bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
vinnur? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42836 |
Page 1 of 1 |
Author: | Joibs [ Sun 07. Feb 2010 04:29 ] |
Post subject: | vinnur? |
er að spá, hvort er létara að fá vinnu við bílaspraurun eða bifvélavirkjun? og hvort er oftast betur launað? ![]() er nefnilega að velja hvort ég ætti að læra og þessar tvær starfsgreinar hef ég áhuga á ![]() |
Author: | Vlad [ Sun 07. Feb 2010 04:58 ] |
Post subject: | Re: vinnur? |
Bæði fáranlega erfitt eins og staðan er núna. Frændi minn til dæmis fær bara mánaðarsamning sem er svo framlengdur ef þarf ![]() |
Author: | Danni [ Sun 07. Feb 2010 06:24 ] |
Post subject: | Re: vinnur? |
Vlad wrote: Bæði fáranlega erfitt eins og staðan er núna. Frændi minn til dæmis fær bara mánaðarsamning sem er svo framlengdur ef þarf ![]() Og hvort er hann bifvélavirki eða bílamálari? |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 07. Feb 2010 13:19 ] |
Post subject: | Re: vinnur? |
Málarinn er allavega styttra nám |
Author: | Vlad [ Sun 07. Feb 2010 19:35 ] |
Post subject: | Re: vinnur? |
Danni wrote: Vlad wrote: Bæði fáranlega erfitt eins og staðan er núna. Frændi minn til dæmis fær bara mánaðarsamning sem er svo framlengdur ef þarf ![]() Og hvort er hann bifvélavirki eða bílamálari? Málari. |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 07. Feb 2010 20:33 ] |
Post subject: | Re: vinnur? |
Þú hefur ekkert skoðað bifreiðasmíðina? |
Author: | Joibs [ Sun 07. Feb 2010 23:43 ] |
Post subject: | Re: vinnur? |
John Rogers wrote: Málarinn er allavega styttra nám vissi það nú ![]() John Rogers wrote: Þú hefur ekkert skoðað bifreiðasmíðina? jú en ekkert svakalega sko ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 08. Feb 2010 08:51 ] |
Post subject: | Re: vinnur? |
það er engin gósent tíð í þessum bransa, ætli úrvalið af vinnu sé ekki bara svipað, ég myndi segja að málararnir séu að þéna meira, minnst á dagvinnuni samt þú þarft að kynna þér þessi störf miklu betur áður en þú áhveður hvort þú villt læra, þú þarft að vita hvort á við þig |
Author: | Joibs [ Mon 08. Feb 2010 13:50 ] |
Post subject: | Re: vinnur? |
íbbi_ wrote: það er engin gósent tíð í þessum bransa, ætli úrvalið af vinnu sé ekki bara svipað, ég myndi segja að málararnir séu að þéna meira, minnst á dagvinnuni samt þú þarft að kynna þér þessi störf miklu betur áður en þú áhveður hvort þú villt læra, þú þarft að vita hvort á við þig jamm :/ en þessar tvær greinar eru í uppáhaldi hjá mér, hef alltaf haft rosalega gaman að því að figta í vélum og alskonar þannig lagað og er með gríðarlegan áhuga á bílum. =bifvélavirkinn ![]() en síðan hef ég alltaf verið sjúklega mikið að teikna, mála og alskonar svoleiðis og þá þegar ég sá að það væri að kenna þetta í borgó þá kom það sterkt inn ![]() ![]() þarf líka barað fá eh sem vinnur við þetta og koma með skíringu hvað er oftast verið að gera, og alskonar uplisingar ![]() þannig ef eh hér vinnur við bílamálun eða er bifvélavirki þá endilega að fræða mig ![]() (afsakið ef það eru eh stafsetningar villur er lesblyndur ![]() |
Author: | Einarsss [ Mon 08. Feb 2010 13:53 ] |
Post subject: | Re: vinnur? |
Hefði einmitt haldið að það væri meira að gera í almennum bílaviðgerðum núna heldur en t.d 2007.. nema fólk sé farið að gera meira við bílana sína sjálft. Fólk hlýtur að halda meira í gömlu bílana sína |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 08. Feb 2010 19:15 ] |
Post subject: | Re: vinnur? |
einarsss wrote: Hefði einmitt haldið að það væri meira að gera í almennum bílaviðgerðum núna heldur en t.d 2007.. nema fólk sé farið að gera meira við bílana sína sjálft. Fólk hlýtur að halda meira í gömlu bílana sína Kemur aftur á móti að það er minna af peningum til að gera við fyrir |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 12. Feb 2010 00:36 ] |
Post subject: | Re: vinnur? |
einarsss wrote: Hefði einmitt haldið að það væri meira að gera í almennum bílaviðgerðum núna heldur en t.d 2007.. nema fólk sé farið að gera meira við bílana sína sjálft. Fólk hlýtur að halda meira í gömlu bílana sína Ég er búinn að vera vinna síðastliðin tvö ár á bílaverkstæði hérna í eyjum og það er alveg fáránlegt stundum hvað fólk er að eyða miklu í gömlu bílana sína. Það er allavega óhætt að segja það að fólk heldur í eldri bíla, bíla upp að svona milljón. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |