bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Garmin og einkaleyfi á íslandi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42865 |
Page 1 of 1 |
Author: | BMWaff [ Mon 08. Feb 2010 17:12 ] |
Post subject: | Garmin og einkaleyfi á íslandi |
Vitið hverning það er? Mig minnir að það sé málið að Garmin sé með einkaleyfi á íslandskorti fyirr GPS eitthvað? Hverning getur maður tjekkað á þessu? Ef þetta er svona hlítur þetta að vera eitthvað brot á samkeppnislögum þar sem til eru fleiri lausnir en Garmin. Td. eru komin mjög flott gemsa forrit (já meðal ananrs frá garmin en ekki fyrir iphone) og allskonar sniðugar þjónustur tengdar GPS tækni og símum. Er enginn metnaður í þessu hérna heima eða? |
Author: | Einarsss [ Mon 08. Feb 2010 18:07 ] |
Post subject: | Re: Garmin og einkaleyfi á íslandi |
Þeir eru ekki með einkaleyfi fyrir þessu .. heldur borgar það sig ekki fyrir aðra gps framleiðendur að mappa ísland ýtarlegra fyrir 300 þúsund manna þjóð.. það er megin ástæðan fyrir að það sé bara kort fyrir garmin tæki á landinu |
Author: | SteiniDJ [ Tue 09. Feb 2010 09:40 ] |
Post subject: | Re: Garmin og einkaleyfi á íslandi |
Það eru þó alveg til góð og ítarleg götukort fyrir Ísland (ja.is/kort, map24.is o.s.frv). Verst að menn geta ekki notað þetta þegar þeir fara í GPS pælingar. |
Author: | gardara [ Tue 09. Feb 2010 17:09 ] |
Post subject: | Re: Garmin og einkaleyfi á íslandi |
SteiniDJ wrote: Það eru þó alveg til góð og ítarleg götukort fyrir Ísland (ja.is/kort, map24.is o.s.frv). Verst að menn geta ekki notað þetta þegar þeir fara í GPS pælingar. Getur notað openstreetmap með gps tæki http://www.openstreetmap.org/ ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Tue 09. Feb 2010 18:27 ] |
Post subject: | Re: Garmin og einkaleyfi á íslandi |
gardara wrote: SteiniDJ wrote: Það eru þó alveg til góð og ítarleg götukort fyrir Ísland (ja.is/kort, map24.is o.s.frv). Verst að menn geta ekki notað þetta þegar þeir fara í GPS pælingar. Getur notað openstreetmap með gps tæki http://www.openstreetmap.org/ ![]() Þetta er frekar töff, en myndi þetta nokkuð virka í BMW? |
Author: | gardara [ Wed 10. Feb 2010 02:06 ] |
Post subject: | Re: Garmin og einkaleyfi á íslandi |
Ekki viss, fer eftir því á hvaða formatti BMW kortin eru.... Ég hef annars tengt openstreetmaps + gps við bæði símann og ferðatölvuna mína. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |