bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hundaþráðurinn ógurlegi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43101
Page 1 of 13

Author:  jens [ Thu 18. Feb 2010 16:08 ]
Post subject:  Hundaþráðurinn ógurlegi

Sá að menn voru að spjalla um hunda á þræðinum hans odds svo mér datt í hug að kannski væri gaman að stofna hundaþráð.
Væri gaman að sjá hunda spjallverja, hefði mjög gaman af því og áræðanlega fleiri.

Svo hver vill byrja ?

Author:  Daníel [ Thu 18. Feb 2010 16:15 ]
Post subject:  Re: Hundaþráðurinn ógurlegi

Ég á lítið cavalier skott sem heitir Tara. Hún er rúmlega eins og hálfs árs og algjört yndi. Hefur ekki bólað á neinni afbrýðisemi hjá henni eftir að strákurinn kom í heiminn, en hún passar mikið upp á hann, kemur að tékka á okkur þegar hann grætur og við erum ekki farin að kíkja á hann. :)

Image

Author:  arnibjorn [ Thu 18. Feb 2010 16:16 ]
Post subject:  Re: Hundaþráðurinn ógurlegi

Daníel wrote:
Ég á lítið cavalier skott sem heitir Tara. Hún er rúmlega eins og hálfs árs og algjört yndi. Hefur ekki bólað á neinni afbrýðisemi hjá henni eftir að strákurinn kom í heiminn, en hún passar mikið upp á hann, kemur að tékka á okkur þegar hann grætur og við erum ekki farin að kíkja á hann. :)

[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/81477-1/IMG_0020.JPG[img]

Jón Ragnar á einmitt eina svona Cavalier tík :alien:

Author:  Joibs [ Thu 18. Feb 2010 16:19 ]
Post subject:  Re: Hundaþráðurinn ógurlegi

Daníel wrote:
Ég á lítið cavalier skott sem heitir Tara. Hún er rúmlega eins og hálfs árs og algjört yndi. Hefur ekki bólað á neinni afbrýðisemi hjá henni eftir að strákurinn kom í heiminn, en hún passar mikið upp á hann, kemur að tékka á okkur þegar hann grætur og við erum ekki farin að kíkja á hann. :)

Image

djöfull eru þeir miklu flotari svana svartir og brúnir heldur enn hvítir og brúnir :shock:

Author:  Stefan325i [ Thu 18. Feb 2010 16:29 ]
Post subject:  Re: Hundaþráðurinn ógurlegi

arnibjorn wrote:
Daníel wrote:
Ég á lítið cavalier skott sem heitir Tara. Hún er rúmlega eins og hálfs árs og algjört yndi. Hefur ekki bólað á neinni afbrýðisemi hjá henni eftir að strákurinn kom í heiminn, en hún passar mikið upp á hann, kemur að tékka á okkur þegar hann grætur og við erum ekki farin að kíkja á hann. :)

[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/81477-1/IMG_0020.JPG[img]

Jón Ragnar á einmitt eina svona Cavalier tík :alien:




HaAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHHAHAHAHAHAHAHHAHAHAHA

Author:  doddi1 [ Thu 18. Feb 2010 16:52 ]
Post subject:  Re: Hundaþráðurinn ógurlegi

ég ætla að titla þennan snilling sem hundinn minn þó að kærastan eigi hann...

ég þoldi ekki svona gólftuskuhunda þangað til ég kynntist þessum meistara

Image


svo er tíkin mín þarna á bakvið



:lol: :lol:

ég verð laminn á eftir

Author:  arnibjorn [ Thu 18. Feb 2010 16:59 ]
Post subject:  Re: Hundaþráðurinn ógurlegi

Fleiri myndir af kærustunni Doddi.

Author:  Alpina [ Thu 18. Feb 2010 17:03 ]
Post subject:  Re: Hundaþráðurinn ógurlegi

arnibjorn wrote:
Fleiri myndir af kærustunni Doddi.


Ég sé árnabjörn núna fyrir mér ... fimm á móti einum :lol: :lol: :lol:



nei nei,,,,,,, segi svona

en myndarleg skvísa að sjá :thup:

Author:  doddi1 [ Thu 18. Feb 2010 17:04 ]
Post subject:  Re: Hundaþráðurinn ógurlegi

arnibjorn wrote:
Fleiri myndir af kærustunni Doddi.



ég vissi það :lol: :lol: :lol:


aldrei að posta mynd af kærustunni á netið, sama hversu saklaus myndin er :born: ](*,) ](*,)

Author:  hjaltib [ Thu 18. Feb 2010 17:16 ]
Post subject:  Re: Hundaþráðurinn ógurlegi

Ég er nýbúinn að fá mér einn "smalahund" hérna í sveitinni, 3 mánaða Border collie sem heitir Rex

Image

Author:  oddur11 [ Thu 18. Feb 2010 17:26 ]
Post subject:  Re: Hundaþráðurinn ógurlegi

Ynja er dýrari en 2dekkjagangar á bíllinn hjá mér og er að tegundinni Chow chow, til eru 9 svona hundar á íslandi, 2fullornir. hún er 3mánaða hvolpur sem gerir mest að þvi að sofa og drekka, borða og svo sofna við það að borða.. og fer stundum út til að pissa og kúkka :D
Image

Author:  Jón Ragnar [ Thu 18. Feb 2010 17:30 ]
Post subject:  Re: Hundaþráðurinn ógurlegi

Chow Chow eru alveg svo svalir

kærastan mín er æst í að versla einn svona :lol:

Author:  siggir [ Thu 18. Feb 2010 17:33 ]
Post subject:  Re: Hundaþráðurinn ógurlegi

Image
Þetta er minn. Íslenskur fjárhundur, orðinn níu ára. Alveg yndislegur :)

Verst að ég bý í námsmannaíbúð svo ég get ekki haft hann hjá mér.

Author:  oddur11 [ Thu 18. Feb 2010 17:34 ]
Post subject:  Re: Hundaþráðurinn ógurlegi

John Rogers wrote:
Chow Chow eru alveg svo svalir

kærastan mín er æst í að versla einn svona :lol:


þetta er ekkert gefins :shock:
En já hún þarf að biða nokkur ár eftir að geta fengið sér hvolp ef henni langar í :roll:

Author:  Jón Ragnar [ Thu 18. Feb 2010 18:06 ]
Post subject:  Re: Hundaþráðurinn ógurlegi

oddur11 wrote:
John Rogers wrote:
Chow Chow eru alveg svo svalir

kærastan mín er æst í að versla einn svona :lol:


þetta er ekkert gefins :shock:
En já hún þarf að biða nokkur ár eftir að geta fengið sér hvolp ef henni langar í :roll:


Það eru til hvolpar :wink:

Page 1 of 13 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/