bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fyrirtæki sambærilegt ShopUSA
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=43035
Page 1 of 1

Author:  SteiniDJ [ Mon 15. Feb 2010 20:14 ]
Post subject:  Fyrirtæki sambærilegt ShopUSA

Sælir.

Einhverntíman sá ég fyrirtæki sem býður upp á svipaða þjónustu og ShopUSA en virðist ekki finna það aftur. Veit einhver um hverja ég tala?

Mér finnst verðin hjá ShopUSA vera svo ... stjarnfræðileg.

Takk.

Author:  gardara [ Mon 15. Feb 2010 20:33 ]
Post subject:  Re: Fyrirtæki sambærilegt ShopUSA

http://www.myus.com/



Annars var eitthvað annað íslenskt sem hét shopweship.com en það lén redirectar nú á lén shopusa...

Author:  SteiniDJ [ Mon 15. Feb 2010 20:40 ]
Post subject:  Re: Fyrirtæki sambærilegt ShopUSA

gardara wrote:
http://www.myus.com/



Annars var eitthvað annað íslenskt sem hét shopweship.com en það lén redirectar nú á lén shopusa...


Datt í hug að þú kæmir með svar. :mrgreen: Takk fyrir!

Author:  gardara [ Mon 15. Feb 2010 21:40 ]
Post subject:  Re: Fyrirtæki sambærilegt ShopUSA

Ekki málið :wink:

annars mæli ég með því að hafa samband við myus, því oft geta þeir boðið betri díla en í verðlistanum þarna á síðunni þeirra....

Þeir eru víst með samninga við 2 flutningsfyrirtæki, (Minnir að þau hafi verið UPS og DHL), annað flutningsfyrirtækið mælir víst þyngd og hitt stærð... Semsagt t.d. sniðugt að láta senda með þeim sem mæla þyngdþú flytur inn stuðara sem er léttur en stór :)

Author:  SteiniDJ [ Mon 15. Feb 2010 22:01 ]
Post subject:  Re: Fyrirtæki sambærilegt ShopUSA

Ætla klárlega að skoða þessa kappa næst þegar maður fer að kaupa stærri vörur í sumar! Þeir henta þó ekki alveg fyrir það sem ég hafði í huga núna.

En segðu mér eitt, er virkilega membership gjald þarna? Það kom mér heldur betur á óvart (þó ég vilji ekki meina að það sé óviðeigandi).

Author:  gardara [ Mon 15. Feb 2010 22:52 ]
Post subject:  Re: Fyrirtæki sambærilegt ShopUSA

Jebb það er hægt að kaupa eitthvað "premium" membership þar sem þú borgar eitthvað X mikið á ári í membership gjald en færð svo aftur á móti sendingarnar ódýrari....
Hugsa að það borgi sig samt tæplega nema maður standi í stór innflutningi....

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/