bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bull úr söluþræði
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42653
Page 1 of 3

Author:  oddur11 [ Tue 26. Jan 2010 22:42 ]
Post subject:  Bull úr söluþræði

afhverju ekki bara að leifa honum að auglýsa á 950þús?? lofa því að hann lækki verðið þegar hann sér að það er engin að fara að kaupa hann á þessu verði, tekur kannski smá tima :santa:

Author:  IvanAnders [ Tue 26. Jan 2010 23:38 ]
Post subject:  Re: E30 325i - TV-450

oddur11 wrote:
afhverju ekki bara að leifa honum að auglýsa á 950þús?? lofa því að hann lækki verðið þegar hann sér að það er engin að fara að kaupa hann á þessu verði, tekur kannski smá tima :santa:


Þú ert eitthvað að misskilja vinur...

Það hefur skapast hefð hér á kraftinum, að seljandi og kaupandi hafa í raun ekkert með verðið að gera, verðið ákveða aðrir kraftsmeðlimir sem ætla ekki að kaupa bílinn! :)

Author:  EggertD [ Tue 26. Jan 2010 23:39 ]
Post subject:  Re: E30 325i - TV-450

IvanAnders wrote:
oddur11 wrote:
afhverju ekki bara að leifa honum að auglýsa á 950þús?? lofa því að hann lækki verðið þegar hann sér að það er engin að fara að kaupa hann á þessu verði, tekur kannski smá tima :santa:


Þú ert eitthvað að misskilja vinur...

Það hefur skapast hefð hér á kraftinum, að seljandi og kaupandi hafa í raun ekkert með verðið að gera, verðið ákveða aðrir kraftsmeðlimir sem ætla ekki að kaupa bílinn! :)



hahahahhah, mikið til í þessu :santa:

Author:  agustingig [ Tue 26. Jan 2010 23:53 ]
Post subject:  Re: E30 325i - TV-450

EggertD wrote:
IvanAnders wrote:
oddur11 wrote:
afhverju ekki bara að leifa honum að auglýsa á 950þús?? lofa því að hann lækki verðið þegar hann sér að það er engin að fara að kaupa hann á þessu verði, tekur kannski smá tima :santa:


Þú ert eitthvað að misskilja vinur...

Það hefur skapast hefð hér á kraftinum, að seljandi og kaupandi hafa í raun ekkert með verðið að gera, verðið ákveða aðrir kraftsmeðlimir sem ætla ekki að kaupa bílinn! :)



hahahahhah, mikið til í þessu :santa:



DJAFFER VEIT ÞETTA!!!11

annars finnst mér að þú ættir að taka myndir af bílnum og leyfa fólki að dæma sjálft,,

Author:  EggertD [ Tue 26. Jan 2010 23:54 ]
Post subject:  Re: E30 325i - TV-450

agustingig wrote:
EggertD wrote:
IvanAnders wrote:
oddur11 wrote:
afhverju ekki bara að leifa honum að auglýsa á 950þús?? lofa því að hann lækki verðið þegar hann sér að það er engin að fara að kaupa hann á þessu verði, tekur kannski smá tima :santa:


Þú ert eitthvað að misskilja vinur...

Það hefur skapast hefð hér á kraftinum, að seljandi og kaupandi hafa í raun ekkert með verðið að gera, verðið ákveða aðrir kraftsmeðlimir sem ætla ekki að kaupa bílinn! :)



hahahahhah, mikið til í þessu :santa:



DJAFFER VEIT ÞETTA!!!11

annars finnst mér að þú ættir að taka myndir af bílnum og leyfa fólki að dæma sjálft,,



farðu að sofa fíflið þitt :lol:

Author:  gulli [ Wed 27. Jan 2010 00:35 ]
Post subject:  Re: E30 325i - TV-450

EggertD wrote:
agustingig wrote:
EggertD wrote:
IvanAnders wrote:
oddur11 wrote:
afhverju ekki bara að leifa honum að auglýsa á 950þús?? lofa því að hann lækki verðið þegar hann sér að það er engin að fara að kaupa hann á þessu verði, tekur kannski smá tima :santa:


Þú ert eitthvað að misskilja vinur...

Það hefur skapast hefð hér á kraftinum, að seljandi og kaupandi hafa í raun ekkert með verðið að gera, verðið ákveða aðrir kraftsmeðlimir sem ætla ekki að kaupa bílinn! :)



hahahahhah, mikið til í þessu :santa:



DJAFFER VEIT ÞETTA!!!11

annars finnst mér að þú ættir að taka myndir af bílnum og leyfa fólki að dæma sjálft,,



farðu að sofa fíflið þitt :lol:


Þið tveir :lol:

:gay:

Author:  Bandit79 [ Wed 27. Jan 2010 00:38 ]
Post subject:  Re: E30 325i - TV-450

950 þús ? ? ? ? ?

:lol2: :lol2: :lol2: :lol2: :lol2: :lol2: :lol2: :lol2: :lol2: :lol2: :lol2: :lol2:

:slap:

Author:  doddi1 [ Wed 27. Jan 2010 01:17 ]
Post subject:  Re: E30 325i - TV-450

ok við skulum leyfa þér að auglýsa bílinn þinn á 750þúsund


eru allir sáttir þá?

Author:  oddur11 [ Wed 27. Jan 2010 01:55 ]
Post subject:  Re: E30 325i - TV-450

doddi1 wrote:
ok við skulum leyfa þér að auglýsa bílinn þinn á 750þúsund


eru allir sáttir þá?


750þús er ásætanlegt :mrgreen:

Author:  Grétar G. [ Wed 27. Jan 2010 08:53 ]
Post subject:  Re: E30 325i - TV-450

M-tech II 325i í lagi á BBS RS001 það er bara ekkert að þessu verði þannig séð... þetta er bara E30 :lol:

Ágúst og Eggert hættiði bara að vera fúlir að þið hafið ekki efni á honum!

Author:  agustingig [ Wed 27. Jan 2010 09:31 ]
Post subject:  Re: E30 325i - TV-450

Grétar G. wrote:
M-tech II 325i í lagi á BBS RS001 það er bara ekkert að þessu verði þannig séð... þetta er bara E30 :lol:

Ágúst og Eggert hættiði bara að vera fúlir að þið hafið ekki efni á honum!


:gay:

Author:  Vlad [ Wed 27. Jan 2010 11:29 ]
Post subject:  Re: E30 325i - TV-450

Flottur bíll og allt það... :) en eitthvað yrði líklega sagt ef einhver væri að selja e34 525 með eitthvað M dót á sér á 950 þúsund... :lol:

Frekar fáranlegt að e30 bílar eru að slefa í sama verð og sumir e39 530 bílar til dæmis og allt eins 540.

Author:  Daníel [ Wed 27. Jan 2010 11:52 ]
Post subject:  Re: E30 325i - TV-450

Held menn þurfi aðeins að anda inn með nefinu og út um munninn áður en þeir ýta á post reply takkann.

Þetta verð er það sem seljandi setur á bílinn, má vel vera að einhverjum blöskri það, en einnig er aldrei að vita nema þarna úti finnist einhver sem er tilbúinn til að kaupa svona bíl á því verði. Ef ekki verður þessi bíll lengi á sölu og lækkar jafnvel eitthvað í verði eða að seljandi ákveði bara að eiga hann áfram. En hvaða máli skiptir það okkur hina sem eru ekki í kauphugleiðingum á svona vagni? (Þess má geta að ég tengist seljanda þessa bíls á engan hátt nema að vera nafni hans)

/rant off

Author:  Einarsss [ Wed 27. Jan 2010 11:59 ]
Post subject:  Re: E30 325i - TV-450

menn verða bara gera sér grein fyrir að E30 er heitari vara en e34,e36, e39 :D

Author:  Mazi! [ Wed 27. Jan 2010 15:21 ]
Post subject:  Re: E30 325i - TV-450

mér finnst þetta ásetta verð bara í góðu lagi :?

fólk getur bara boðið honum eitthvað annað í PM ef það vill,



bíllinn er vissulega pínu sjúskaður, og allt þetta sem hann talar um að sé að bílnum er hægt að laga bara sjálfur inní skúr.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/