bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Kaffi áhugamenn ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42755
Page 1 of 3

Author:  Wolf [ Wed 03. Feb 2010 00:32 ]
Post subject:  Kaffi áhugamenn ?

Er einhver sérstök Espresso vél sem getur líka flóað mjólk sem þið mynduð mæla með? Það er til svo mikið af þessum vélum út um allan bæ og á mjög mismunandi verðum...

Ég er svo sólginn í gott kaffi að það er kominn tími á svona vél,,, veit samt svo lítið um þessar græjur sem eru í boði......

Author:  aronsteinn [ Wed 03. Feb 2010 04:36 ]
Post subject:  Re: Kaffi áhugamenn ?

vó vó vó, hey ég elska líka kaffi :D

Author:  HAMAR [ Wed 03. Feb 2010 05:55 ]
Post subject:  Re: Kaffi áhugamenn ?

Ég hætti að drekka kaffi haustið 1977 þannig að ég hef ekkert vit á svona vélum,
en er ekki alltaf besta kaffið þegar maður sýður vatn í hraðsuðukatli og hellir síðan uppá á gamla mátann ?
Eina sem ég veit er að vatnið verður að vera 96°c heitt til að ná að gera kaffið gott.

Author:  fart [ Wed 03. Feb 2010 08:34 ]
Post subject:  Re: Kaffi áhugamenn ?

HAMAR wrote:
Ég hætti að drekka kaffi haustið 1977 þannig að ég hef ekkert vit á svona vélum,
en er ekki alltaf besta kaffið þegar maður sýður vatn í hraðsuðukatli og hellir síðan uppá á gamla mátann ?
Eina sem ég veit er að vatnið verður að vera 96°c heitt til að ná að gera kaffið gott.


OT: hvað ert þú eiginlega gamall? Erum við með einhvern sem toppar Alpina hér á spjallinu???

Author:  jens [ Wed 03. Feb 2010 08:44 ]
Post subject:  Re: Kaffi áhugamenn ?

[-X toppar enginn Alpina í neinu á spjallinu.










:lol:

Author:  arnibjorn [ Wed 03. Feb 2010 09:01 ]
Post subject:  Re: Kaffi áhugamenn ?

Fáðu þér nespresso kaffi vél

Image

og svo svona könnu til að flóa mjólkina:

Image

Síðan kaupiru bara svona hylki sem eru öll misbragðgóð og sterk

Image

Ótrúlega einfalt og fáránlega gott kaffi! :D

Author:  saemi [ Wed 03. Feb 2010 09:18 ]
Post subject:  Re: Kaffi áhugamenn ?

Ég verð að vera sammála Árnabirni þarna. Eina, þetta gæti verið dýrt ef þú drekkur mikið kaffi. Ég vildi frekar vél sem malar baunir, finnst þetta hylkjadæmi of mikið bruðl.

En gæðin úr svona hylkjum eru alveg top-notch.

Kannan til að flóa mjólkina í er snilld. Miklu betra en allt vesenið með að gufa í vél, mæli með könnunni út í eitt.

Author:  Alpina [ Wed 03. Feb 2010 09:21 ]
Post subject:  Re: Kaffi áhugamenn ?

fart wrote:
HAMAR wrote:
Ég hætti að drekka kaffi haustið 1977 þannig að ég hef ekkert vit á svona vélum,
en er ekki alltaf besta kaffið þegar maður sýður vatn í hraðsuðukatli og hellir síðan uppá á gamla mátann ?
Eina sem ég veit er að vatnið verður að vera 96°c heitt til að ná að gera kaffið gott.


OT: hvað ert þú eiginlega gamall? Erum við með einhvern sem toppar Alpina hér á spjallinu???




:lol:

Grunar að við Sigurður séum á sambærilegum aldri,,,,

uss,, á bráðum 4 ár í að fara á sextugsaldurinn,, :o :o :o

hlakka til.. :thup:

Author:  arnibjorn [ Wed 03. Feb 2010 09:28 ]
Post subject:  Re: Kaffi áhugamenn ?

saemi wrote:
Ég verð að vera sammála Árnabirni þarna. Eina, þetta gæti verið dýrt ef þú drekkur mikið kaffi. Ég vildi frekar vél sem malar baunir, finnst þetta hylkjadæmi of mikið bruðl.

En gæðin úr svona hylkjum eru alveg top-notch.

Kannan til að flóa mjólkina í er snilld. Miklu betra en allt vesenið með að gufa í vél, mæli með könnunni út í eitt.

Hylkin eru já soldið dýr, en þetta er ótrúlega gott kaffi.

Síðan er líka hægt að kaupa hylkin að utan og fá þau þannig ódýrari, sérstaklega ef að menn eru eitthvað á ferðinni sjálfir :D

Author:  fart [ Wed 03. Feb 2010 09:39 ]
Post subject:  Re: Kaffi áhugamenn ?

Verð að vera ósammála ykkur báðum með Nespresso.

Mér finnst þetta kaffiþykkni engan vegin á pari við kaffi úr vél sem malar baunir og pressar í vatnið. Rosalega artificial froða sem kemur á nespressoið og eitthvað "fake" bragð. Fyrir utan það að það jafnast ekkert á við góðu kaffilyktina sem kemur af nýmöluðu.

Nespresso hefur eitt.... þægindi, sérstaklega fyrir þá sem drekka lítið kaffi. fljót að hitna og menn geta gert sér einn bolla án teljandi fyrirhafnar.

En sama á við um rúnk. maður getur rúnkað sér með frekar stuttum fyrirvara, þarf lítin undirbúning og ekkert aukalega, skilar sama endaárangri og langt og gott kynlíf en telst varla sambærilegt.

S.s. Nespresso er fín fyrir rúnkara :lol: (single menn og konur)..

Author:  Steinieini [ Wed 03. Feb 2010 09:41 ]
Post subject:  Re: Kaffi áhugamenn ?

Það sem Árni er að segja, frábært kaffi

Og ekki einusinni hugsa um senseo það telst ekki með :)

Author:  Alpina [ Wed 03. Feb 2010 09:42 ]
Post subject:  Re: Kaffi áhugamenn ?

fart wrote:

S.s. Nespresso er fín fyrir rúnkara :lol: (single menn og konur)..


Shit hvað ég hló ..

ég er með gamaldags Espresso kaffikönnu ,, mala kaffibaunir,, set á helluna ,, bíð, og kaffið er vel sterkt að lokinni aðgerð slurp :drool:

Author:  arnibjorn [ Wed 03. Feb 2010 09:43 ]
Post subject:  Re: Kaffi áhugamenn ?

fart wrote:
S.s. Nespresso er fín fyrir rúnkara :lol: (single menn og konur)..

:thup: :lol:

Author:  Alpina [ Wed 03. Feb 2010 09:44 ]
Post subject:  Re: Kaffi áhugamenn ?

arnibjorn wrote:
fart wrote:
S.s. Nespresso er fín fyrir rúnkara :lol: (single menn og konur)..

:thup: :lol:



aha,, þessvegna er arnibjörn einn af þeim sem hefur ekkert hvartað með harðsperrur í höndunum :o

Author:  Steinieini [ Wed 03. Feb 2010 09:45 ]
Post subject:  Re: Kaffi áhugamenn ?

fart wrote:
Verð að vera ósammála ykkur báðum með Nespresso.

Mér finnst þetta kaffiþykkni engan vegin á pari við kaffi úr vél sem malar baunir og pressar í vatnið. Rosalega artificial froða sem kemur á nespressoið og eitthvað "fake" bragð. Fyrir utan það að það jafnast ekkert á við góðu kaffilyktina sem kemur af nýmöluðu.

Nespresso hefur eitt.... þægindi, sérstaklega fyrir þá sem drekka lítið kaffi. fljót að hitna og menn geta gert sér einn bolla án teljandi fyrirhafnar.

En sama á við um rúnk. maður getur rúnkað sér með frekar stuttum fyrirvara, þarf lítin undirbúning og ekkert aukalega, skilar sama endaárangri og langt og gott kynlíf en telst varla sambærilegt.

S.s. Nespresso er fín fyrir rúnkara :lol: (single menn og konur)..


=; :imwithstupid:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/