bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Breyta VHS yfir á CD https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42492 |
Page 1 of 2 |
Author: | jens [ Thu 21. Jan 2010 13:38 ] |
Post subject: | Breyta VHS yfir á CD |
Hvaða fyrirtæki eru að gefa sig út i þetta. |
Author: | bimmer [ Thu 21. Jan 2010 14:17 ] |
Post subject: | Re: Breyta VHS yfir á CD |
jens wrote: Hvaða fyrirtæki eru að gefa sig út i þetta. Myndbandavinnslan, www.mbv.is. |
Author: | jens [ Thu 21. Jan 2010 16:26 ] |
Post subject: | Re: Breyta VHS yfir á CD |
Hvaða græjur þarf ég til að gera þetta sjálfur. |
Author: | dabbiso0 [ Thu 21. Jan 2010 16:41 ] |
Post subject: | Re: Breyta VHS yfir á CD |
jens wrote: Hvaða græjur þarf ég til að gera þetta sjálfur. http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_262&products_id=4760&osCsid=f9f0dfd631b663018e80bdf992729147 ![]() T.d þetta Svo skrifaru bara myndbandið á cd eða dvd |
Author: | gstuning [ Thu 21. Jan 2010 16:42 ] |
Post subject: | Re: Breyta VHS yfir á CD |
Video input á PC tölvuna, Svo eru ókeypis upptöku forrit til sem þá taka upp videoið. Setur svo samann DVD disk í ókeypis DVD forriti og brennur svo þegar það er ready. |
Author: | Benz [ Thu 21. Jan 2010 16:46 ] |
Post subject: | Re: Breyta VHS yfir á CD |
jens wrote: Hvaða græjur þarf ég til að gera þetta sjálfur. Þú þarft video-capture búnað (hardware) til þess að fá efnið yfir á stafrænt form. Þurfti að standa í svona löguðu sjálfur, fann þá þessa ágætu grein: http://www.signvideo.com/conv-v-to-d.htm Hér er svo sem dæmi um búnað: http://www.amazon.com/SABRENT-USB-AVCPT ... 67&sr=8-14 og hef notað þennan búnað þó svo að hann sé orðinn gamall: http://www.audioholics.com/reviews/soft ... ant-dvd-dv Hefur virkað ágætlega þó að bæði vél- og hugbúnaður sé orðinn dálítið gamall. Ef þú ert með borð/turnvél þá eru einnig til öflug "Capture kort". Svo nota ég Cyberlink PowerDirector til þess að vinna efnið myndefnið áfram. Helv... einfalt, fínt og ódýrt forrit fyrir PC notendur. Nenni ekki að nota Adobe Premier enda finnst mér það vera bölvað "overkill" fyrir heimabrúk ![]() PowerDirector 7.0 (sem ég er að nota) var m.a. valið sem Editors Choice hjá PC Magazine svo að fleiri en ég eru augljóslega hrifnir af þessu ![]() Hér er hlekkur í það http://www.cyberlink.com/products/power ... en_US.html |
Author: | sindrib [ Thu 21. Jan 2010 17:38 ] |
Post subject: | Re: Breyta VHS yfir á CD |
eru ekki myndform að gera þetta fyrir fólk |
Author: | dabbiso0 [ Thu 21. Jan 2010 17:42 ] |
Post subject: | Re: Breyta VHS yfir á CD |
sindrib wrote: eru ekki myndform að gera þetta fyrir fólk Ég meina.. ef að þú getur fengið búnaðinn til að gera þetta sjálfur í svipuðum gæðum og eitthvað fyrirtæki útí bæ fyrir svipaðan pening... Af hverju ekki að gera það sjálfur? Og eiga svo búnaðinn eftirá ef meira efni kæmi uppá hjá vinafólki eða álíka |
Author: | bimmer [ Thu 21. Jan 2010 17:46 ] |
Post subject: | Re: Breyta VHS yfir á CD |
jens wrote: Hvaða græjur þarf ég til að gera þetta sjálfur. Hvað er þetta mikið af efni? |
Author: | jens [ Thu 21. Jan 2010 19:56 ] |
Post subject: | Re: Breyta VHS yfir á CD |
Ætla skoða þetta aðeins sjálfur. Kostar 3300 kr 60 mín og þetta haugur af efni. |
Author: | dabbiso0 [ Thu 21. Jan 2010 20:00 ] |
Post subject: | Re: Breyta VHS yfir á CD |
jens wrote: Ætla skoða þetta aðeins sjálfur. Kostar 3300 kr 60 mín og þetta haugur af efni. Það borgar sig klárlega fyrir þig að kaupa þér bara eitt svona unit ef að efnið er yfir 3 tíma |
Author: | Einsii [ Thu 21. Jan 2010 22:46 ] |
Post subject: | Re: Breyta VHS yfir á CD |
Reyndu að komast í Digital video cameru með analog video in, Oftast ef þær eru þannig búnar hægt að streama beint í gegnum þær inn í forrit einsog Win movie maker eða álíka. Gerðum þetta oft í Toppfilm, þá reyndar með PD-150 sem er ekki beint til á öllum heimilum en hún er hundgömul og jafnvel hægt að komast í þannig eða pd-170 ef þú þekkir einhvern video nöttara. |
Author: | Danni [ Thu 21. Jan 2010 23:56 ] |
Post subject: | Re: Breyta VHS yfir á CD |
Er einmitt nýbúinn að gera þetta með gömlu sjónvarpskorti sem fylgdi fartölvu sem ég keypti 2005. Það voru yfir 20 spólur sem ég setti yfir á digital með efni frá 1991-2003. Mjög fínt að geta gert þetta sjálfur en þetta er MJÖG tímafrekt þar sem það þarf að láta spólurnar bara spila út í gegn. En miðað við að það kostar 3000kr klukkutíminn þá er ég feginn að hafa gert þetta sjálfur en ekki borgað fyrir að láta gera þetta. Borgaði sig klárlega. |
Author: | jens [ Fri 22. Jan 2010 07:43 ] |
Post subject: | Re: Breyta VHS yfir á CD |
Takk fyrir þetta, ætla að ráðast á að gera þetta sjálfur. |
Author: | Thrullerinn [ Fri 22. Jan 2010 15:31 ] |
Post subject: | Re: Breyta VHS yfir á CD |
jens wrote: Takk fyrir þetta, ætla að ráðast á að gera þetta sjálfur. Ætlar þú að kaupa þetta unit sem dabbiso0 minnist á hér ofar, gott að fá smá tips um hvernig gekk... Vantar svona sjálfur. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |