bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

"Bannaði" þráðurinn?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42962
Page 1 of 3

Author:  Einsii [ Thu 11. Feb 2010 20:53 ]
Post subject:  "Bannaði" þráðurinn?

Ég er ekki viss um hvort svona þráður fari vel í stjórnendur en ég ætla samt að láta á það reyna fyrst ekki er hægt að posta í flóamarkaðsþræðina.

Ég verð því miður að selja fartölvuna mína og er með þráð um hana þar, og vildi bara benda mönnum á að ég er opinn fyrir að semja um verðið.

Auglýsingin

Ég set allavega á hana 170.000 sem er nú næstum helmingurinn af upprunalegu verði og það á vél sem outperformar margar af nýjum vélum fyrir þannig pening!!!.

En ef þessi þráður fer fyrir brjóstið á stjórnendum þá verða þeir bara að slá á puttana á mér og ég skammast mín í nokkrar sek fyrir þá :P

Og þá má kanski bara nota þennann þráð í umræðu um afhverju þræðirnir í flóamarkaðnum eru læstir, Ég sé ekki kostina við það allavega.

Author:  IceDev [ Thu 11. Feb 2010 21:33 ]
Post subject:  Re: "Bannaði" þráðurinn?

Þetta verð fyrir vél sem er að renna úr ábyrgð er fjarri því að vera ákjósanlegt

Ég ætla að vera smá leiðinlegur núna og benda á t.d vél sem kostar 149 þúsund

* Mfr Part Number: K61IC-A1
* Processor: Intel Core 2 Duo Processor P8700(2.53GHz, 3MB L2 Cache, FSB 1066MHz)
* Chipset:nVidia MCP79D Chipset
* Memory: 4GB DDR2-800 SDRAM, Max capacity 4GB
* Display: 16"(1366 x 768) Versa Like LCD Widesceen
* Graphics Module: nVidia GeForce GT 220M, w/ 1GB DDR2 video memory
* Hard Drive: 320GB 7200rpm SATA Hard Drive
* Optical Storage: Built-in Super Multi DVD±RW Dual Layer Drive
* Audio: Integrated Sound card and Speakers
* Connectivity: Gigabit Ethernet; 802.11b/g/n Wireless LAN
* Interface: 4x USB 2.0 Ports; 1x VGA Port; 1x HDMI Port; 1x RJ45 LAN Port; 1x Microphone-in; 1x Headphone-out
* Card Reader: 5-in-1 card reader, Supports SD/MMC/XD/MS/MS Pro
* Camera: 1.3 Mega Pixel web camera
* Battery Pack: 6-cell 4400 mAh Lithium-ion Battery
* AC Adapter: Output - 19V DC, 3.42A, 90W; Input - 100~240V AC, 50/60Hz Universal
* Dimensions (WxDxH): 37.0 x 25.6 x 3.10~3.55 cm
* Weight:2.60 kg (w/ 6 cell battery)
* Operating System: Windows 7 Home Premium
* RoHS Compliant

Sure, ég sé að það er ekki með intergrated 3g né 9-cell batterýi.....en er hinsvegar með tveggja ára ábyrgð

/leiðindi off

Author:  bimmer [ Thu 11. Feb 2010 21:34 ]
Post subject:  Re: "Bannaði" þráðurinn?

Skilurðu núna af hverju ekki er hægt að kommenta?!??!?! :lol:

Author:  IceDev [ Thu 11. Feb 2010 21:35 ]
Post subject:  Re: "Bannaði" þráðurinn?

My point exactly :P

Author:  dabbiso0 [ Thu 11. Feb 2010 21:45 ]
Post subject:  Re: "Bannaði" þráðurinn?

Dell = e30?
Anybody?

Author:  arnibjorn [ Thu 11. Feb 2010 21:46 ]
Post subject:  Re: "Bannaði" þráðurinn?

dabbiso0 wrote:
Dell = e30?
Anybody?

Swwweeeet, ég á Dell! :)

Author:  Einsii [ Thu 11. Feb 2010 22:02 ]
Post subject:  Re: "Bannaði" þráðurinn?

IceDev wrote:
Þetta verð fyrir vél sem er að renna úr ábyrgð er fjarri því að vera ákjósanlegt

Ég ætla að vera smá leiðinlegur núna og benda á t.d vél sem kostar 149 þúsund

* Mfr Part Number: K61IC-A1
* Processor: Intel Core 2 Duo Processor P8700(2.53GHz, 3MB L2 Cache, FSB 1066MHz)
* Chipset:nVidia MCP79D Chipset
* Memory: 4GB DDR2-800 SDRAM, Max capacity 4GB
* Display: 16"(1366 x 768) Versa Like LCD Widesceen
* Graphics Module: nVidia GeForce GT 220M, w/ 1GB DDR2 video memory
* Hard Drive: 320GB 7200rpm SATA Hard Drive
* Optical Storage: Built-in Super Multi DVD±RW Dual Layer Drive
* Audio: Integrated Sound card and Speakers
* Connectivity: Gigabit Ethernet; 802.11b/g/n Wireless LAN
* Interface: 4x USB 2.0 Ports; 1x VGA Port; 1x HDMI Port; 1x RJ45 LAN Port; 1x Microphone-in; 1x Headphone-out
* Card Reader: 5-in-1 card reader, Supports SD/MMC/XD/MS/MS Pro
* Camera: 1.3 Mega Pixel web camera
* Battery Pack: 6-cell 4400 mAh Lithium-ion Battery
* AC Adapter: Output - 19V DC, 3.42A, 90W; Input - 100~240V AC, 50/60Hz Universal
* Dimensions (WxDxH): 37.0 x 25.6 x 3.10~3.55 cm
* Weight:2.60 kg (w/ 6 cell battery)
* Operating System: Windows 7 Home Premium
* RoHS Compliant

Sure, ég sé að það er ekki með intergrated 3g né 9-cell batterýi.....en er hinsvegar með tveggja ára ábyrgð

/leiðindi off

Ok ég sé þetta.. Ég hef svosem ekki reynslu af Asus vélum og ætla ekki endilega að tala illa um aðra framleiðendur, en Dell eru einhverra hluta vegna aðeins dýrari vélar, veit svosem ekki nákvæmlega afhverju það er en veit þó það að ég er enn að nota næstum 8 ára gamla Dell fartölvu sem mediacenter hjá mér í stofunni og gerir hún allt það sem þar þarf með stakri prýði :)

Ég vil bara meina að tölurnar eru ekki alltaf allt :)

Svo er stór munur á skjáunum á þessum vélum, ég veit að margir horfa í það því ef maður er að vinna með þannig forrit þá er bara vont að hafa ekki "nóg pláss".

En já komið þá bara með það hvað er eðlilegt að selja svona vél á ?

Author:  dabbiso0 [ Thu 11. Feb 2010 22:06 ]
Post subject:  Re: "Bannaði" þráðurinn?

Einsii wrote:
IceDev wrote:
Þetta verð fyrir vél sem er að renna úr ábyrgð er fjarri því að vera ákjósanlegt

Ég ætla að vera smá leiðinlegur núna og benda á t.d vél sem kostar 149 þúsund

* Mfr Part Number: K61IC-A1
* Processor: Intel Core 2 Duo Processor P8700(2.53GHz, 3MB L2 Cache, FSB 1066MHz)
* Chipset:nVidia MCP79D Chipset
* Memory: 4GB DDR2-800 SDRAM, Max capacity 4GB
* Display: 16"(1366 x 768) Versa Like LCD Widesceen
* Graphics Module: nVidia GeForce GT 220M, w/ 1GB DDR2 video memory
* Hard Drive: 320GB 7200rpm SATA Hard Drive
* Optical Storage: Built-in Super Multi DVD±RW Dual Layer Drive
* Audio: Integrated Sound card and Speakers
* Connectivity: Gigabit Ethernet; 802.11b/g/n Wireless LAN
* Interface: 4x USB 2.0 Ports; 1x VGA Port; 1x HDMI Port; 1x RJ45 LAN Port; 1x Microphone-in; 1x Headphone-out
* Card Reader: 5-in-1 card reader, Supports SD/MMC/XD/MS/MS Pro
* Camera: 1.3 Mega Pixel web camera
* Battery Pack: 6-cell 4400 mAh Lithium-ion Battery
* AC Adapter: Output - 19V DC, 3.42A, 90W; Input - 100~240V AC, 50/60Hz Universal
* Dimensions (WxDxH): 37.0 x 25.6 x 3.10~3.55 cm
* Weight:2.60 kg (w/ 6 cell battery)
* Operating System: Windows 7 Home Premium
* RoHS Compliant

Sure, ég sé að það er ekki með intergrated 3g né 9-cell batterýi.....en er hinsvegar með tveggja ára ábyrgð

/leiðindi off

Ok ég sé þetta.. Ég hef svosem ekki reynslu af Asus vélum og ætla ekki endilega að tala illa um aðra framleiðendur, en Dell eru einhverra hluta vegna aðeins dýrari vélar, veit svosem ekki nákvæmlega afhverju það er en veit þó það að ég er enn að nota næstum 8 ára gamla Dell fartölvu sem mediacenter hjá mér í stofunni og gerir hún allt það sem þar þarf með stakri prýði :)

Ég vil bara meina að tölurnar eru ekki alltaf allt :)

Svo er stór munur á skjáunum á þessum vélum, ég veit að margir horfa í það því ef maður er að vinna með þannig forrit þá er bara vont að hafa ekki "nóg pláss".

En já komið þá bara með það hvað er eðlilegt að selja svona vél á ?

Dell á íslandi er líka að halda úti frekar flottu umboði.. Einhvernveginn þurfa þeir að borga fyrir það

Author:  SteiniDJ [ Thu 11. Feb 2010 22:08 ]
Post subject:  Re: "Bannaði" þráðurinn?

Síðan er líka bara gæðastimpill sem fylgir ákveðnum merkjum.

Reyndar hef ég slæma reynslu af Dell fartölvum, en mjög góða af borðtölvum frá þeim. Hef heyrt að fartölvurnar séu góðar í dag.

Author:  IceDev [ Thu 11. Feb 2010 22:13 ]
Post subject:  Re: "Bannaði" þráðurinn?

Persónulega myndi ég fá mér Asus any day fram yfir Dell. Erum einmitt með eina sem kostaði 70 þúsund fyrir 4-5 árum síðan og hún er enn í daglegri notkun. Ferðatölva sem er búin að ferðast til margra landa, sífellt á flakki á heimilinu, hellt yfir hana mjólk en samt skilar hún sínu eins og meistari


Image
Sjá nánar hér
http://www.squaretrade.com/htm/pdf/Squa ... y_1109.pdf

Dell eru svona middle level vélar úti í heimi en af einhverjum ástæðum eru þær í sama flokk og IBM, Lenovo og þessháttar merki hér á landi. Það er líklega eins og Dabbi segir að það sé út af háum overhead hjá EJS

Raunhæft verð á þessa vél myndi ég segja í kringum 100-110 þúsund :S

Tökum sem dæmi

Latitude E4300 fartölva kostar 401.000 krónur hjá EJS

Latitude E4300, alveg eins speccuð og það frá Dell sjálfum kostar 193.890 úti. Bætum við svo flutning, segjum 20 þúsund og reiknum svo heildarverðið heimkomið

Heimkomin Latitude E4300 = 268.432 þúsund krónur

S.s 133 þúsund krónum ódýrari heldur en beint í gegnum EJS

....

Author:  ValliFudd [ Thu 11. Feb 2010 22:18 ]
Post subject:  Re: "Bannaði" þráðurinn?

Ég vel tölvur mikið út frá umboði.. Gott umboð, góð þjónusta..
Vinnan hjá múttu keypti Acer vél í Elko... Shiiii... Ekki sterkur leikur..:) Það endaði illa..

Svo ég mæli með HP og Opnum kerfum, Dell og EJS eða IBM og Nýherja.. (þó ég fíli reyndar ekki IBM sjálfur, samt vandaðar vörur)

By the way, eins og Óskar segir, Asus hefur komið mér líka á óvart. Asus vél konunnar er orðin 4 ára eða svo og skilar enn sínu og það vel. Win7 á henni núna, þung Photoshop vinnsla og mikil minnisnotkun hjá konunni en keyrir eins og anskotinn..

(Skiptir MIKLU máli að rykhreinsa reglulega, MIKLU máli, með allar ferðatölvur!)

Author:  Einsii [ Thu 11. Feb 2010 22:32 ]
Post subject:  Re: "Bannaði" þráðurinn?

IceDev wrote:
Persónulega myndi ég fá mér Asus any day fram yfir Dell. Erum einmitt með eina sem kostaði 70 þúsund fyrir 4-5 árum síðan og hún er enn í daglegri notkun. Ferðatölva sem er búin að ferðast til margra landa, sífellt á flakki á heimilinu, hellt yfir hana mjólk en samt skilar hún sínu eins og meistari


Image
Sjá nánar hér
http://www.squaretrade.com/htm/pdf/Squa ... y_1109.pdf

Dell eru svona middle level vélar úti í heimi en af einhverjum ástæðum eru þær í sama flokk og IBM, Lenovo og þessháttar merki hér á landi. Það er líklega eins og Dabbi segir að það sé út af háum overhead hjá EJS

Raunhæft verð á þessa vél myndi ég segja í kringum 100-110 þúsund :S

Úff.. 200 kall af á einu og hálfu ári á vél sem er alls ekkert outdated einsog margar verða mjög fljótt.
Já og viðbót í sambandi við ábyrgð þá er hún ekki að verða búin hún er hálfnuð. Það er 3 ára ábyrgð á Dell :)
Og þessi tiltekna vél með nýtt móðurborð, skjákort, kælielement og nýjum skjá, ágætis díll það. (Eina sem var eitthvað að var skjárinn, hann átti það til að flökta, hitt var bara EJS að standa sig vel í að reyna að fá vélina til að virka með upptökubúnaði.)

Author:  IceDev [ Thu 11. Feb 2010 22:50 ]
Post subject:  Re: "Bannaði" þráðurinn?

Einsii wrote:
Úff.. 200 kall af á einu og hálfu ári á vél sem er alls ekkert outdated einsog margar verða mjög fljótt.
Já og viðbót í sambandi við ábyrgð þá er hún ekki að verða búin hún er hálfnuð. Það er 3 ára ábyrgð á Dell :)
Og þessi tiltekna vél með nýtt móðurborð, skjákort, kælielement og nýjum skjá, ágætis díll það. (Eina sem var eitthvað að var skjárinn, hann átti það til að flökta, hitt var bara EJS að standa sig vel í að reyna að fá vélina til að virka með upptökubúnaði.)


Skiljanlegt að þú sért svekktur yfir svona hrikalegum afföllum á vélum. Staðreyndin er bara sú að EJS leggja mikið á sínar vörur og þrátt fyrir að þú borgar hátt verð þá skilar það sér enganvegin í endursölu

Þegar að vél sem kostar 149 þúsund er að outperforma vélina þína á nær öllum sviðum ásamt því að vera ný og með lengri ábyrgð þá myndi ég ekki segja að verðið sem ég setti hér fram áðan væri í fjarri lagi

Ég óska þér hinsvegar lukku með að selja hana og vonandi færðu meira en ég áætlaði :thup:

Author:  gunnar [ Thu 11. Feb 2010 22:56 ]
Post subject:  Re: "Bannaði" þráðurinn?

Ég verð að vera sammála þeim sem fyrr hafa tjáð sig. Ég á ASUS vél til dæmis sem hefur staðið sig alveg frábærlega í að verða 3 ár. Myndi frekar versla nýja vél á einhvern 150 kall heldur en notaða DELL tölvu sem er að verða tveggja ára á 170 kall. Sorry :wink:

Author:  Einsii [ Thu 11. Feb 2010 23:14 ]
Post subject:  Re: "Bannaði" þráðurinn?

IceDev wrote:
Einsii wrote:
Úff.. 200 kall af á einu og hálfu ári á vél sem er alls ekkert outdated einsog margar verða mjög fljótt.
Já og viðbót í sambandi við ábyrgð þá er hún ekki að verða búin hún er hálfnuð. Það er 3 ára ábyrgð á Dell :)
Og þessi tiltekna vél með nýtt móðurborð, skjákort, kælielement og nýjum skjá, ágætis díll það. (Eina sem var eitthvað að var skjárinn, hann átti það til að flökta, hitt var bara EJS að standa sig vel í að reyna að fá vélina til að virka með upptökubúnaði.)


Skiljanlegt að þú sért svekktur yfir svona hrikalegum afföllum á vélum. Staðreyndin er bara sú að EJS leggja mikið á sínar vörur og þrátt fyrir að þú borgar hátt verð þá skilar það sér enganvegin í endursölu

Þegar að vél sem kostar 149 þúsund er að outperforma vélina þína á nær öllum sviðum ásamt því að vera ný og með lengri ábyrgð þá myndi ég ekki segja að verðið sem ég setti hér fram áðan væri í fjarri lagi

Ég óska þér hinsvegar lukku með að selja hana og vonandi færðu meira en ég áætlaði :thup:


EJS Gætu já hafa haft mikið uppúr sölunni á vélinni minni, en þeir hafa svosem ekkert breytt því í dag.
Þannig að sá sem ætlar að kaupa sér dell í dag þarf að borga jafnmikið yfirverð eins og ég gerði á sýnum tíma, ef það er rétt.

Það eru góðar líkur á að einhver sé að velta fyrir sér að fá sér Dell vél enda eru þetta pottþétt lang söluhæstu vélarnar á íslandi, og fyrir hann getur það verið mjög góður díll að annaðhvort sleppa 400þúsund króna vélinni og kaupa mína á tæplega helminginn af því, eða halda sig við þá upphæð sem hann ætlaði að setja í nýja og kaupa frekar mína og fá þannig töluvert öfluga vél.

Það er bara einfaldlega þannig að tölvur hafa eins og allt annað hækkað mjög mikið í verði og maður er í raun að fá minna fyrir hverja krónu í dag, þessgvegna er maður ekki að kaupa nýjustu og flottustu tækni einsog fyrir nokkrum árum í tölvum heldur stoppar við ákveðið verð og þessvegna er ekki sami geðveiki hraðinn á nýjustu tækni og vélar á þokkalegu verði eru bara með meðal innvols.

Já og með að þessi Asus outperformi vélina mína á nær öllum sviðum þá er ég bara löngu hættur að treista svoleiðis fyrr en ég sé það gerast, eins og ég sagði tölur á blaði seigja ekki allt. ;)

Svo kemur kanski að því að ég verð að bíta í það súra epli að það marg borgi sig fyrir mig að eiga vélina og punga öllu út fyrir macanum, Því að selja þetta öfluga vél fyrir alltof lágt verð er auðvitað glatað, frekar að láta konuna þá bara hafa hana útaf fyrir sig í grafíkina.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/