Ertu með mikið af tabs opnum?
Mikið af flash dóti í gangi?
Helsti valdur þess að firefox étur upp minni má rekja til flash.
Mæli með því að sækja adblock plus strax ef þú ert ekki nú þegar með það, það ætti að loka á flestar flash auglýsingar.
Svo er líka sniðugt að sækja flashblock en það lokar á allt flash dót í vafranum, en þú getur svo virkjað það sem þú vilt sjá, t.d. youtube myndbönd.
Annars geta þungar javascript/ajax síður líka þyngt vafrann... Facebook er t.d. frekar bloated með ajax, gætir prufað facebook lite í stað facebook.
http://lite.facebook.com
_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.
██ 1994 BMW E36 332i sedan
██ 1991 Chevrolet Camaro Z28
██ 1982 Toyota Carina A60
██ 2005 Ford Fiesta ST
Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið
