bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: linux partition
PostPosted: Wed 24. Feb 2010 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
sælir

Þannig er mál með vexti að ég er með 2 harða diska í tölvuni hjá mér, 1 ide og 1 sata. Sata disknum er skipt í 2 partitions og þar sem önnur þeirra er ntfs ákvað ég að kópera öll gögnin af henni og formata sem ext3, sem ég og gerði. Svo kóperaði ég gögnin aftur yfir á viðkomandi partition allt virkaði og ég var nokkuð sáttur. Svo þegar ég kveiki á tölvuni í dag þá er viðkomandi partition horfin! gparted segir mér að þetta sé óráðstafað pláss og allt farið því ég var svo sniðugur að ég eyddi gögnunum eftir að þetta virtist virka.
Er einhver leið að ná þessu aftur? Tek fram að kunnátta mín á linux er frekar takmörkuð.
kerfið sem um ræðir er Ubuntu 9.10

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: linux partition
PostPosted: Wed 24. Feb 2010 23:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þetta er nú virkilega undarlegt, partition á ekki að hverfa bara sí svona, sérstaklega með ext3 sem er rock solid filesystem.

Eða tengdirðu kannski diskinn við windows? Windows á það til að sýna diskinn sem "unformattaðann" og bjóða mönnum að formatta hann.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: linux partition
PostPosted: Wed 24. Feb 2010 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
gardara wrote:
Þetta er nú virkilega undarlegt, partition á ekki að hverfa bara sí svona, sérstaklega með ext3 sem er rock solid filesystem.

Eða tengdirðu kannski diskinn við windows? Windows á það til að sýna diskinn sem "unformattaðann" og bjóða mönnum að formatta hann.


Það er ekkert windows á vélinni.

Svona lýtur þetta út núna:
Image

En í gær var þessi fína Ext3/4 partition þarna

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: linux partition
PostPosted: Thu 25. Feb 2010 00:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Hvað gerist ef þú reynir að mounta partitionið handvirkt?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: linux partition
PostPosted: Thu 25. Feb 2010 00:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
það er ekki hægt að velja það úr neinu í GUI þar sem það virðist ekki vera til staðar.

og í text mode er það svona:

Quote:
mount /dev/sdb
mount: can't find /dev/sdb in /etc/fstab or /etc/mtab

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: linux partition
PostPosted: Thu 25. Feb 2010 00:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Hver er útkoman á

Code:
sudo fdisk -l


?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: linux partition
PostPosted: Thu 25. Feb 2010 12:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Disk /dev/sda: 120.0 GB, 120034123776 bytes
255 heads, 63 sectors/track, 14593 cylinders
Units = cylinders of 16065 * 512 = 8225280 bytes
Disk identifier: 0xc7fd6916

Device Boot Start End Blocks Id System
/dev/sda1 * 1 14219 114214086 83 Linux
/dev/sda2 14220 14593 3004155 5 Extended
/dev/sda5 14220 14593 3004123+ 82 Linux swap / Solaris
Warning: invalid flag 0x0000 of partition table 5 will be corrected by w(rite)

Disk /dev/sdb: 200.0 GB, 200049647616 bytes
255 heads, 63 sectors/track, 24321 cylinders
Units = cylinders of 16065 * 512 = 8225280 bytes
Disk identifier: 0x445ee7c7

Device Boot Start End Blocks Id System
/dev/sdb1 1 12748 102398278+ 7 HPFS/NTFS
/dev/sdb2 12749 24321 92960122+ 85 Linux extended

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: linux partition
PostPosted: Thu 25. Feb 2010 12:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 09:22
Posts: 584
Bjarkih wrote:
Disk /dev/sdb: 200.0 GB, 200049647616 bytes
255 heads, 63 sectors/track, 24321 cylinders
Units = cylinders of 16065 * 512 = 8225280 bytes
Disk identifier: 0x445ee7c7

Device Boot Start End Blocks Id System
/dev/sdb1 1 12748 102398278+ 7 HPFS/NTFS
/dev/sdb2 12749 24321 92960122+ 85 Linux extended

sdb1 er ntfs
sdb2 er ext3

Quote:
mount /dev/sdb2 /slóð/sem/þú/mountar/á

Eða bara
mount /dev/sdb2
ef að þú ert búinn að bæta við mountpúnktinum í /etc/fstab


Þetta ætti að vera allt í góðu hjá þér.. það er bara stór þröskuldur að verða fleygur á linux

_________________
Toyota Rav4 '97 "Special" Seldur :D
e39 530d touring sport 2003 - ///M-(aður) - Seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: linux partition
PostPosted: Thu 25. Feb 2010 14:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ah, þú ert að mounta /dev/sdb en ekki /dev/sdb2 :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: linux partition
PostPosted: Thu 25. Feb 2010 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
en það ætti ekki að vera neitt ntfs eftir, ég eyddi þeirri partition og bjó til nýja sem ég formattaði sem ext3/4

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: linux partition
PostPosted: Thu 25. Feb 2010 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Geggjað fínt í w7 að græja þetta þar :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: linux partition
PostPosted: Thu 25. Feb 2010 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
John Rogers wrote:
Geggjað fínt í w7 að græja þetta þar :lol:

:thdown:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: linux partition
PostPosted: Thu 25. Feb 2010 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Bjarkih wrote:
John Rogers wrote:
Geggjað fínt í w7 að græja þetta þar :lol:

:thdown:


Ertu búinn að prufa Win7?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: linux partition
PostPosted: Thu 25. Feb 2010 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
bimmer wrote:
Bjarkih wrote:
John Rogers wrote:
Geggjað fínt í w7 að græja þetta þar :lol:

:thdown:


Ertu búinn að prufa Win7?


Nákvæmlega.

Finnst eins og Bjarki sé alltaf á móti því sem virkar :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: linux partition
PostPosted: Thu 25. Feb 2010 23:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Windows 7 er algjör snilld.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group