bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

5 bílar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42911
Page 1 of 4

Author:  bimmer [ Wed 10. Feb 2010 00:37 ]
Post subject:  5 bílar

Ef þið mættuð velja ykkur 5 bíla til að eiga, opið budget - hverjir væru þeir?
Þá er ég að tala um til að eiga - ekki velja bara dýrustu til að selja aftur.
Einnig er bannað að velja bíla sem þið eigið nú þegar.

Hjá mér er listinn svona:

F40 <-- gamall draumur, testosterone græja dauðans

McLaren F1 <-- mótorinn :drool:

F10 M5 <-- daily með Hr. X tuningpakka - virðist ætla að verða svaka græja

E46 M3 GTR <-- track græjan - 5 lítra samt

Winnebago Ellipse <-- með kerru fyrir E46 GTRinn, krúsað milli brauta in style eða bara ferðast

Author:  Alpina [ Wed 10. Feb 2010 00:43 ]
Post subject:  Re: 5 bílar

124036 E500E V12 M120 7.3 (( sama vél og Pagani Zonda )
Image



Ultima GTR með LS7 GULUR
Image


McLaren F1
Image

Ford GT ((GT40)) er alveg sama
Image

Ferrari 288 GTO

Image

Author:  IceDev [ Wed 10. Feb 2010 00:59 ]
Post subject:  Re: 5 bílar

Fiat multipla

Pontiac Aztek

AMC Pacer

VW Thing

E46 Compact

Author:  srr [ Wed 10. Feb 2010 01:02 ]
Post subject:  Re: 5 bílar

E28 M5
E28 Hartge H35S-24 (H5S)
E23 745i Executive
E30 M3 Europameister
E24 M635CSi

Author:  kalli* [ Wed 10. Feb 2010 01:03 ]
Post subject:  Re: 5 bílar

SLR Mclaren

Nissan GT-R

M5

GT2 gula corvettan til að keppa með :twisted:

Audi S5

Author:  JohnnyBanana [ Wed 10. Feb 2010 01:23 ]
Post subject:  Re: 5 bílar

E24 M635CSi eða E24 með LS1 :naughty:
Alpina B10 3.5 coupe
E30 M3 Sport Evo
E36 M3GTR
Ford Falcon Cobra

Author:  Aron Fridrik [ Wed 10. Feb 2010 01:28 ]
Post subject:  Re: 5 bílar

McLaren F1 LM
F10 M5
E63 M6
GT2 E92 BMW keppnisbílinn (í brautarakstur)
Ferrari F40


skuggalega líkur listanum hans Þórðar :lol:

Author:  Vlad [ Wed 10. Feb 2010 01:32 ]
Post subject:  Re: 5 bílar

E-34 M5

M.B e55 AMG

Lancia Delta

E24 635

Ferrari 288 GTO

Author:  JohnnyBanana [ Wed 10. Feb 2010 01:35 ]
Post subject:  Re: 5 bílar

IceDev wrote:
Fiat multipla

Pontiac Aztek

AMC Pacer

VW Thing

E46 Compact

:lol:

bættu við PT Cruiser og þá ertu kominn með getnaðarlegasta bílaflota sem um getur.

Author:  Steini B [ Wed 10. Feb 2010 02:16 ]
Post subject:  Re: 5 bílar

BMW E26 M1

BMW E70 X5M

BMW F03 760Li High Security

BMW E89 Z4 sDrive35i

Volkner Mobil Performance (tilhvers að hafa kerru? 8) )

Author:  Maggi B [ Wed 10. Feb 2010 03:55 ]
Post subject:  Re: 5 bílar

Mazda Rx7 Re amemia time attack

Jun Nissan 350z gtr

J´s racing s2000 með spoon topp

Nissan stagea R34 gtr swap

MB Actros trailer af stærstu og flottustu gerð með geðveikann vagn sem tekur 4 bíla og verkfæri

Author:  lulex [ Wed 10. Feb 2010 07:16 ]
Post subject:  Re: 5 bílar

Ferrari f40
BMW m5 Hamann (2006)
BMW x5 Hamann (2008)
BMW m3 Hamann (2008)
MB black series

Author:  JOGA [ Wed 10. Feb 2010 07:48 ]
Post subject:  Re: 5 bílar

Ferrari F40
Image
Porsche 2,7 RS 1972/73
Image
E92 M3 með einhverju úber PPF tjúnni sem track toy.
Image
BMW M1
Image
F10 M5 sem DD (Eitthvað Hamann dæmi)
Image

Author:  totihs [ Wed 10. Feb 2010 07:49 ]
Post subject:  Re: 5 bílar

Ferrari 599 GTB

Nýr 760 Langi


Firstgen camaro með földum framljósum ss/rs alveg org

Annar firstgen camaro tubbaður með nýrri ls7


ný zr1 vetta í brautarbúningi

Author:  urban [ Wed 10. Feb 2010 08:10 ]
Post subject:  Re: 5 bílar

UNICAT EX63HDM MANTGA 6x6
Aston Martin DBS Volante
BMW 760
IR-406 (eða einhvern annan sick E30)
Nissan GT-R

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/