bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 10:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 30. Jan 2010 05:08 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Er eðlilegt að Mozilla Firefox sé að taka allt upp í 300.000 kb af vinnsluminninu í tölvunni minni?

Þar sem ég hef nú sterkan grun um að svarið sé NEI. Hvað er þá til ráða?

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Jan 2010 05:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ertu með mikið af tabs opnum?
Mikið af flash dóti í gangi?

Helsti valdur þess að firefox étur upp minni má rekja til flash.

Mæli með því að sækja adblock plus strax ef þú ert ekki nú þegar með það, það ætti að loka á flestar flash auglýsingar.
Svo er líka sniðugt að sækja flashblock en það lokar á allt flash dót í vafranum, en þú getur svo virkjað það sem þú vilt sjá, t.d. youtube myndbönd.

Annars geta þungar javascript/ajax síður líka þyngt vafrann... Facebook er t.d. frekar bloated með ajax, gætir prufað facebook lite í stað facebook. http://lite.facebook.com

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group