bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 02:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 13:35 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Hvað finnst ykkur um þetta??? Ég meina bíllinn er á 52" dekkjum og lætiImage

Þetta er bara geðveiki

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 13:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 06. Oct 2003 18:18
Posts: 67
Location: Vestmannaeyjar
djös snilld að sjá bílinn sona marr

_________________
Bmw 628csi ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 16:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jul 2003 13:44
Posts: 239
Location: Bílanaust Keflavík....
þeir hafa nú ekki verið lengi að
koma honum upp úr!!!

_________________
Magnað Helvíti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Pabbi vinar míns er nú að breyta einum á 49" :shock: :shock:

Djöfuls vesen verður að hafa hann löglegan hérna heima!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 16:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
það er rétt. Hann var bara fastur rétt á meðan myndin var tekin. Og það var GEÐVEIKT að sjá hann pompa bara niður. Það er eitthvað sértstakt með þennan bíl hvað varaðar breydd og svoleiðis enda flugbjörgunarsveitar bíll og þá má víst gera eitthvað svona fleirra. Þetta er unimog... RISA vél og læti enda er bíllinn þungur, en samt er alveg ótrúlegt hvað hann fer hann er ekkert að fara minna í lausasnjó og krapa en Land cruserinn á 44".

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 20:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Haffi wrote:
Pabbi vinar míns er nú að breyta einum á 49" :shock: :shock:

Djöfuls vesen verður að hafa hann löglegan hérna heima!


Ertu að tala um Econline-inn???

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 20:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Moni wrote:
Haffi wrote:
Pabbi vinar míns er nú að breyta einum á 49" :shock: :shock:

Djöfuls vesen verður að hafa hann löglegan hérna heima!


Ertu að tala um Econline-inn???


Moni ef þú ert að tala um þennan bláa 6-hjóla þá er hann allveg löglegur..

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 21:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
'Eg er ekki að tala um hann, hann er bara á 44" (bara eins og það sé ekki nóg:))

Þessi sem ég er að tala um er úr hafnarfirði... og er með gamlaboddýinu... 1989 árg.

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Skemmtileg mynd af bílnum, það er ekkert smá gaman að jeppast svona. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 23:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Er ekki einhver Björgunarsveit sem á þennan bíl :?:

(sýnist það sonna á merkinu á hliðinni)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Benzer wrote:
Er ekki einhver Björgunarsveit sem á þennan bíl :?:

(sýnist það sonna á merkinu á hliðinni)


Qwer wrote:
það er rétt. Hann var bara fastur rétt á meðan myndin var tekin. Og það var GEÐVEIKT að sjá hann pompa bara niður. Það er eitthvað sértstakt með þennan bíl hvað varaðar breydd og svoleiðis enda flugbjörgunarsveitar bíll og þá má víst gera eitthvað svona fleirra. Þetta er unimog... RISA vél og læti enda er bíllinn þungur, en samt er alveg ótrúlegt hvað hann fer hann er ekkert að fara minna í lausasnjó og krapa en Land cruserinn á 44".


Það er "Flugbjörgunarsveitin á Hellu" sem á þennan bíl ef ég man og les rétt. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Feb 2004 23:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
úpps las ekki nógu vel :oops: Sá bara merkið á bílnum :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 10:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Jújú þetta er Hella-2. Benz Unimog þessi bíll er bara snildar apparat. Meiri upplýsingar er hægt að fynna á www.fbsh.is ef einhver hefur áhuga...

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 19:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Maður gat pantað þá frá verksmiðju á 52"... og bara hvernig vél sem er,,, málið er bara hvað vill maður og þeir gátu selt manni það... sem er gott...

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Feb 2004 20:18 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Jamm... það var hægt en þessi var fluttur inn nánast bara bodyið og vélinn og allt annað búið til hérna heima eða pantað sér. Felgurnar eru t.d. með éinstökum útbúnaði sem leyfir okkur að hleypa úr nyður í 0-1 pund þannig að dekkin fletjast alveg út en samt er ekki hægt að affelga. Þetta er svona einn af mörgum séreinkennum bílsins.

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group