bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Pointless einkanúmer, smá mánudagsröfl https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42864 |
Page 1 of 11 |
Author: | Orri Þorkell [ Mon 08. Feb 2010 16:35 ] |
Post subject: | Pointless einkanúmer, smá mánudagsröfl |
finnst ekkert lélegra en að sjá geðveikt flottan bíl með pointless einkanúmer, hann fer bara beint í uncool á "the cool wall". hver eru tilgangslausustu einkanúmerin sem þið hafið séð? |
Author: | IceDev [ Mon 08. Feb 2010 16:36 ] |
Post subject: | Re: Pointless einkanúmer, smá mánudagsröfl |
Sub-Zero er svalasti staðurinn á the cool wall Annars er ég sammála, finnst einkanúmer yfirleitt vera misheppnuð |
Author: | Orri Þorkell [ Mon 08. Feb 2010 16:40 ] |
Post subject: | Re: Pointless einkanúmer, smá mánudagsröfl |
ok ![]() |
Author: | JohnnyBanana [ Mon 08. Feb 2010 16:48 ] |
Post subject: | Re: Pointless einkanúmer, smá mánudagsröfl |
einkanúmer með tölustöfum, t.d. 4=for og 2=to.. ég fæ alveg æluna í hálsinn. |
Author: | siggir [ Mon 08. Feb 2010 16:51 ] |
Post subject: | Re: Pointless einkanúmer, smá mánudagsröfl |
Að setja nafnið sitt á einkanúmer finnst mér gríðarlega púkó og hvað þá gælunafn. Einnig finnst mér samsuða tölustafa og bókstafa til að mynda einhverja setningu gífurlega kjánalegt (2FAST4U, 4U2NV, H8ER o.s.frv.), leet speak var aldrei kúl og er það ekki heldur á númeraplötu. Einkanúmer eru svoldið eins og tattú, nema þú getur losað þig við einkanúmerið þegar þú fattar hvað það er glatað ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 08. Feb 2010 16:54 ] |
Post subject: | Re: Pointless einkanúmer, smá mánudagsröfl |
Versta einkanúmerið sem ég hef séð í langan tíma er ESSASÚ á einhverri Imprezu ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 08. Feb 2010 16:55 ] |
Post subject: | Re: Pointless einkanúmer, smá mánudagsröfl |
ANDREW Alveg hrikalega lummó ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Mon 08. Feb 2010 16:56 ] |
Post subject: | Re: Pointless einkanúmer, smá mánudagsröfl |
Mig langaði alltaf í LOLFWD, en þegar ég ætlaði að bruðla það þá sá ég það á kraftinum. Síðan þá hefur "omgwtf/lolomg" verið hátt á lista, enda afar skemmtilegar upphrópanir. |
Author: | ValliFudd [ Mon 08. Feb 2010 16:57 ] |
Post subject: | Re: Pointless einkanúmer, smá mánudagsröfl |
Maður er nú á sjöu, kannski maður ætti að fá sér "DEALER" ![]() Ætli maður fengi frið frá löggunni... ![]() |
Author: | srr [ Mon 08. Feb 2010 16:59 ] |
Post subject: | Re: Pointless einkanúmer, smá mánudagsröfl |
ValliFudd wrote: Maður er nú á sjöu, kannski maður ætti að fá sér "DEALER" ![]() Ætli maður fengi frið frá löggunni... ![]() Eða SMACK ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 08. Feb 2010 17:01 ] |
Post subject: | Re: Pointless einkanúmer, smá mánudagsröfl |
srr wrote: ValliFudd wrote: Maður er nú á sjöu, kannski maður ætti að fá sér "DEALER" ![]() Ætli maður fengi frið frá löggunni... ![]() Eða SMACK ![]() DRGDLR |
Author: | UnnarÓ [ Mon 08. Feb 2010 17:03 ] |
Post subject: | Re: Pointless einkanúmer, smá mánudagsröfl |
H82CU er kjánalegt með meiru |
Author: | JohnnyBanana [ Mon 08. Feb 2010 17:04 ] |
Post subject: | Re: Pointless einkanúmer, smá mánudagsröfl |
srr wrote: ValliFudd wrote: Maður er nú á sjöu, kannski maður ætti að fá sér "DEALER" ![]() Ætli maður fengi frið frá löggunni... ![]() Eða SMACK ![]() eða CRACK4U |
Author: | Aron Andrew [ Mon 08. Feb 2010 17:18 ] |
Post subject: | Re: Pointless einkanúmer, smá mánudagsröfl |
arnibjorn wrote: ANDREW Alveg hrikalega lummó ![]() Já hvað á þetta eiginlega að standa fyrir? ![]() |
Author: | SævarM [ Mon 08. Feb 2010 17:29 ] |
Post subject: | Re: Pointless einkanúmer, smá mánudagsröfl |
Aron Andrew wrote: arnibjorn wrote: ANDREW Alveg hrikalega lummó ![]() Já hvað á þetta eiginlega að standa fyrir? ![]() Ég frétti að þetta væri AND REW ![]() Þetta er á kappakstursbíl auðvitað. |
Page 1 of 11 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |