bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Zymöl bón? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42641 |
Page 1 of 2 |
Author: | GudmundurGeir [ Thu 28. Jan 2010 21:26 ] |
Post subject: | Zymöl bón? |
Hefur einhver notað þetta á bíinn sinn? Ég keypti svona fyrir 944 en hef reyndar bara bónað annan bílinn með þessu ennþá. Var nefnilega ekki alveg sáttur... svona fyrir verðið á þessari pínulitlu dollu . Ég notaði Zymöl Porsche... |
Author: | SteiniDJ [ Thu 28. Jan 2010 21:28 ] |
Post subject: | Re: Zymöl bón? |
Ég hef lesið að Dodo Juice sé að virka betur en sambærilegt efni frá Zymöl. Hefurðu prófað það? |
Author: | kelirina [ Fri 29. Jan 2010 11:39 ] |
Post subject: | Re: Zymöl bón? |
GudmundurGeir wrote: Hefur einhver notað þetta á bíinn sinn? Ég keypti svona fyrir 944 en hef reyndar bara bónað annan bílinn með þessu ennþá. Var nefnilega ekki alveg sáttur... svona fyrir verðið á þessari pínulitlu dollu . Ég notaði Zymöl Porsche... hvað viltu fá að vita? |
Author: | Dr. E31 [ Fri 29. Jan 2010 13:08 ] |
Post subject: | Re: Zymöl bón? |
Ég á svona blátt Zymöl Carbon, fékk svona kitt með bónpúðum, lakkhreinsi, leðurhreinski o.fl. Ég tök eftir því að ef ég notaði ekki lakkhreinsinn á undan bóninu þá varð bíllinn ógeðsslegur eftir. Einnig þarf afþurkunarklúturinn (microfiber)að vera hreinn. Svona kitt: http://www.zymol.com/zymolsmartkit-carbonvinyl.aspx |
Author: | kelirina [ Fri 29. Jan 2010 16:21 ] |
Post subject: | Re: Zymöl bón? |
ef um carnauba bón er að ræða s.s. Zymöl eða Dodo Juice þá er nauðsynlegt að nota lakkhreinsi (Pre-wax) á undan. HD-Cleanse er lakkhreinsirinn hjá Zymöl en Lime Prime er lakkhreinsirinn hjá Dodo Juice. kv. Ólafur |
Author: | gulli [ Fri 29. Jan 2010 18:53 ] |
Post subject: | Re: Zymöl bón? |
AFSAKIÐ AÐ ÉG NOTI ÞENNAN ÞRÁÐ. ER MEÐ SPURNINGU VARÐANDI SONAX. Ég hef verið með augun opinn fyrir SONAX-LAKKHREINSI hér á suðurnesjum,, og þetta er bara hvergi til, Þið sem búið á STÓR-RVK-SVÆÐINU hafið þið tekið eftir á eitthverjum stað að það er nóg til af þessu ? Og ég hef spurt fyrir um þetta í verslunum og þeir segja að efnið sé búið hjá byrgjanum. Einnig ef eitthver veit hver/hvar þessi byrgi er ? |
Author: | Dr. E31 [ Fri 29. Jan 2010 19:34 ] |
Post subject: | Re: Zymöl bón? |
Gulli wrote: AFSAKIÐ AÐ ÉG NOTI ÞENNAN ÞRÁÐ. ER MEÐ SPURNINGU VARÐANDI SONAX. Ég hef verið með augun opinn fyrir SONAX-LAKKHREINSI hér á suðurnesjum,, og þetta er bara hvergi til, Þið sem búið á STÓR-RVK-SVÆÐINU hafið þið tekið eftir á eitthverjum stað að það er nóg til af þessu ? Og ég hef spurt fyrir um þetta í verslunum og þeir segja að efnið sé búið hjá byrgjanum. Einnig ef eitthver veit hver/hvar þessi byrgi er ? SONAX = RUSL . |
Author: | gulli [ Fri 29. Jan 2010 21:17 ] |
Post subject: | Re: Zymöl bón? |
Dr. E31 wrote: Gulli wrote: AFSAKIÐ AÐ ÉG NOTI ÞENNAN ÞRÁÐ. ER MEÐ SPURNINGU VARÐANDI SONAX. Ég hef verið með augun opinn fyrir SONAX-LAKKHREINSI hér á suðurnesjum,, og þetta er bara hvergi til, Þið sem búið á STÓR-RVK-SVÆÐINU hafið þið tekið eftir á eitthverjum stað að það er nóg til af þessu ? Og ég hef spurt fyrir um þetta í verslunum og þeir segja að efnið sé búið hjá byrgjanum. Einnig ef eitthver veit hver/hvar þessi byrgi er ? SONAX = RUSL . Smekkur manna er misjafn, Ég hef góða reynslu af SONAX og held mig því við þá vöru,, Keypti reyndar lakkhreisnir frá Turtlewax um daginn þar sem ég fékk ekki frá SONAX,, og ég var alls ekki sáttur með árangurinn ![]() |
Author: | ValliB [ Sat 30. Jan 2010 00:42 ] |
Post subject: | Re: Zymöl bón? |
Mér þykir lakkhreinsirinn frá Sonax bara ágætur m.v bensínstöðvavöru |
Author: | Svessi [ Mon 01. Feb 2010 06:57 ] |
Post subject: | Re: Zymöl bón? |
Fyrst þið eruð að tala um Zymöl, er þetta til einhversstaðar hérna heima? Og ef svo er, hvernig er verðlagningin á því? Þarf að taka gjaldeyriskúlulán fyrir einni dollu? Mig hefur nefnilega langað að prófa Concours dolluna lengi. Einnig, eru til einhver ódýrari svona glaze efni frá öðrum hérna heima sem þið getið mælt með? |
Author: | kelirina [ Mon 01. Feb 2010 09:41 ] |
Post subject: | Re: Zymöl bón? |
Svessi wrote: Fyrst þið eruð að tala um Zymöl, er þetta til einhversstaðar hérna heima? Og ef svo er, hvernig er verðlagningin á því? Þarf að taka gjaldeyriskúlulán fyrir einni dollu? Mig hefur nefnilega langað að prófa Concours dolluna lengi. Einnig, eru til einhver ódýrari svona glaze efni frá öðrum hérna heima sem þið getið mælt með? Bílabúð benna er með eitthvað úrval af Zymöl. Concours ætti að kosta um 40000.- Ef þú vilt álíka góð Carnauba bón (btw. glaze er fylliefni en Zymöl kallar öll wax/bónin sín glaze.) þá ættir þú að prufa Dodo Juice fyrir 30000.- lærra verð ef miðað er sama bón frá Zymöl í sama gæða kaliber. http://www.dodojuice.is |
Author: | Maggi B [ Mon 01. Feb 2010 17:54 ] |
Post subject: | Re: Zymöl bón? |
Mér finst alltaf jafn epic hvað dodo juice kemur flott út |
Author: | FinnurKarls [ Tue 02. Feb 2010 12:03 ] |
Post subject: | Re: Zymöl bón? |
'Asbjörn ´Olafsson er umboðsaðili fyrir sonax |
Author: | Thrullerinn [ Tue 02. Feb 2010 12:53 ] |
Post subject: | Re: Zymöl bón? |
Gulli wrote: Dr. E31 wrote: Gulli wrote: AFSAKIÐ AÐ ÉG NOTI ÞENNAN ÞRÁÐ. ER MEÐ SPURNINGU VARÐANDI SONAX. Ég hef verið með augun opinn fyrir SONAX-LAKKHREINSI hér á suðurnesjum,, og þetta er bara hvergi til, Þið sem búið á STÓR-RVK-SVÆÐINU hafið þið tekið eftir á eitthverjum stað að það er nóg til af þessu ? Og ég hef spurt fyrir um þetta í verslunum og þeir segja að efnið sé búið hjá byrgjanum. Einnig ef eitthver veit hver/hvar þessi byrgi er ? SONAX = RUSL . Smekkur manna er misjafn, Ég hef góða reynslu af SONAX og held mig því við þá vöru,, Keypti reyndar lakkhreisnir frá Turtlewax um daginn þar sem ég fékk ekki frá SONAX,, og ég var alls ekki sáttur með árangurinn ![]() Sonax er kannski ágætt sem vetrarbón á winter beateinn eða alíka |
Author: | Einarsss [ Tue 02. Feb 2010 12:59 ] |
Post subject: | Re: Zymöl bón? |
Thrullerinn wrote: Gulli wrote: Dr. E31 wrote: Gulli wrote: AFSAKIÐ AÐ ÉG NOTI ÞENNAN ÞRÁÐ. ER MEÐ SPURNINGU VARÐANDI SONAX. Ég hef verið með augun opinn fyrir SONAX-LAKKHREINSI hér á suðurnesjum,, og þetta er bara hvergi til, Þið sem búið á STÓR-RVK-SVÆÐINU hafið þið tekið eftir á eitthverjum stað að það er nóg til af þessu ? Og ég hef spurt fyrir um þetta í verslunum og þeir segja að efnið sé búið hjá byrgjanum. Einnig ef eitthver veit hver/hvar þessi byrgi er ? SONAX = RUSL . Smekkur manna er misjafn, Ég hef góða reynslu af SONAX og held mig því við þá vöru,, Keypti reyndar lakkhreisnir frá Turtlewax um daginn þar sem ég fékk ekki frá SONAX,, og ég var alls ekki sáttur með árangurinn ![]() Sonax er kannski ágætt sem vetrarbón á winter beateinn eða alíka Ættir að prófa fjárfesta í mothers eða meguairs ef þér finnst sonax toppurinn. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |