bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 00:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 16. Feb 2010 02:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. May 2005 10:57
Posts: 364
Hvernig virkar það, ef að bíll í USA er ekki með Titil og er þá einungis ættlaður í parta.

Verður maður ekki að sýna titil þegar maður flytur hann heim?
er ekki asnalegt að flytja hann heim sem parta-bíl, eru það ekki allt öðruvísi höndlað

fann þennan fína 87 325is sem er ekki med titil 'a klink

Image
Image
Image

_________________
2002 Pontiac Trans Am
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Feb 2010 04:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Stökkbretti :naughty:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Feb 2010 05:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. May 2005 10:57
Posts: 364
já fallegur 1m dýfingar-pallur þarna aftaná honum :lol:

_________________
2002 Pontiac Trans Am
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Feb 2010 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
dibs á stuðarana 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Feb 2010 08:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Ertu búinn að tjékka á kostnaðinum á fraktinni?? hún gæti orðið margir peningar

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Feb 2010 08:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Sé ekki myndirnar en er þessi bíll þess virði til að borga flutningskostnað og tolla inn í landið? Hve mikið er "klink"?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Feb 2010 08:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
arnibjorn wrote:
Sé ekki myndirnar en er þessi bíll þess virði til að borga flutningskostnað og tolla inn í landið? Hve mikið er "klink"?


Myndi halda að fraktin væri eflaust um 180 þús.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Feb 2010 08:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
M tech I stýri, coupe,rauð leður sportsæti (þyrfti að lita þau aftur, annars nokkuð clean fyrir utan stökkbrettin og krómið

Ef þetta kemur ódýrt hingað heim þá myndi ég kýla á það.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Feb 2010 09:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Cruise control meira segja :naughty:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Feb 2010 09:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Tvær stórar sprungur í mælaborði, s.s ónýtt mælaborð og M Teck stýrið klætt.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Feb 2010 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
jens wrote:
Tvær stórar sprungur í mælaborði, s.s ónýtt mælaborð og M Teck stýrið klætt.


Mælaborðið var framleitt ónýtt (mph)

:wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Feb 2010 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er ekki að tala um mæladótið heldur sjálft borðið.

MPH er nú orðið í öðrum hverjum bíl í dag hér heima.

Sambandi við bílinn þá eru þetta ansi mikil gjöld sem þarf að greiða af mjög lélegum bíl, eftir eigin reynslu myndi ég reyna að
spara aðeins lengur og flytja inn bíl frá .de sem væri með M-tech II og í góðu standi og facelift.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Feb 2010 15:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
þessi mælaborð eru svo oft svona sprungin og illa farin á e30 bílum þarna í USA er þetta bara sólin sem fer svona illa með þau ?

hef aldrey séð svona heima.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Feb 2010 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
já sólin,


klink e30 sem partar hefði verið mögulega sniðugt fyrir svona 4árum.
Flutningur og gjöld gera hvaða hræ á klink frá USA einhvern 500k pakka líklega.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Feb 2010 17:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
já sólin,


klink e30 sem partar hefði verið mögulega sniðugt fyrir svona 4árum.
Flutningur og gjöld gera hvaða hræ á klink frá USA einhvern 500k pakka líklega.


Mikið til í þessu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group