bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fisker Karma ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42859
Page 1 of 1

Author:  kalli* [ Mon 08. Feb 2010 12:52 ]
Post subject:  Fisker Karma ?

http://b2.is/?sida=tengill&id=337444

Loksins fara rafmagnsbílarnir að líta eitthvað almennilega út :twisted:

Nýrun eru alveg ótrúlega BMW-leg eitthvað, minna mig slatta á E89 mest..

Author:  Joibs [ Mon 08. Feb 2010 14:22 ]
Post subject:  Re: Fisker Karma ?

kalli* wrote:
http://b2.is/?sida=tengill&id=337444

Loksins fara rafmagnsbílarnir að líta eitthvað almennilega út :twisted:

Nýrun eru alveg ótrúlega BMW-leg eitthvað, minna mig slatta á E89 mest..

hann minnir mig á fisk og frakka :lol:
Image

Author:  Nökkvi [ Mon 08. Feb 2010 15:09 ]
Post subject:  Re: Fisker Karma ?

Fisker Karma er flottur en Tesla Model S er það líka.
Ef maður væri að fara að panta umhverfisvænan fjölskyldubíl væri eiginlega erfitt að velja á milli!

Author:  Grétar G. [ Mon 08. Feb 2010 15:16 ]
Post subject:  Re: Fisker Karma ?

Nökkvi wrote:
Fisker Karma er flottur en Tesla Model S er það líka.
Ef maður væri að fara að panta umhverfisvænan fjölskyldubíl væri eiginlega erfitt að velja á milli!


Það er ósköp lítið umhverfisvænt við rafmagnsbíl ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/