bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Dekkjaumræða
PostPosted: Thu 25. Feb 2010 18:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Sælir. Einhverjir hérna sem hafa reynslu á Nankang NS-II dekkjum ?

endilega góð/slæm comment


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Thu 25. Feb 2010 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ending slæm, spænast alveg upp.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Axel Jóhann wrote:
Ending slæm, spænast alveg upp.

Hvort ertu að miða þá notkun við sumar eða vetur?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 10:27 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Nankang er mesta ógeð sem ég hef rúllað á


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
srr wrote:
Axel Jóhann wrote:
Ending slæm, spænast alveg upp.

Hvort ertu að miða þá notkun við sumar eða vetur?



Vetur, sem eru náttúrulega þurrir dagar inn á milli.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Því miður er oft samhengi á milli lélegrar endingar og verðs, lægra verð = minni ending..

EN... það er líka oft samhengi á milli þess hversu gripgóð vetrardekkin eru og hversu langlíf þau verða. Eftir því sem þau eru meira skorin og með mýkra gúmíi (betra í frosti) þeim mun auðveldara er að drepa þau í þurru. Gripmestu dekkin eru oft dýrari.

S.s. ekki alveg auðvelt að átta sig á þessu.

Persónulega myndi ég ekki vilja vetrardekk sem endast ótrúlega lengi, því þá eru þau líklega ekkert sérstök sem vetrardekk.

Mín tilfinning er reyndar kanski helst þessi. Ef maður kaupir ódýr vetrardekk keyrir maður þau eins og maniac í þurru með spóli og æfingum því þau kosta ekkert, en ef maður kaupir sér Michelin Alpin Sport.. er stígið lausar á gjöfina í þurru.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Mín tilfinning er reyndar kanski helst þessi. Ef maður kaupir ódýr vetrardekk keyrir maður þau eins og maniac í þurru með spóli og æfingum því þau kosta ekkert, en ef maður kaupir sér Michelin Alpin Sport.. er stígið lausar á gjöfina í þurru.


Ég var reyndar með Michelin pilot alpin á báðum BMW-unum hjá mér og það var ekkert endilega stigið lausar á gjöfina í þurru á þeim heldur en á sumardekkjum, samt entust þau alveg ótrúlega vel. :D

Með skemmtilegri dekkjum sem ég hef keyrt á, snilldarheilsársdekk og ekkert síðri sem vetrardekk þar sem göturnar eru orðið auðar 90% veturs.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 14:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
þetta eru sumardekk

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 14:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
fart wrote:
Því miður er oft samhengi á milli lélegrar endingar og verðs, lægra verð = minni ending..

EN... það er líka oft samhengi á milli þess hversu gripgóð vetrardekkin eru og hversu langlíf þau verða. Eftir því sem þau eru meira skorin og með mýkra gúmíi (betra í frosti) þeim mun auðveldara er að drepa þau í þurru. Gripmestu dekkin eru oft dýrari.

S.s. ekki alveg auðvelt að átta sig á þessu.

Persónulega myndi ég ekki vilja vetrardekk sem endast ótrúlega lengi, því þá eru þau líklega ekkert sérstök sem vetrardekk.

Mín tilfinning er reyndar kanski helst þessi. Ef maður kaupir ódýr vetrardekk keyrir maður þau eins og maniac í þurru með spóli og æfingum því þau kosta ekkert, en ef maður kaupir sér Michelin Alpin Sport.. er stígið lausar á gjöfina í þurru.


Er Michelin Alpin sport málið? Ég var með Alpin á 15" felgunum mínum og var mjög ánægður, eru þau það besta í boði á 17"/18" dekk í dag?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
jonthor wrote:
fart wrote:
Því miður er oft samhengi á milli lélegrar endingar og verðs, lægra verð = minni ending..

EN... það er líka oft samhengi á milli þess hversu gripgóð vetrardekkin eru og hversu langlíf þau verða. Eftir því sem þau eru meira skorin og með mýkra gúmíi (betra í frosti) þeim mun auðveldara er að drepa þau í þurru. Gripmestu dekkin eru oft dýrari.

S.s. ekki alveg auðvelt að átta sig á þessu.

Persónulega myndi ég ekki vilja vetrardekk sem endast ótrúlega lengi, því þá eru þau líklega ekkert sérstök sem vetrardekk.

Mín tilfinning er reyndar kanski helst þessi. Ef maður kaupir ódýr vetrardekk keyrir maður þau eins og maniac í þurru með spóli og æfingum því þau kosta ekkert, en ef maður kaupir sér Michelin Alpin Sport.. er stígið lausar á gjöfina í þurru.


Er Michelin Alpin sport málið? Ég var með Alpin á 15" felgunum mínum og var mjög ánægður, eru þau það besta í boði á 17"/18" dekk í dag?


Tók það sem dæmi um dýr dekk.. reyndar var ég mjög ánægður í gær þegar ég sá að það höfðu verið sett Michelin Alpin dekk á Benzann minn.

Ég var MJÖG hrifin af Bridgestone Blizzak þegar ég bjó á Íslandi, en þau slitna frekar hratt að mér fannst.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 15:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Dekk eru búin til úr blöndu af plasti og gúmmíi...
Ódýrari dekk eru með hærri prósentu af plasti en gúmmíi og eru því harðari og leiðinlegri... Og grípa oftast ekki jafn vel. Og gefa líka frá sér verri reyk :thdown:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Get nú ekki verið sammála að Blizzak eyðist fjótt. Ég rúllaði á svona í þrjá vetra á 530d og það sá varla á þeim.

Að vístu skiptir öllu máli að setja seint undir og taka snemma af, um leið og hitinn er farinn að vera eitthvað sæmilega yfir frostmark spænast þau upp.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 15:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Mér líður eins og ég sé ósýnilegur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Maggi B wrote:
Mér líður eins og ég sé ósýnilegur

:lol:

Greinilega enginn með reynslu af Nakang sumardekkjum, eða áhuga á slíku :o

Kull wrote:
Get nú ekki verið sammála að Blizzak eyðist fjótt. Ég rúllaði á svona í þrjá vetra á 530d og það sá varla á þeim.

Að vístu skiptir öllu máli að setja seint undir og taka snemma af, um leið og hitinn er farinn að vera eitthvað sæmilega yfir frostmark spænast þau upp.

Það er reyndar lykilatriði þetta með hitann.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 18:10 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
fart wrote:
Maggi B wrote:
Mér líður eins og ég sé ósýnilegur

:lol:

Greinilega enginn með reynslu af Nakang sumardekkjum, eða áhuga á slíku :o

Kull wrote:
Get nú ekki verið sammála að Blizzak eyðist fjótt. Ég rúllaði á svona í þrjá vetra á 530d og það sá varla á þeim.

Að vístu skiptir öllu máli að setja seint undir og taka snemma af, um leið og hitinn er farinn að vera eitthvað sæmilega yfir frostmark spænast þau upp.

Það er reyndar lykilatriði þetta með hitann.


Fann þetta á mínum, mynstrið hvarf þegar tók að vora.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group