bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Toyota Mr2 NÝJAR MYNDIR
PostPosted: Sat 31. Jan 2004 23:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Sælir, nú er maður loksins búinn að fá sér bíl og þó að þetta sé ekki BMW þá skelli ég smá upplýsingum um hann hér.

Ég keypti mér Toyota MR2 Spyder árgerð 2000 ekinn 41 þúsund km.
Bíllinn er silfurlitaður tveggja dyra blæjubíll með hörðum topp. Ég tók hann að sjálfsögðu beinskiptan en í staðin þurfti ég að fórna leðurinnréttingunni því að flestir leðruðu bílarnir eru með SMT rafstýrðri skiptingu sem er ekkert spennandi að mínu mati. En það er samt allt í góðu, minn er með svörtum og gráum körfustólum 8)

Þó að þessi bíll virki ótrúlega lítill er hann mjög rúmgóður og fyrir mann eins og mig er það fyrir öllu (195 sm+ og 95 kg+) :shock: Bíllinn er 3,8 m á lengd, 1,7 m á breidd og aðeins 1,2 m á hæð.

Það er fínn kraftur í þessu, bíllinn er 975 kg og 143 hestöfl. Þetta gerir 7 kg / hö sem er alveg ásættanlegt. Togið er 170 nm við 4400 snúninga. Gefinn upp 7,9 í hundraðið. Hámarkshraði er 210.

Vélin er 1,8 lítra VVT-i miðjuvél sem er ansi skemmtilegt, þar sem bíllinn er afturhjóladrifinn með driflæsingu(LSD)

Ég fékk með honum glæný Nokia 205/55 R 16 heilsársdekk sem eru fín. Stefnan er að kaupa almennileg dekk í sumar og jafnvel nýjar BBS felgur. Minn er ekki á orginal felgum heldur einhverjum 16 tommu Racing felgum sem var víst einhver aukabúnaður á sínum tíma en hinar bílarnir eru held ég allir á 15 tommu Toyotafelgum.

Eyðslan á þessu er ekki neitt skv. bæklingnum er hún gefin upp 7,4 l/ 100 km. En miðað við minn þunga bensínfót er þetta um 10 lítrar á hundraðið.

Búnaðurinn í mínum bíl er eftirfarandi
14" loftkældir diskar að framan og aftan
ABS
Tveir Airbag
Fjarstýrðar samlæsingar
Rafmagn í speglum
Hægt að læsa bæði húddi og bensínloki með lykli inní bílnum( Nauðsynleg ef maður ætlar að skilja hann eftir topplausan) :)
Körfustólar
16 tommu álfelgur
Álpedalar
Leðurstýri
Cd og 4 hátalarar
Rafdrifnar rúður
Spoiler
Aflstýri
Rafdrifið loftnet
Svört blæja og samlitur harður toppur


Hér eru einhverjar myndir sem voru teknar í myrkri( frekar lélegar), set inn nýjar myndir fljótlega.

http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/syn ... r2+toy.jpg

http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/syn ... 2+toy2.jpg

http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/syn ... 2+toy4.jpg

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Last edited by Spiderman on Mon 15. Mar 2004 02:49, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2004 03:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með bílinn, ábyggilega skemmtilegur bíll. Var þessi bíll til sölu hjá P. Samúels.?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2004 03:13 
Mig grunar sterklega að þetta sé bílinn sem ég og árni prufuðum
fyrir einhverjum tíma og skemmtum okkur mjög vel, þetta eru
æðislegir bílar og tæki ég sennilega mr2 fram yfir miata og ég
er mjög mikill miata maður ;)

Segðu mér þegar þú tekur góða beygja á góðri gjöf rekast framdekkin
uppundir hjá þér ? við árni lenntum í því nefnilega á þessum sem
við prufðum og hann var á 16"


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2004 03:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Glæsilegur bíll og þótt ég hafi ekki keyrt svona þá hefur maður heyrt að þeir séu mjög skemmtilegir.
Til lukku með ódaran porsche boxter ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2004 03:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bjahja wrote:
Glæsilegur bíll og þótt ég hafi ekki keyrt svona þá hefur maður heyrt að þeir séu mjög skemmtilegir.
Til lukku með ódaran porsche boxter ;)


Skemmtileg samlíking sem maður hefur heyrt og lesið nokkuð oft, fattaði það reyndar ekki fyrr en þú minntist á þetta núna. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2004 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
er þetta svona MR-S

ég hef prófað svoleiðis, mjög fínn en soldið kraftlaus fyrir sportara,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2004 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
til þess eru túrbínur :twisted:

EN til lukku með fallegan bíl ! :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2004 17:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
oskard wrote:
Mig grunar sterklega að þetta sé bílinn sem ég og árni prufuðum
fyrir einhverjum tíma og skemmtum okkur mjög vel, þetta eru
æðislegir bílar og tæki ég sennilega mr2 fram yfir miata og ég
er mjög mikill miata maður ;)

Segðu mér þegar þú tekur góða beygja á góðri gjöf rekast framdekkin
uppundir hjá þér ? við árni lenntum í því nefnilega á þessum sem
við prufðum og hann var á 16"


Jú það getur passað, þetta er eflaust sami bíllinn. Ég keypti hann í Toyota. Ég hef lent í þessu í beygjunum og líka þegar ég fer yfir hraðahindranir. Það er spurning hvort 205/55 R16 sé of stórt að framan. Ég náði að væla ný dekk út úr þeim en þeir settu undir hann mjög góð Nokia heilsársdekk. Munduð þið reyna að fá önnur dekk undir hann?

Krafturinn er fínn í honum og ég held að maður fari ekki í neitt túrbínudæmi en það væri gaman að fara út í einhverjar ódýrari tjúningarleiðir, en ég get samt lítið gert næsta árið þar sem bílinn er í ábyrgð.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2004 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Til hamingju með þetta!

Þessi bíll er sko mjög ofarlega á mínum óskalista :)

Ég vissi ekki að það væri LSD í honum, er það stock í þeim öllum?

Allavega kúl bíll, og thumbs up til þín 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2004 18:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
arnib wrote:
Til hamingju með þetta!

Þessi bíll er sko mjög ofarlega á mínum óskalista :)

Ég vissi ekki að það væri LSD í honum, er það stock í þeim öllum?

Allavega kúl bíll, og thumbs up til þín 8)



Það kemur ekkert fram um það á heimasíðunni en sölumaðurinn fann fyrir mig blað þar sem gefin eru upp staðalbúnaðurinn í bílnunum sem fluttir voru inn árið 2000 og þar stendur Afturhjóladrif með driflæsingu(LSD). Ég veit hins vegar ekkert um nýrri bílanna. En flestir bílanna voru fluttir inn árið 2000 en þá var verðið á þeim töluvert hagstæðara.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2004 21:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Sæll, til hamingju með flottan bíl!

Ég er nokkuð viss að 205/55 16" er of mikið að framan á þessum bíl. Setja mest 205/50 eða 45 16" að framan.

En hvað er breið felgan að aftan?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2004 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Spiderman wrote:

Jú það getur passað, þetta er eflaust sami bíllinn. Ég keypti hann í Toyota. Ég hef lent í þessu í beygjunum og líka þegar ég fer yfir hraðahindranir. Það er spurning hvort 205/55 R16 sé of stórt að framan. Ég náði að væla ný dekk út úr þeim en þeir settu undir hann mjög góð Nokia heilsársdekk. Munduð þið reyna að fá önnur dekk undir hann?


Blessaður vertu, það á að vera 205/45 16 en má vera 225/40 að aftan. Ótrúlegt að umboðið eða dekkjaverkstæðið hafi ekki réttar upplýsingar um þetta.

NokiaN eiga að vera toppdekk í vetrargúmmíi.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Feb 2004 21:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta eru geysilega góðir bílar og þrælskemmtilegir í akstri -- eina er að vélin er frekar karakterlítil eins og margar Toyota vélar en það ætti nú ekki að vera stórmál að bjarga því.

Með smá breytingum, sportpústi, kubb, betri öndun og einhverju slíku þá ætti að vera hægt að kría eitthvað smotterí í viðbót. Þá er þetta orðin sannkallaðu mini Boxter :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 11:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Mjög skemmtilegir bílar að mínu mati en ég persónulega tæki frekar Opel Speedster Turbo ef ég væri að fara útí MR týpurnar.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Feb 2004 11:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Kristjan wrote:
Mjög skemmtilegir bílar að mínu mati en ég persónulega tæki frekar Opel Speedster Turbo ef ég væri að fara útí MR týpurnar.



Er hann ekki "ögn" dýrari.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group