bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Trillitæki í vinslu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4282
Page 1 of 2

Author:  Jetblack [ Sat 31. Jan 2004 00:05 ]
Post subject:  Trillitæki í vinslu

Pontiac trans-am 84 í bullandi vinslu ..
bodyð var sandblásið allt, bílllin var samt ekki mikið riðgaður, bara aftur brettið hægrameginn á tvemur stöðum og glugga stykkið bílstjórameginn

Image
búið að spasla og grunna


Image
nokkuð nett húdd

Image
ekkert skilið eftir (svona á að gera þetta)

Image
(takið eftir GTA spolernum á skottlokinu)

Image

Image

Vélar salurinn verður svo príddur með SBC350 bor 0,30 383strok kit sem er í býgerð


Image
Sveifarásinn ný ballanseraður og fínn (léleg mynd)

Author:  Jss [ Sat 31. Jan 2004 00:16 ]
Post subject: 

Þetta lítur vel út, gaman að sjá þegar bílar eru gerðir almennilega upp. Ábyggilega þrælskemmtilegur bíll þegar hann verður tilbúinn.

Author:  Haffi [ Sat 31. Jan 2004 00:23 ]
Post subject: 

Djöfull verður hann vígalegur !!

Author:  Raggi M5 [ Sat 31. Jan 2004 10:41 ]
Post subject: 

Alveg að fíla svona Ram-Air húdd á GTA Trans Am, er þetta annars ekki GTA? Hvenær eru áætluð verklok? Hvernig verður liturinn?

Author:  íbbi_ [ Sat 31. Jan 2004 19:34 ]
Post subject: 

þetta er 84 trans, þannig að þetta er ekki GTA nei.

glæsileg vinnubrögð, gaman að fá að fylgjast með sona, er einmitt að fara með vettuna í eitthvað svipað

Author:  moog [ Sat 31. Jan 2004 19:38 ]
Post subject: 

Glæsilegt project þarna á ferð og vígalegt húddið á honum. Þetta á vonandi eftir að verða nettur bíll.

Author:  oskard [ Sat 31. Jan 2004 19:52 ]
Post subject: 

hvað á svona að skila í hestöflum ?

Author:  Jetblack [ Sat 31. Jan 2004 21:14 ]
Post subject: 

ég er ekki eigandin af þessum grip er bara að pósta þessu fyrir félaga minn.. það verðu 383 íþessu tæki vvei ekki hvað hún er að skila

Author:  ///MR HUNG [ Sun 01. Feb 2004 01:18 ]
Post subject: 

Raggi M5 wrote:
Alveg að fíla svona Ram-Air húdd á GTA Trans Am, er þetta annars ekki GTA? Hvenær eru áætluð verklok? Hvernig verður liturinn?
GTA kemur ´87 og það er sorglegt að eyða þessari vinnu í ´84 bíl frekar en GTA sem er miklu meiri bíll :?

Author:  Sezar [ Sun 01. Feb 2004 01:28 ]
Post subject: 

328 touring wrote:
Raggi M5 wrote:
Alveg að fíla svona Ram-Air húdd á GTA Trans Am, er þetta annars ekki GTA? Hvenær eru áætluð verklok? Hvernig verður liturinn?
GTA kemur ´87 og það er sorglegt að eyða þessari vinnu í ´84 bíl frekar en GTA sem er miklu meiri bíll :?

Sumir hafa greinilega OF mikinn frítíma :lol:

Author:  Jetblack [ Sun 01. Feb 2004 01:40 ]
Post subject: 

Leiðretting þetta er víst 85 bíll og þetta er ekki GTA spoiler, heldur 4gen clone, en þegar þú segi að það sé sind að eiða svona mikili vinnu í 84 bíl og að GTA bíllin sé miklu meiri bíll. Það hefði ekki skift neinu máli því alllt sem GTA bílin hefu fram yfir þennan Orginal mun hann ekki hafa þegar hann er til búinn

Vél = 350 bor 0,30 383strok kit Allt nýtt
skiftin = 700TH með shift kit ný upptekin
innrétting = leður úr 4 gen Camaro einsog ný
afturhásing og drif = ó ákveðið
Fjöðrun = Racing fjöðrun veit ekki frá hverjum hún er
litur = Ekki alveg komið á hreint
og svo er verið að pæla í digital mælaborði


fleiri upplísinga koma um leið og þær berast

Author:  Jss [ Sun 01. Feb 2004 03:06 ]
Post subject: 

Jetblack wrote:
Leiðretting þetta er víst 85 bíll og þetta er ekki GTA spoiler, heldur 4gen clone, en þegar þú segi að það sé sind að eiða svona mikili vinnu í 84 bíl og að GTA bíllin sé miklu meiri bíll. Það hefði ekki skift neinu máli því alllt sem GTA bílin hefu fram yfir þennan Orginal mun hann ekki hafa þegar hann er til búinn

Vél = 350 bor 0,30 383strok kit Allt nýtt
skiftin = 700TH með shift kit ný upptekin
innrétting = leður úr 4 gen Camaro einsog ný
afturhásing og drif = ó ákveðið
Fjöðrun = Racing fjöðrun veit ekki frá hverjum hún er
litur = Ekki alveg komið á hreint
og svo er verið að pæla í digital mælaborði


fleiri upplísinga koma um leið og þær berast


Skemmtilegar pælingar, hlakka til að sjá fullbúinn bíl. :D

Author:  ///MR HUNG [ Sun 01. Feb 2004 04:07 ]
Post subject: 

Jetblack wrote:
Leiðretting þetta er víst 85 bíll og þetta er ekki GTA spoiler, heldur 4gen clone, en þegar þú segi að það sé sind að eiða svona mikili vinnu í 84 bíl og að GTA bíllin sé miklu meiri bíll. Það hefði ekki skift neinu máli því alllt sem GTA bílin hefu fram yfir þennan Orginal mun hann ekki hafa þegar hann er til búinn

Vél = 350 bor 0,30 383strok kit Allt nýtt
skiftin = 700TH með shift kit ný upptekin
innrétting = leður úr 4 gen Camaro einsog ný
afturhásing og drif = ó ákveðið
Fjöðrun = Racing fjöðrun veit ekki frá hverjum hún er
litur = Ekki alveg komið á hreint
og svo er verið að pæla í digital mælaborði


GTA er með 700 kassa,ansi margir með leðri og mjög góðum stólum með lumbar og maður skiptir ekki á þeim og camaro stólum sem eru ekkert spes,WS-6 er með H/P fjöðrun og sverari stöngum það þarf ekkert að breyta henni og síðan en ekki síst eru þeir ansi margir með digital mælaborði.
En ég er ekkert að setja út á þetta hjá félaganum gott mál ef menn þora svona og geta klárað það og gangi honum bara vel.

Author:  gstuning [ Sun 01. Feb 2004 13:02 ]
Post subject: 

Hverjum er ekki sama hvað sumum finnst ,

ég segi bara gangi félaga þínum vel,

Author:  Hulda [ Sun 01. Feb 2004 13:09 ]
Post subject: 

Vá ég hlakka til að sjá hvað verður úr
þessu hjá vini þínum, því þetta virðist vera
spennandi project!! og bara
gangi honum sem allra best og FLJÓTT.. :naughty:
-------------------------------------------------------------------------------------
"alltaf gaman að dunda sé við það eitthvað sem manni finnst gaman"
Don't U think..... :?:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/