bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Fairlady Z myndataka https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42932 |
Page 1 of 2 |
Author: | Maggi B [ Wed 10. Feb 2010 21:44 ] |
Post subject: | Fairlady Z myndataka |
Tók nokkrar af Nissaninum mínum og ákvað að offtopica í drasl og pósta þeim á kraftinn ![]() Gjerið svo vel ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Endilega commentið Kv. MaggiB |
Author: | gunnar [ Wed 10. Feb 2010 21:45 ] |
Post subject: | Re: Fairlady Z myndataka |
Snyrtilegur vagn ![]() |
Author: | kalli* [ Wed 10. Feb 2010 21:47 ] |
Post subject: | Re: Fairlady Z myndataka |
Ótrúlegar flottar myndir hjá þér ![]() Smá blanda af HDR en ekki of mikið af því, þannig á það að vera. Endurspeglanirnar í fyrstu myndin er líka töff. Er hann hérna ekki svolítið of hár að aftan ? |
Author: | ValliB [ Wed 10. Feb 2010 21:47 ] |
Post subject: | Re: Fairlady Z myndataka |
Djöfull er þetta vangefið flottur spigma kantsteinn á fyrstu myndinni ágætur bíll annars |
Author: | SteiniDJ [ Wed 10. Feb 2010 21:48 ] |
Post subject: | Re: Fairlady Z myndataka |
Flottur bíll, sjarmerandi myndir. ![]() Hef alltaf verið hrifinn af 350z! |
Author: | Maggi B [ Wed 10. Feb 2010 21:53 ] |
Post subject: | Re: Fairlady Z myndataka |
kalli* wrote: Ótrúlegar flottar myndir hjá þér ![]() Smá blanda af HDR en ekki of mikið af því, þannig á það að vera. Endurspeglanirnar í fyrstu myndin er líka töff. Er hann hérna ekki svolítið of hár að aftan ? Bíllinn er orginal fyrir utan það að vera á of litlum dekkjum að aftan |
Author: | Einarsss [ Wed 10. Feb 2010 21:56 ] |
Post subject: | Re: Fairlady Z myndataka |
Virkilega flottur, gæti alveg hugsað mér að eiga svona nissan ![]() |
Author: | agustingig [ Wed 10. Feb 2010 22:09 ] |
Post subject: | Re: Fairlady Z myndataka |
![]() |
Author: | Maggi B [ Wed 10. Feb 2010 22:13 ] |
Post subject: | Re: Fairlady Z myndataka |
Já, en það er fjarstýring og lykill sem gengur að honum |
Author: | agustingig [ Wed 10. Feb 2010 23:13 ] |
Post subject: | Re: Fairlady Z myndataka |
Maggi B wrote: Já, en það er fjarstýring og lykill sem gengur að honum ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 10. Feb 2010 23:28 ] |
Post subject: | Re: Fairlady Z myndataka |
Er eitthvað varið í það að keyra þetta? |
Author: | Maggi B [ Wed 10. Feb 2010 23:38 ] |
Post subject: | Re: Fairlady Z myndataka |
Ágúst, hann er með lsd jám Axel, það er hrikalega gaman að keyra þennan bíl. þvílíkir aksturseiginleikar og ekki skemmir 390nm hinsvegar er ég á 225 dekkjum allan hringinn núna, verður gaman að finna muninn þegar hann er kominn á 245/275 |
Author: | Kristjan PGT [ Wed 10. Feb 2010 23:49 ] |
Post subject: | Re: Fairlady Z myndataka |
Flottar myndir af flottum bíl. Ég hef einmitt mikla trú á skemmtanagildi þessa bíla |
Author: | SteiniDJ [ Wed 10. Feb 2010 23:52 ] |
Post subject: | Re: Fairlady Z myndataka |
Maggi B wrote: Já, en það er fjarstýring og lykill sem gengur að honum Hahaha, góður! |
Author: | jens [ Thu 11. Feb 2010 08:13 ] |
Post subject: | Re: Fairlady Z myndataka |
Glæsilegur bíll hjá þér ![]() Einn af þeim bílum sem ég hef mikið hugsað um þegar ég get fengið mér dýrara leikfang, OT en það fór einn svona blár í drasl í gærkveldi upp á skaga ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |