb 2010 14:55 ]
Post subject:  Re: Dekkjaumræða

fart wrote:
Því miður er oft samhengi á milli lélegrar endingar og verðs, lægra verð = minni ending..

EN... það er líka oft samhengi á milli þess hversu gripgóð vetrardekkin eru og hversu langlíf þau verða. Eftir því sem þau eru meira skorin og með mýkra gúmíi (betra í frosti) þeim mun auðveldara er að drepa þau í þurru. Gripmestu dekkin eru oft dýrari.

S.s. ekki alveg auðvelt að átta sig á þessu.

Persónulega myndi ég ekki vilja vetrardekk sem endast ótrúlega lengi, því þá eru þau líklega ekkert sérstök sem vetrardekk.

Mín tilfinning er reyndar kanski helst þessi. Ef maður kaupir ódýr vetrardekk keyrir maður þau eins og maniac í þurru með spóli og æfingum því þau kosta ekkert, en ef maður kaupir sér Michelin Alpin Sport.. er stígið lausar á gjöfina í þurru.


Er Michelin Alpin sport málið? Ég var með Alpin á 15" felgunum mínum og var mjög ánægður, eru þau það besta í boði á 17"/18" dekk í dag?

Author:  fart [ Fri 26. Feb 2010 15:01 ]
Post subject:  Re: Dekkjaumræða

jonthor wrote:
fart wrote:
Því miður er oft samhengi á milli lélegrar endingar og verðs, lægra verð = minni ending..

EN... það er líka oft samhengi á milli þess hversu gripgóð vetrardekkin eru og hversu langlíf þau verða. Eftir því sem þau eru meira skorin og með mýkra gúmíi (betra í frosti) þeim mun auðveldara er að drepa þau í þurru. Gripmestu dekkin eru oft dýrari.

S.s. ekki alveg auðvelt að átta sig á þessu.

Persónulega myndi ég ekki vilja vetrardekk sem endast ótrúlega lengi, því þá eru þau líklega ekkert sérstök sem vetrardekk.

Mín tilfinning er reyndar kanski helst þessi. Ef maður kaupir ódýr vetrardekk keyrir maður þau eins og maniac í þurru með spóli og æfingum því þau kosta ekkert, en ef maður kaupir sér Michelin Alpin Sport.. er stígið lausar á gjöfina í þurru.


Er Michelin Alpin sport málið? Ég var með Alpin á 15" felgunum mínum og var mjög ánægður, eru þau það besta í boði á 17"/18" dekk í dag?


Tók það sem dæmi um dýr dekk.. reyndar var ég mjög ánægður í gær þegar ég sá að það höfðu verið sett Michelin Alpin dekk á Benzann minn.

Ég var MJÖG hrifin af Bridgestone Blizzak þegar ég bjó á Íslandi, en þau slitna frekar hratt að mér fannst.

Author:  gardara [ Fri 26. Feb 2010 15:15 ]
Post subject:  Re: Dekkjaumræða

Dekk eru búin til úr blöndu af plasti og gúmmíi...
Ódýrari dekk eru með hærri prósentu af plasti en gúmmíi og eru því harðari og leiðinlegri... Og grípa oftast ekki jafn vel. Og gefa líka frá sér verri reyk :thdown:

Author:  Kull [ Fri 26. Feb 2010 15:33 ]
Post subject:  Re: Dekkjaumræða

Get nú ekki verið sammála að Blizzak eyðist fjótt. Ég rúllaði á svona í þrjá vetra á 530d og það sá varla á þeim.

Að vístu skiptir öllu máli að setja seint undir og taka snemma af, um leið og hitinn er farinn að vera eitthvað sæmilega yfir frostmark spænast þau upp.

Author:  Maggi B [ Fri 26. Feb 2010 15:57 ]
Post subject:  Re: Dekkjaumræða

Mér líður eins og ég sé ósýnilegur

Author:  fart [ Fri 26. Feb 2010 16:05 ]
Post subject:  Re: Dekkjaumræða

Maggi B wrote:
Mér líður eins og ég sé ósýnilegur

:lol:

Greinilega enginn með reynslu af Nakang sumardekkjum, eða áhuga á slíku :o

Kull wrote:
Get nú ekki verið sammála að Blizzak eyðist fjótt. Ég rúllaði á svona í þrjá vetra á 530d og það sá varla á þeim.

Að vístu skiptir öllu máli að setja seint undir og taka snemma af, um leið og hitinn er farinn að vera eitthvað sæmilega yfir frostmark spænast þau upp.

Það er reyndar lykilatriði þetta með hitann.

Author:  JonHrafn [ Fri 26. Feb 2010 18:10 ]
Post subject:  Re: Dekkjaumræða

fart wrote:
Maggi B wrote:
Mér líður eins og ég sé ósýnilegur

:lol:

Greinilega enginn með reynslu af Nakang sumardekkjum, eða áhuga á slíku :o

Kull wrote:
Get nú ekki verið sammála að Blizzak eyðist fjótt. Ég rúllaði á svona í þrjá vetra á 530d og það sá varla á þeim.

Að vístu skiptir öllu máli að setja seint undir og taka snemma af, um leið og hitinn er farinn að vera eitthvað sæmilega yfir frostmark spænast þau upp.

Það er reyndar lykilatriði þetta með hitann.


Fann þetta á mínum, mynstrið hvarf þegar tók að vora.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/