bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

live file system (ubuntu uppsetning)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42533
Page 1 of 1

Author:  Bjarkih [ Sat 23. Jan 2010 23:19 ]
Post subject:  live file system (ubuntu uppsetning)

sælir

ég er að reyna að setja Ubuntu upp á tölvunni hjá mér og það lendir alltaf í vandræðum í byrjun á install ferlinu. Allt startar eðlilega og svo kemur svartur skjár og ekkert gerist, þegar ég ýti á takka á lyklaborðinu fæ ég meldingu um að það finnist ekki "medium with a live file system" Það skrítna er að þetta er tölva með IDE disk þannig að þetta ætti allt að virka, hægt að installa í windows glugga en þá er ekki hægt að láta dæmið taka allan diskinn.

Author:  Kwóti [ Sun 24. Jan 2010 01:01 ]
Post subject:  Re: live file system (ubuntu uppsetning)

giyf
(google is your friend)

Author:  SteiniDJ [ Sun 24. Jan 2010 01:39 ]
Post subject:  Re: live file system (ubuntu uppsetning)

Ertu ekki bara að setja þetta á einn disk (ekki raid setup)? Mér var sagt að það gæti verið vesen, sérstaklega með eldri útgáfur.

Author:  Bjarkih [ Sun 24. Jan 2010 15:52 ]
Post subject:  Re: live file system (ubuntu uppsetning)

kwóti: búinn að googla og það hjálpaði ekki þess vegna er ég hér, ef þú getur ekki komið með eitthvað gagnlegt, slepptu því þá.

Það eru 2 diskar í tölvunni annar skiptur í 2 þannig að þetta virkar sem 3. Ég er með nýjustu útgáfuna af ubuntu 9.10 prufaði að setja það upp á gamlan lappa og allt virkaði fínt. Ég get sett þetta upp í glugga í windows. Ég vil vita af hverju draslið finnur ekki c: drifið hjá mér þegar ég prufa að installa þessu með því að boota af cd eða usb.

Author:  bimmer [ Sun 24. Jan 2010 16:11 ]
Post subject:  Re: live file system (ubuntu uppsetning)

Hvernig væri að hafa bara einn disk þegar þú setur upp og vera
búinn að straua hann áður?

Author:  Bjarkih [ Sun 24. Jan 2010 16:28 ]
Post subject:  Re: live file system (ubuntu uppsetning)

prufaði að hafa bara einn disk og það virkaði ekki. Ætti ekki að þurfa að strauja hann áður, veit að linux les diskinn.

Author:  gardara [ Sun 24. Jan 2010 17:09 ]
Post subject:  Re: live file system (ubuntu uppsetning)

Er .iso fællinn sem þú skrifaðir á disk alveg örugglega 100% heill?

Annars las ég um einn sem hafði svipað vandamál og leysti það svona:

Quote:
What I did:
- downloaded and burned ubuntu-6.10-alternate-i386.iso
- booted to the installer from the CDROM
- hit F6 key to add boot options to the default install
- removed the option quiet (to see all the messages)
- added debian-installer/probe/pcmcia=false (prevent PCMCIA being probed - can be the cause of 'losing' the cd during install) and priority=medium (gives extra prompts and does the installation stepwise)
- worked through each of the installation steps in turn responding to the prompts
- sometimes waited patiently while nothing seemed to be happening

That's it ! after the other troubles I couldn't beleive it just ran.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/