bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hvað er sound-rohr?
PostPosted: Mon 22. Feb 2010 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég er eitthvað að flakka um á Schmiedmann og rakst á þetta:

Eisenmann Sound-Rohr

Image

Quote:
Eventhough a E46 has a sport rearsilencer, it dosn´t sound very much, therefor Eisenmann developed this pipe, that is mounted instead of the midle silencer (between cat and rearsilencer), it gives a real good sound.
The sound-rohr is not TÜV approved!


Nú spyr ég örugglega eins og algjör kjáni: Hvað er sound-rohr? Hljóð-rör? Og hvar kemur þetta?

Takk.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvað er sound-rohr?
PostPosted: Mon 22. Feb 2010 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Eins og stendur í textanum kemur þetta í staðinn fyrir fremri kútinn.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvað er sound-rohr?
PostPosted: Mon 22. Feb 2010 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
bimmer wrote:
Eins og stendur í textanum kemur þetta í staðinn fyrir fremri kútinn.


Takk.

Er þetta semsagt bara rör sem gefur frá sér skemmtilegra sound?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvað er sound-rohr?
PostPosted: Mon 22. Feb 2010 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
SteiniDJ wrote:
bimmer wrote:
Eins og stendur í textanum kemur þetta í staðinn fyrir fremri kútinn.


Takk.

Er þetta semsagt bara rör sem gefur frá sér skemmtilegra sound?


Hljóðpípa :)

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvað er sound-rohr?
PostPosted: Mon 22. Feb 2010 14:44 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
ég giska á að þetta er til þess að það komi meira power hljóð í bílinn :?
þannig hann virki kraftmeiri :lol:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvað er sound-rohr?
PostPosted: Mon 22. Feb 2010 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þakka fyrir svörin allir. :thup:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvað er sound-rohr?
PostPosted: Mon 22. Feb 2010 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
HELD... að þetta sé bara rör, sem er búið að setja í nokkra gráðu beygju og víkka annan endan. Getur allveg eins farið útá næsta pústverkstæði og fengið þá til að setja rör í stað kútsins.

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvað er sound-rohr?
PostPosted: Mon 22. Feb 2010 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Grétar G. wrote:
HELD... að þetta sé bara rör, sem er búið að setja í nokkra gráðu beygju og víkka annan endan. Getur allveg eins farið útá næsta pústverkstæði og fengið þá til að setja rör í stað kútsins.


Þá vaknar önnur spurning, er það löglegt/ráðlegt?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvað er sound-rohr?
PostPosted: Mon 22. Feb 2010 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
SteiniDJ wrote:
Grétar G. wrote:
HELD... að þetta sé bara rör, sem er búið að setja í nokkra gráðu beygju og víkka annan endan. Getur allveg eins farið útá næsta pústverkstæði og fengið þá til að setja rör í stað kútsins.


Þá vaknar önnur spurning, er það löglegt/ráðlegt?


Ekkert að því svo lengi sem ekki er verið að ræða um hvarfakútinn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvað er sound-rohr?
PostPosted: Tue 23. Feb 2010 12:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Getur spurt Sveinbjörn Alpina hvort þú græðir eitthvað á þessu, hann veit víst allt um það að rörast :lol:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvað er sound-rohr?
PostPosted: Tue 23. Feb 2010 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
gardara wrote:
Getur spurt Sveinbjörn Alpina hvort þú græðir eitthvað á þessu, hann veit víst allt um það að rörast :lol:

:lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvað er sound-rohr?
PostPosted: Tue 23. Feb 2010 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Þetta væri brútal á þínum :twisted:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group