bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
test drive vw-touareg v10tdi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4279 |
Page 1 of 1 |
Author: | ta [ Fri 30. Jan 2004 22:13 ] |
Post subject: | test drive vw-touareg v10tdi |
´fékk að taka í þennan áðan. þessi bíl er engum líkur, orkan er þvílík, ég stillti á sport-fjöðrun, og bíllin öskrast af stað , maður finnur hann halda aðeins aftur þegar hjólin 4 eru að leita að gripi, síðan er þetta eins og að sitja í flugvél í upptaki, WROOOOOMMM, upptakið er þannig að manni langar að lenda á móti M5 á ljósum..... við erum að tala um 750NM (2000rpm)!!! og 313 hestöfl v10 5.0L. 0-100 in 7.3 s, 80-120 in 5.9 s og það má henda þessu flikki í beyjurnar líka. nice! |
Author: | hlynurst [ Fri 30. Jan 2004 22:16 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Jss [ Fri 30. Jan 2004 22:19 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() Og veistu hversu margir svona bílar eru að koma/eru komnir á götuna hérna? En þetta er svolítið skrýtin tilfinning að finna svona performance í "jeppa" er það ekki? |
Author: | Qwer [ Fri 30. Jan 2004 22:33 ] |
Post subject: | |
... shit... maður myndi nú bara verða hræddur við svona... eða svona næstum því... |
Author: | hlynurst [ Fri 30. Jan 2004 23:41 ] |
Post subject: | |
Ég er til í spyrnu næsta sumar ef það er hægt... djöfull væri magnað að sjá svona kvikindi taka framúr á ferðinni!!!! ![]() |
Author: | ta [ Fri 30. Jan 2004 23:55 ] |
Post subject: | |
mér er sagt að það sé 4 svona á landinu, en powerið "on demand" er ógurlegt. þessi vill fara hratt , túrbínurnar bíða.... og gaman að sjá að xenon-ljósin, þau hallast niður til að blinda ekki bílin fyrir framan , því bíllinn leggst vel niður að aftan, þegar maður gefur í. en líklega standard á öllum xenon-bílum. allavega ef ég myndi fá mér xenon þá þyrfti ég skynjara á afturfjöðrun. ekkert er verra en að blindast af þessari miklu birtu!!! skilda í þýskalandi ef er með xenon; autoleveling og ljósahreynsibúnaður, |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |