bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Titill á bíl og innflutningur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43049
Page 1 of 2

Author:  smamar [ Tue 16. Feb 2010 02:15 ]
Post subject:  Titill á bíl og innflutningur

Hvernig virkar það, ef að bíll í USA er ekki með Titil og er þá einungis ættlaður í parta.

Verður maður ekki að sýna titil þegar maður flytur hann heim?
er ekki asnalegt að flytja hann heim sem parta-bíl, eru það ekki allt öðruvísi höndlað

fann þennan fína 87 325is sem er ekki med titil 'a klink

Image
Image
Image

Author:  Mazi! [ Tue 16. Feb 2010 04:57 ]
Post subject:  Re: Titill á bíl og innflutningur

Stökkbretti :naughty:

Author:  smamar [ Tue 16. Feb 2010 05:57 ]
Post subject:  Re: Titill á bíl og innflutningur

já fallegur 1m dýfingar-pallur þarna aftaná honum :lol:

Author:  Einarsss [ Tue 16. Feb 2010 08:49 ]
Post subject:  Re: Titill á bíl og innflutningur

dibs á stuðarana 8)

Author:  Thrullerinn [ Tue 16. Feb 2010 08:51 ]
Post subject:  Re: Titill á bíl og innflutningur

Ertu búinn að tjékka á kostnaðinum á fraktinni?? hún gæti orðið margir peningar

Author:  arnibjorn [ Tue 16. Feb 2010 08:51 ]
Post subject:  Re: Titill á bíl og innflutningur

Sé ekki myndirnar en er þessi bíll þess virði til að borga flutningskostnað og tolla inn í landið? Hve mikið er "klink"?

Author:  Thrullerinn [ Tue 16. Feb 2010 08:53 ]
Post subject:  Re: Titill á bíl og innflutningur

arnibjorn wrote:
Sé ekki myndirnar en er þessi bíll þess virði til að borga flutningskostnað og tolla inn í landið? Hve mikið er "klink"?


Myndi halda að fraktin væri eflaust um 180 þús.

Author:  Einarsss [ Tue 16. Feb 2010 08:54 ]
Post subject:  Re: Titill á bíl og innflutningur

M tech I stýri, coupe,rauð leður sportsæti (þyrfti að lita þau aftur, annars nokkuð clean fyrir utan stökkbrettin og krómið

Ef þetta kemur ódýrt hingað heim þá myndi ég kýla á það.

Author:  srr [ Tue 16. Feb 2010 09:13 ]
Post subject:  Re: Titill á bíl og innflutningur

Cruise control meira segja :naughty:

Author:  jens [ Tue 16. Feb 2010 09:22 ]
Post subject:  Re: Titill á bíl og innflutningur

Tvær stórar sprungur í mælaborði, s.s ónýtt mælaborð og M Teck stýrið klætt.

Author:  IvanAnders [ Tue 16. Feb 2010 14:07 ]
Post subject:  Re: Titill á bíl og innflutningur

jens wrote:
Tvær stórar sprungur í mælaborði, s.s ónýtt mælaborð og M Teck stýrið klætt.


Mælaborðið var framleitt ónýtt (mph)

:wink:

Author:  jens [ Tue 16. Feb 2010 14:12 ]
Post subject:  Re: Titill á bíl og innflutningur

Er ekki að tala um mæladótið heldur sjálft borðið.

MPH er nú orðið í öðrum hverjum bíl í dag hér heima.

Sambandi við bílinn þá eru þetta ansi mikil gjöld sem þarf að greiða af mjög lélegum bíl, eftir eigin reynslu myndi ég reyna að
spara aðeins lengur og flytja inn bíl frá .de sem væri með M-tech II og í góðu standi og facelift.

Author:  Mazi! [ Tue 16. Feb 2010 15:12 ]
Post subject:  Re: Titill á bíl og innflutningur

þessi mælaborð eru svo oft svona sprungin og illa farin á e30 bílum þarna í USA er þetta bara sólin sem fer svona illa með þau ?

hef aldrey séð svona heima.

Author:  gstuning [ Tue 16. Feb 2010 15:14 ]
Post subject:  Re: Titill á bíl og innflutningur

já sólin,


klink e30 sem partar hefði verið mögulega sniðugt fyrir svona 4árum.
Flutningur og gjöld gera hvaða hræ á klink frá USA einhvern 500k pakka líklega.

Author:  Alpina [ Tue 16. Feb 2010 17:48 ]
Post subject:  Re: Titill á bíl og innflutningur

gstuning wrote:
já sólin,


klink e30 sem partar hefði verið mögulega sniðugt fyrir svona 4árum.
Flutningur og gjöld gera hvaða hræ á klink frá USA einhvern 500k pakka líklega.


Mikið til í þessu

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/