bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvað er sound-rohr? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43160 |
Page 1 of 1 |
Author: | SteiniDJ [ Mon 22. Feb 2010 14:30 ] |
Post subject: | Hvað er sound-rohr? |
Ég er eitthvað að flakka um á Schmiedmann og rakst á þetta: Eisenmann Sound-Rohr ![]() Quote: Eventhough a E46 has a sport rearsilencer, it dosn´t sound very much, therefor Eisenmann developed this pipe, that is mounted instead of the midle silencer (between cat and rearsilencer), it gives a real good sound. The sound-rohr is not TÜV approved! Nú spyr ég örugglega eins og algjör kjáni: Hvað er sound-rohr? Hljóð-rör? Og hvar kemur þetta? Takk. |
Author: | bimmer [ Mon 22. Feb 2010 14:39 ] |
Post subject: | Re: Hvað er sound-rohr? |
Eins og stendur í textanum kemur þetta í staðinn fyrir fremri kútinn. |
Author: | SteiniDJ [ Mon 22. Feb 2010 14:41 ] |
Post subject: | Re: Hvað er sound-rohr? |
bimmer wrote: Eins og stendur í textanum kemur þetta í staðinn fyrir fremri kútinn. Takk. Er þetta semsagt bara rör sem gefur frá sér skemmtilegra sound? |
Author: | Zed III [ Mon 22. Feb 2010 14:43 ] |
Post subject: | Re: Hvað er sound-rohr? |
SteiniDJ wrote: bimmer wrote: Eins og stendur í textanum kemur þetta í staðinn fyrir fremri kútinn. Takk. Er þetta semsagt bara rör sem gefur frá sér skemmtilegra sound? Hljóðpípa ![]() |
Author: | Joibs [ Mon 22. Feb 2010 14:44 ] |
Post subject: | Re: Hvað er sound-rohr? |
ég giska á að þetta er til þess að það komi meira power hljóð í bílinn ![]() þannig hann virki kraftmeiri ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Mon 22. Feb 2010 14:56 ] |
Post subject: | Re: Hvað er sound-rohr? |
Þakka fyrir svörin allir. ![]() |
Author: | Grétar G. [ Mon 22. Feb 2010 15:22 ] |
Post subject: | Re: Hvað er sound-rohr? |
HELD... að þetta sé bara rör, sem er búið að setja í nokkra gráðu beygju og víkka annan endan. Getur allveg eins farið útá næsta pústverkstæði og fengið þá til að setja rör í stað kútsins. |
Author: | SteiniDJ [ Mon 22. Feb 2010 16:24 ] |
Post subject: | Re: Hvað er sound-rohr? |
Grétar G. wrote: HELD... að þetta sé bara rör, sem er búið að setja í nokkra gráðu beygju og víkka annan endan. Getur allveg eins farið útá næsta pústverkstæði og fengið þá til að setja rör í stað kútsins. Þá vaknar önnur spurning, er það löglegt/ráðlegt? |
Author: | Kristjan PGT [ Mon 22. Feb 2010 16:47 ] |
Post subject: | Re: Hvað er sound-rohr? |
SteiniDJ wrote: Grétar G. wrote: HELD... að þetta sé bara rör, sem er búið að setja í nokkra gráðu beygju og víkka annan endan. Getur allveg eins farið útá næsta pústverkstæði og fengið þá til að setja rör í stað kútsins. Þá vaknar önnur spurning, er það löglegt/ráðlegt? Ekkert að því svo lengi sem ekki er verið að ræða um hvarfakútinn. |
Author: | gardara [ Tue 23. Feb 2010 12:01 ] |
Post subject: | Re: Hvað er sound-rohr? |
Getur spurt Sveinbjörn Alpina hvort þú græðir eitthvað á þessu, hann veit víst allt um það að rörast ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Tue 23. Feb 2010 12:53 ] |
Post subject: | Re: Hvað er sound-rohr? |
gardara wrote: Getur spurt Sveinbjörn Alpina hvort þú græðir eitthvað á þessu, hann veit víst allt um það að rörast ![]() ![]() |
Author: | kalli* [ Tue 23. Feb 2010 14:54 ] |
Post subject: | Re: Hvað er sound-rohr? |
Þetta væri brútal á þínum ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |