bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvað finnst ykkur um þetta???
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4323
Page 1 of 1

Author:  Qwer [ Mon 02. Feb 2004 13:35 ]
Post subject:  Hvað finnst ykkur um þetta???

Hvað finnst ykkur um þetta??? Ég meina bíllinn er á 52" dekkjum og lætiImage

Þetta er bara geðveiki

Author:  BMW 628csi [ Mon 02. Feb 2004 13:50 ]
Post subject: 

djös snilld að sjá bílinn sona marr

Author:  Hulda [ Mon 02. Feb 2004 16:28 ]
Post subject: 

þeir hafa nú ekki verið lengi að
koma honum upp úr!!!

Author:  Haffi [ Mon 02. Feb 2004 16:40 ]
Post subject: 

Pabbi vinar míns er nú að breyta einum á 49" :shock: :shock:

Djöfuls vesen verður að hafa hann löglegan hérna heima!

Author:  Qwer [ Mon 02. Feb 2004 16:48 ]
Post subject: 

það er rétt. Hann var bara fastur rétt á meðan myndin var tekin. Og það var GEÐVEIKT að sjá hann pompa bara niður. Það er eitthvað sértstakt með þennan bíl hvað varaðar breydd og svoleiðis enda flugbjörgunarsveitar bíll og þá má víst gera eitthvað svona fleirra. Þetta er unimog... RISA vél og læti enda er bíllinn þungur, en samt er alveg ótrúlegt hvað hann fer hann er ekkert að fara minna í lausasnjó og krapa en Land cruserinn á 44".

Author:  Moni [ Tue 03. Feb 2004 20:31 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Pabbi vinar míns er nú að breyta einum á 49" :shock: :shock:

Djöfuls vesen verður að hafa hann löglegan hérna heima!


Ertu að tala um Econline-inn???

Author:  Benzer [ Tue 03. Feb 2004 20:57 ]
Post subject: 

Moni wrote:
Haffi wrote:
Pabbi vinar míns er nú að breyta einum á 49" :shock: :shock:

Djöfuls vesen verður að hafa hann löglegan hérna heima!


Ertu að tala um Econline-inn???


Moni ef þú ert að tala um þennan bláa 6-hjóla þá er hann allveg löglegur..

Author:  Moni [ Tue 03. Feb 2004 21:01 ]
Post subject: 

'Eg er ekki að tala um hann, hann er bara á 44" (bara eins og það sé ekki nóg:))

Þessi sem ég er að tala um er úr hafnarfirði... og er með gamlaboddýinu... 1989 árg.

Author:  Jss [ Tue 03. Feb 2004 23:22 ]
Post subject: 

Skemmtileg mynd af bílnum, það er ekkert smá gaman að jeppast svona. :D

Author:  Benzer [ Tue 03. Feb 2004 23:47 ]
Post subject: 

Er ekki einhver Björgunarsveit sem á þennan bíl :?:

(sýnist það sonna á merkinu á hliðinni)

Author:  Jss [ Tue 03. Feb 2004 23:50 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
Er ekki einhver Björgunarsveit sem á þennan bíl :?:

(sýnist það sonna á merkinu á hliðinni)


Qwer wrote:
það er rétt. Hann var bara fastur rétt á meðan myndin var tekin. Og það var GEÐVEIKT að sjá hann pompa bara niður. Það er eitthvað sértstakt með þennan bíl hvað varaðar breydd og svoleiðis enda flugbjörgunarsveitar bíll og þá má víst gera eitthvað svona fleirra. Þetta er unimog... RISA vél og læti enda er bíllinn þungur, en samt er alveg ótrúlegt hvað hann fer hann er ekkert að fara minna í lausasnjó og krapa en Land cruserinn á 44".


Það er "Flugbjörgunarsveitin á Hellu" sem á þennan bíl ef ég man og les rétt. ;)

Author:  Benzer [ Tue 03. Feb 2004 23:59 ]
Post subject: 

úpps las ekki nógu vel :oops: Sá bara merkið á bílnum :)

Author:  Qwer [ Wed 04. Feb 2004 10:44 ]
Post subject: 

Jújú þetta er Hella-2. Benz Unimog þessi bíll er bara snildar apparat. Meiri upplýsingar er hægt að fynna á www.fbsh.is ef einhver hefur áhuga...

Author:  Moni [ Wed 04. Feb 2004 19:26 ]
Post subject: 

Maður gat pantað þá frá verksmiðju á 52"... og bara hvernig vél sem er,,, málið er bara hvað vill maður og þeir gátu selt manni það... sem er gott...

Author:  Qwer [ Wed 04. Feb 2004 20:18 ]
Post subject: 

Jamm... það var hægt en þessi var fluttur inn nánast bara bodyið og vélinn og allt annað búið til hérna heima eða pantað sér. Felgurnar eru t.d. með éinstökum útbúnaði sem leyfir okkur að hleypa úr nyður í 0-1 pund þannig að dekkin fletjast alveg út en samt er ekki hægt að affelga. Þetta er svona einn af mörgum séreinkennum bílsins.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/