bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 00:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Sælir.

Hér er á ferð lítið forrit sem ég kóðaði fyrir stuttu. Þetta forrit étur inn upplýsingar um bíl sem notandi er að fara að setja á sölu og gefur frá sér texta sem hægt er að setja beint inn á spjallborð. Forritið getur séð um að koma myndunum þínum á netið og sett þær inn í auglýsinguna. Ásamt því er líka hægt að minnka myndir.

Svona lítur forritið út:

Image

Og svona myndi auglýsingin koma út:

--

BMW 330ci
2001
Svartur
Aflgjafi: Bensín
2979cc - 228 hestöfl - 300 @ 3500
Skipting: Beinskipting
Ekinn 42000 mílur (67200 kílómetra).

Búnaður:

Leður
Rafmagn í sætum
Rafmagn í rúðum
Loftkæling
Digital miðstöð
Xenon
Hiti í sætum

Ástand:

Mjög gott lakk, ný dekk og nýr afturstuðari

Frekari upplýsingar:

UUC Shortshifter
H&R Swaybar
eBay flækjur
AFE Cold Air Intake
ESS ECU

Áhvílandi: 50.000 kr.
Afborganir: 32.000 kr.

Skoða skipti á dýrari og ódýrari.

Verð: 2.850.000 kr.

Hafið samband í síma 772-1234 eða í gegnum raggi@braggi.is.

- Ragnar Bragi

Image
Image
Image

--

Hægt er að nálgast forritið hér.

Spegill 1 (ÍSL) - Takk fyrir Andriii

Svona skal nota forritið:

  • Byrjið á að fylla út og velja alla viðeigandi reiti.
  • Ýtið á "Búa til auglýsingu" þegar allt það er tilbúið.
  • Ef þið viljið setja inn mynd, þá veljið hana með því að ýta á "Leita".
  • Finnið myndina ykkar og ýtið á "Upphala"
  • Ýtið á "Bæta við" eftir að auglýsing er búin til (myndirnar fara neðst)

Ef þið rekist á einhverjar villur eða fáið einhverja hugmynd, hafið þá samband við mig hér, í PM eða í gegnum steinidj@gmail.com.

Takk. :)

_________________
Image


Last edited by SteiniDJ on Sat 06. Feb 2010 15:46, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Algjör snilld! :D

Ég er reyndar alltaf með mitt eigið form á bílaauglýsingunum mínum.....en þetta er algjör snilld hjá þér! :D

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 01:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
þetta er fáránlega sniðugt !!!!!!
einum of brilliant!
seldu l2c þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 08:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Maggi B wrote:
þetta er fáránlega sniðugt !!!!!!
einum of brilliant!
seldu l2c þetta.


:lol: :lol: :lol:

Töff forrit annars, ætti að setja þetta sjálfkrafa á svona síðum og skylda að fylla inn í allt til þess að geta fengið að pósta þessu upp.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 08:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Váá þetta er snilld :D

Fynnst að það ætti að nota þetta :thup:

og þeir sem vilja setja sjálfir upp auglýsingu þyrftu þá bara að senda á admin og fá hana samþykkta..

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þetta er það sniðugasta sem ég hef séð á kraftinum í mörg ár.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þakka það, gaman að fikta við þetta. :) Ef þið eruð með einhver comment um hvað mætti bæta og gera betur þá væri ég mikið til í að heyra í ykkur.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 10:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
SteiniDJ wrote:
Þakka það, gaman að fikta við þetta. :) Ef þið eruð með einhver comment um hvað mætti bæta og gera betur þá væri ég mikið til í að heyra í ykkur.



Tengja myndafídusinn við t.d. imageshack.us? Svo að hann uploadi myndunum líka.

Í hverju er þetta annars skrifað?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 10:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
þvílík snilld :thup: :thup: :thup:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 10:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
gardara wrote:
SteiniDJ wrote:
Þakka það, gaman að fikta við þetta. :) Ef þið eruð með einhver comment um hvað mætti bæta og gera betur þá væri ég mikið til í að heyra í ykkur.



Tengja myndafídusinn við t.d. imageshack.us? Svo að hann uploadi myndunum líka.

Í hverju er þetta annars skrifað?


Það væri ekki vitlaust, er þó ekki alveg með það á hreinu hvernig ætti að gera það. Annars er þetta C#.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 11:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 21:11
Posts: 33
gera int að double til að það sé þægilegra að lesa verð


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
arnir wrote:
gera int að double til að það sé þægilegra að lesa verð


Ætlaði að setja upp int/double með currency endingu. Kom því bara ekki í verk í gær. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 11:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
SteiniDJ wrote:
arnir wrote:
gera int að double til að það sé þægilegra að lesa verð


Ætlaði að setja upp int/double með currency endingu. Kom því bara ekki í verk í gær. :)



Ekkert annað en :thup:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 15:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Jan 2008 00:18
Posts: 663
[B ] og [/ B] þarna neðst í forritinu sem þú bjóst til og efst, það er ekki að virka

_________________
:naughty:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Feb 2010 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Bui wrote:
[B ] og [/ B] þarna neðst í forritinu sem þú bjóst til og efst, það er ekki að virka


Hmm, skil ekki alveg hvert þú ert að fara. Sýnist öll bold tögg virka eins og þau eiga að gera.

Annars er ég að klára að bæta við resize + Imageshack upload fítus fyrir myndir vistaðar á tölvu. Það er reyndar ekki mín "hönnun", en þó open source svo það ætti að vera í lagi að nota það.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group