bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Eitthver sem er að fara að panta af ebay á næstunni ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42735
Page 1 of 1

Author:  gulli [ Tue 02. Feb 2010 16:54 ]
Post subject:  Eitthver sem er að fara að panta af ebay á næstunni ?

Sælir, þar sem ég er ekki stoltur handhafi vísakorts þá get ég ekki pantað sjálfur af veraldarvefnum.
Ég var að spá ef eitthver er að fara að panta á næstunni hvort að það væri hægt að fá að fljóta með í einsog einni sendingu.
Mig vantar aftur ljós á e36 coupe og tel það hagstæðast að fá þau að utan. EN ef að eitthver á góð ljós handa mér þá er ég alveg til í að skoða það líka.

mbk.

Author:  Benz [ Tue 02. Feb 2010 17:09 ]
Post subject:  Re: Eitthver sem er að fara að panta af ebay á næstunni ?

Gulli wrote:
Sælir, þar sem ég er ekki stoltur handhafi vísakorts þá get ég ekki pantað sjálfur af veraldarvefnum.
Ég var að spá ef eitthver er að fara að panta á næstunni hvort að það væri hægt að fá að fljóta með í einsog einni sendingu.
Mig vantar aftur ljós á e36 coupe og tel það hagstæðast að fá þau að utan. EN ef að eitthver á góð ljós handa mér þá er ég alveg til í að skoða það líka.

mbk.


Gætir skoðað að fá þér Netkort ef þig vantar greiðslukort.
Gott dæmi:
http://www.s24.is/einstaklingar/kort/netkort_s24/
Hef notað svona kort þegar ég hef verið að kaupa þjónustu af síðum sem ég hef ekki haft mikið traust á.
Ekki hægt að stela neinu af mér nema því sem ég legg inn á kortið í hvert skipti - og ég passa bara að hafa það nákvæmlega þá upphæð sem ég ætla mér að kaupa fyrir :wink:

Author:  SteiniDJ [ Tue 02. Feb 2010 17:15 ]
Post subject:  Re: Eitthver sem er að fara að panta af ebay á næstunni ?

Mæli með því sem Benz talaði um.

Annars er talsvert mál að láta eitthvað fljóta með í sendingu þar sem að eBay er bara samkomustaður fyrir marga söluaðila út um allan heim og allir þeir senda vörur sínar frá vöruhúsum sínum.

Author:  Mazi! [ Tue 02. Feb 2010 18:02 ]
Post subject:  Re: Eitthver sem er að fara að panta af ebay á næstunni ?

nice var að sækja um svona kort 8) 8)



svo bara að taka kaupæði á netinu þegar maður á fullt af pening :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:

Author:  oddur11 [ Tue 02. Feb 2010 18:23 ]
Post subject:  Re: Eitthver sem er að fara að panta af ebay á næstunni ?

lika hægt að vera með svona kort eins og ég: mastercard plús kort, virkar alveg eins og debitkort nema að þú getur verslað á netinu

Author:  gulli [ Tue 02. Feb 2010 20:39 ]
Post subject:  Re: Eitthver sem er að fara að panta af ebay á næstunni ?

Ætla að tjékka á þessu Netkorti takk fyrir þessa ábendingu :thup:

Author:  Benz [ Wed 03. Feb 2010 00:25 ]
Post subject:  Re: Eitthver sem er að fara að panta af ebay á næstunni ?

oddur11 wrote:
lika hægt að vera með svona kort eins og ég: mastercard plús kort, virkar alveg eins og debitkort nema að þú getur verslað á netinu


Já, þetta er sambærilegt kort, þ.e. "fyrirframgreidd kreditkort" eða nokkurskonar "Frelsiskreditkort" svo að maður útskýri það á máta sem flestir skilja í dag :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/