bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 10:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 05. Feb 2010 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Ég er buinn að vera pæla með þetta í smá tíma hvar skal kaupa
Ég hef heyrt sögur af Ecklers út í USA sem á að vera mega flott búð -> http://www.ecklers.com/
Pælingin var að kaupa bara orginal kúplinguna sem gefin er upp fyrir þennan bíl.
Eða á ég að fara í einhverja Preformance kúplingu?

Hvað er ykkar heilræði?

Ég hef t.d. séð kúplingar á EBay en ég bara vill fá solid dót.

Góð svör með reynslu t.d. væri snilld.

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Feb 2010 22:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Orginal kúplingin ætti nú að duga þér nema þú sért að fara í eitthvað performance upgrade.... Veit ekki hvað orginal á að halda í upgrade en þú ert allavega með hörkufínum zf kassa sem ætti að duga þér í 600hoho ef út í það er farið 8)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Feb 2010 22:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Orginal kúplingin ætti nú að duga þér nema þú sért að fara í eitthvað performance upgrade.... Veit ekki hvað orginal á að halda í upgrade en þú ert allavega með hörkufínum zf kassa sem ætti að duga þér í 600hoho ef út í það er farið 8)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Feb 2010 10:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
bErio wrote:
Ég er buinn að vera pæla með þetta í smá tíma hvar skal kaupa
Ég hef heyrt sögur af Ecklers út í USA sem á að vera mega flott búð -> http://www.ecklers.com/
Pælingin var að kaupa bara orginal kúplinguna sem gefin er upp fyrir þennan bíl.
Eða á ég að fara í einhverja Preformance kúplingu?

Hvað er ykkar heilræði?

Ég hef t.d. séð kúplingar á EBay en ég bara vill fá solid dót.

Góð svör með reynslu t.d. væri snilld.

Verslaðu bara við ecklers þeir eru fínir og orginal er alveg nóg fyrir þig.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Feb 2010 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Sachs eru ágætar, ca 300$ á rockauto.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Well þetta var verslað
http://www.ecklers.com/product.asp?pf_i ... pt_id=2028

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bErio wrote:


Þarft að balancera swinghjólið :o

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Er það mál haha :D

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bErio wrote:
Er það mál haha :D


Nei,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 01:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Allright ég læt bara þá í mótorstillingu um þetta :)

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group