bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Spurning til tölvugúrúa.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42684
Page 1 of 1

Author:  Vlad [ Sat 30. Jan 2010 05:08 ]
Post subject:  Spurning til tölvugúrúa.

Er eðlilegt að Mozilla Firefox sé að taka allt upp í 300.000 kb af vinnsluminninu í tölvunni minni?

Þar sem ég hef nú sterkan grun um að svarið sé NEI. Hvað er þá til ráða?

Author:  gardara [ Sat 30. Jan 2010 05:19 ]
Post subject:  Re: Spurning til tölvugúrúa.

Ertu með mikið af tabs opnum?
Mikið af flash dóti í gangi?

Helsti valdur þess að firefox étur upp minni má rekja til flash.

Mæli með því að sækja adblock plus strax ef þú ert ekki nú þegar með það, það ætti að loka á flestar flash auglýsingar.
Svo er líka sniðugt að sækja flashblock en það lokar á allt flash dót í vafranum, en þú getur svo virkjað það sem þú vilt sjá, t.d. youtube myndbönd.

Annars geta þungar javascript/ajax síður líka þyngt vafrann... Facebook er t.d. frekar bloated með ajax, gætir prufað facebook lite í stað facebook. http://lite.facebook.com

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/