bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ný Apple vara á morgun - Kynning klukkan 18:00
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42601
Page 1 of 3

Author:  IceDev [ Wed 27. Jan 2010 04:13 ]
Post subject:  Ný Apple vara á morgun - Kynning klukkan 18:00

Jæja

Núna á að kynna á morgun nýjustu vöru Apple, sem er að öllum líkindum nokkurskonar tölvutafla, frekar sniðugt ef þetta reynist rétt



Þetta lookar ekkert smá sci-fi!

Nú er ég ekki mikill Apple maður en er hreint græjusjúkur með meiru, verður gaman að sjá hvort að Apple nái að koma þessu "nýja" concepti í einhvern farveg, þar sem undanfarnar tilraunir í tölvutöflugerð hafa ekki orðið mjög vinsælar

Bíð spenntur eftir að sjá Windows "knock-offs" af svona græju, helst frá Asus sem að rönna þá á Android eða mögulega Windows 7

*Nördaspenn*

Author:  bimmer [ Wed 27. Jan 2010 04:36 ]
Post subject:  Re: Ný Apple vara á morgun - Kynning klukkan 18:00

Geisp......

http://www.archos.com/products/nb/archo ... is&lang=en

Author:  IceDev [ Wed 27. Jan 2010 05:16 ]
Post subject:  Re: Ný Apple vara á morgun - Kynning klukkan 18:00

1.1Ghz Atom = Hví ekki 1.6? Mögulega einhverjar hitahömlur á svona græju en samt...
60gb ATA 4200 rpm 2mb buffer = Sloooooow, gefðu mér örlítið dýrari græju með SSD og ásættanlegum hraða
Standurinn á þessu virðist vera óhemju flimsy
5 klst battery life? Frekar súrt
Mætti vera um 500 grömm
Ekki með Magsafe hleðslutæki
Enginn accelerometer né tilt function ( amk ekki í því sem ég sá )

Svo að lokum.....


Ekki með multi-touch, sem er án efa algjört must-have á svona græjum

Ég býst sterklega við að Apple taflan verði nýja benchmarkið í tablets og þá fyrst fáum við að sjá alvöru non-apple tablets

Author:  Jónas Þór [ Wed 27. Jan 2010 07:22 ]
Post subject:  Re: Ný Apple vara á morgun - Kynning klukkan 18:00

IceDev wrote:
1.1Ghz Atom = Hví ekki 1.6? Mögulega einhverjar hitahömlur á svona græju en samt...
60gb ATA 4200 rpm 2mb buffer = Sloooooow, gefðu mér örlítið dýrari græju með SSD og ásættanlegum hraða
Standurinn á þessu virðist vera óhemju flimsy
5 klst battery life? Frekar súrt
Mætti vera um 500 grömm
Ekki með Magsafe hleðslutæki
Enginn accelerometer né tilt function ( amk ekki í því sem ég sá )

Svo að lokum.....


Ekki með multi-touch, sem er án efa algjört must-have á svona græjum

Ég býst sterklega við að Apple taflan verði nýja benchmarkið í tablets og þá fyrst fáum við að sjá alvöru non-apple tablets

Archosinn er líka á 500$.. Rumorinn segir allavega að iSlate,iPad,iTablet hvað sem þetta mun heita. Eigi að kosta 1000$ og mér finst það fáránleg fyrir tablet. Síðan er annað að Archosinn er að keyra full on windows 7 og flest segir að apple dótið verði með einhverju osi sem er líkara iphone osinu heldur en mac os.

Annars er frekar erfitt að setja út á Apple tölvuna þegar að hún er ekki einu sinni kominn út :lol: ég er allavega spenntur fyrir keynotinu á eftir.

Author:  arnib [ Wed 27. Jan 2010 15:02 ]
Post subject:  Re: Ný Apple vara á morgun - Kynning klukkan 18:00

Ég veit ekki betur en að iPhone-OS sé í raun stripped-down útgáfa af Mac OS X, svo það ætti ekki
að vera mikið vandamál að láta Tabletið vera einhver blanda af þessu tvennu.

En við sjáum hvað gerist :-)

Author:  SteiniDJ [ Wed 27. Jan 2010 15:19 ]
Post subject:  Re: Ný Apple vara á morgun - Kynning klukkan 18:00

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  gardara [ Wed 27. Jan 2010 15:27 ]
Post subject:  Re: Ný Apple vara á morgun - Kynning klukkan 18:00

þetta er bara ofur hype-að eins og allt annað frá apple....

pc tablets hafa verið til lengi

Author:  bimmer [ Wed 27. Jan 2010 15:29 ]
Post subject:  Re: Ný Apple vara á morgun - Kynning klukkan 18:00

gardara wrote:
þetta er bara ofur hype-að eins og allt annað frá apple....

pc tablets hafa verið til lengi


Nákvæmlega.... og hjörðin bíður spennt eftir fagnaðarerindinu :roll:

Author:  fart [ Wed 27. Jan 2010 15:37 ]
Post subject:  Re: Ný Apple vara á morgun - Kynning klukkan 18:00

Sko... mitt take á þetta er að Apple getur selt sitt shit á hærra verði en annað svona no-name dót. Apple dótið er aldrei best en það er sniðugt og það er akkúrat. Annað dót er með meira connectivity og þannig en apple-dótið nær þessu bara akkrúrat.

Annað,, það sem Apple hefur tekist að gera / er að takast að gera er að búa til brand sem menn eru trúir og færa sig dýpra inn í.

Þetta byrjaði með Ipod, sem var mega sniðugt tæki, samt ekki besta tækið, en það var samt einhvernvegin alveg með þetta. Svo kemur iPhone, sem er alveg snilldar tæki, ekki besta tækið tæknilega, en höfðar til lang flestra, frá unglingum til eldri borgara, frá non tæknisinnuðum til tæknifríka, á meðan eitthvað "betra, fullkomnara, hraðvirkara" gerir það ekki.

Þetta þýðir að fleiri og fleiri eru að kaupa iMac t.d.

Það þýðir að Apple getur komið með svona iSlate dæmi og MOKAÐ því út, jafnvel þó það sé dýrara en sambærilegt noname. Þetta fittar alveg beint í mark hjá iXxxx notendum.

Author:  Zed III [ Wed 27. Jan 2010 16:15 ]
Post subject:  Re: Ný Apple vara á morgun - Kynning klukkan 18:00

fart wrote:
Þetta byrjaði með Ipod, sem var mega sniðugt tæki, samt ekki besta tækið, en það var samt einhvernvegin alveg með þetta. Svo kemur iPhone, sem er alveg snilldar tæki, ekki besta tækið tæknilega, en höfðar til lang flestra, frá unglingum til eldri borgara, frá non tæknisinnuðum til tæknifríka, á meðan eitthvað "betra, fullkomnara, hraðvirkara" gerir það ekki.


Sammála þessu, tók þá eitthvað um 5 kynslóðir að koma fyrir útvarpsmótakara og ná sama tæknileveli og ferðakasettutæki.

Author:  IceDev [ Wed 27. Jan 2010 18:12 ]
Post subject:  Re: Ný Apple vara á morgun - Kynning klukkan 18:00

The Ipad

Image
Image

Author:  SteiniDJ [ Wed 27. Jan 2010 18:23 ]
Post subject:  Re: Ný Apple vara á morgun - Kynning klukkan 18:00

iPad hljómar eins og redneck iPod.
Quote:
I got mah' iP'aaaad

Author:  IceDev [ Wed 27. Jan 2010 18:34 ]
Post subject:  Re: Ný Apple vara á morgun - Kynning klukkan 18:00

Well, there we have it, craptastic speccar á henni...

10 hours of battery life and it has over a month of standby time - Næs
Available in 16GB, 32, 64 Flash memory - Crap og næs á sama tíma, of lítið en hraðvirkt er það
The 1GHz Apple A4 chip - Crap
Full capacitive multitouch - Næs

Author:  Jónas Þór [ Wed 27. Jan 2010 18:38 ]
Post subject:  Re: Ný Apple vara á morgun - Kynning klukkan 18:00

sýnist á öllu að þetta sé bara stór ipod touch :P kannski er einhver deal breaker í lokin.

Author:  IceDev [ Wed 27. Jan 2010 18:39 ]
Post subject:  Re: Ný Apple vara á morgun - Kynning klukkan 18:00

Þarf að vera á svona 400$ til að þetta myndi renna út eins og heitar lummur en það þykir mér ansi ólíklegt verð :(

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/