Gulli wrote:
Sælir, þar sem ég er ekki stoltur handhafi vísakorts þá get ég ekki pantað sjálfur af veraldarvefnum.
Ég var að spá ef eitthver er að fara að panta á næstunni hvort að það væri hægt að fá að fljóta með í einsog einni sendingu.
Mig vantar aftur ljós á e36 coupe og tel það hagstæðast að fá þau að utan. EN ef að eitthver á góð ljós handa mér þá er ég alveg til í að skoða það líka.
mbk.
Gætir skoðað að fá þér Netkort ef þig vantar greiðslukort.
Gott dæmi:
http://www.s24.is/einstaklingar/kort/netkort_s24/Hef notað svona kort þegar ég hef verið að kaupa þjónustu af síðum sem ég hef ekki haft mikið traust á.
Ekki hægt að stela neinu af mér nema því sem ég legg inn á kortið í hvert skipti - og ég passa bara að hafa það nákvæmlega þá upphæð sem ég ætla mér að kaupa fyrir
