| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| ADSL2 wireless router https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42829 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bimmer [ Sat 06. Feb 2010 21:46 ] |
| Post subject: | ADSL2 wireless router |
Mig vantar góðan router þar sem þráðlausa sambandið dregur langt. Þarf líka að hafa nokkur netsnúrutengi. Hverju mæla menn með? |
|
| Author: | IceDev [ Sat 06. Feb 2010 21:48 ] |
| Post subject: | Re: ADSL2 wireless router |
Linksys klikkar seint |
|
| Author: | Einarsss [ Sat 06. Feb 2010 22:03 ] |
| Post subject: | Re: ADSL2 wireless router |
cisco |
|
| Author: | slapi [ Sat 06. Feb 2010 22:29 ] |
| Post subject: | Re: ADSL2 wireless router |
einarsss wrote: cisco ditto , you get what you paid for. |
|
| Author: | bimmer [ Sat 06. Feb 2010 22:43 ] |
| Post subject: | Re: ADSL2 wireless router |
Við erum að ræða um router til heimabrúks - eru menn að nota Ci$co heima hjá sér? (eða er verið að vísa í að Linksys sé dótturkompaní Ci$co?) |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 06. Feb 2010 23:10 ] |
| Post subject: | Re: ADSL2 wireless router |
IceDev wrote: Linksys klikkar seint agree |
|
| Author: | SteiniDJ [ Sun 07. Feb 2010 05:27 ] |
| Post subject: | Re: ADSL2 wireless router |
Ég er að leita eftir router með n-staðli, þeir eiga að drífa mikið lengur en gamla dótið. Ég var með einn í sigtinu, en man ekki hvað hann heitir. |
|
| Author: | Einarsss [ Sun 07. Feb 2010 11:13 ] |
| Post subject: | Re: ADSL2 wireless router |
FYI þá er síminn kominn með N routera |
|
| Author: | ValliFudd [ Sun 07. Feb 2010 13:36 ] |
| Post subject: | Re: ADSL2 wireless router |
Hátækni er með Belkin routera, veit ekki hvort þeir eru bara að selja í heildsölu eða séu að selja í búðinni.. Virkilega töff routerar.. N og fínerí.. |
|
| Author: | SteiniDJ [ Sun 07. Feb 2010 14:18 ] |
| Post subject: | Re: ADSL2 wireless router |
einarsss wrote: FYI þá er síminn kominn með N routera Veistu hvaða týpa það er? Er búinn að vera með 6 eintök af 585 og öll hafa þau bilað. |
|
| Author: | Einarsss [ Sun 07. Feb 2010 14:29 ] |
| Post subject: | Re: ADSL2 wireless router |
SteiniDJ wrote: einarsss wrote: FYI þá er síminn kominn með N routera Veistu hvaða týpa það er? Er búinn að vera með 6 eintök af 585 og öll hafa þau bilað. Thomson Gateway Information Product Name: TG585n v2 Software Release: 8.4.1.C |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|