bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Óður til kraftsins https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42394 |
Page 1 of 2 |
Author: | FrikkiGaur [ Sun 17. Jan 2010 16:47 ] |
Post subject: | Óður til kraftsins |
Sælir félagar. langar að sína ykkur listaverk mitt sem ég kýs að kalla "Óður til kraftsins" tók mig smá tíma að smíða þetta, með sög og þjölum (kanski til betri lausn, en ég er bara rafvirki sem kann ekkert að vinna með málm) þetta er skrítið en langar að sína ykkur þetta. Ég vona líka að sá sem gerði þetta logo sé sama þó ég sé að nota þetta ![]() Þetta er ekki 100% eins en voða líkt finnst mér... þætti vænt um að ef þið mynduð ekki drulla yfir þetta.. en öll coment eru tekinn.. takktakk ![]() ![]() ![]() |
Author: | srr [ Sun 17. Jan 2010 16:50 ] |
Post subject: | Re: Óður til kraftsins |
Djöfulsins snilld ![]() Ég myndi skella svona á 535i,,,,ekki málið ![]() |
Author: | Einarsss [ Sun 17. Jan 2010 16:53 ] |
Post subject: | Re: Óður til kraftsins |
![]() |
Author: | SteiniDJ [ Sun 17. Jan 2010 16:54 ] |
Post subject: | Re: Óður til kraftsins |
Algjör snilld! Ég held að það væri þó best ef merkið væri örlítið minna. |
Author: | Alpina [ Sun 17. Jan 2010 16:54 ] |
Post subject: | Re: Óður til kraftsins |
![]() Flott project,, ((myndi ekki fá mér svona sjálfur en stórfín hugmynd hjá þér ![]() |
Author: | srr [ Sun 17. Jan 2010 16:58 ] |
Post subject: | Re: Óður til kraftsins |
Alpina wrote: :thup: Flott project,, ((myndi ekki fá mér svona sjálfur en stórfín hugmynd hjá þér ![]() Færð þér bara sérmerkt hurðarhandföng í staðin.... Þú ert skrýtinn ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 17. Jan 2010 17:01 ] |
Post subject: | Re: Óður til kraftsins |
srr wrote: Alpina wrote: :thup: Flott project,, ((myndi ekki fá mér svona sjálfur en stórfín hugmynd hjá þér ![]() Færð þér bara sérmerkt hurðarhandföng í staðin.... Þú ert skrýtinn ![]() ![]() DONE,,, installed ![]() |
Author: | arnibjorn [ Sun 17. Jan 2010 17:02 ] |
Post subject: | Re: Óður til kraftsins |
Þetta er mjög svalt en of stórt finnst mér. Ef þetta væri minna þá væri þetta ofur ![]() Góð hugmynd samt ![]() |
Author: | FrikkiGaur [ Sun 17. Jan 2010 17:03 ] |
Post subject: | Re: Óður til kraftsins |
þetta er stærsta sem ég gerði.. á 4.stk sem eru öll minni en þetta ![]() á bara eftir að mála þau ![]() |
Author: | HAMAR [ Sun 17. Jan 2010 19:16 ] |
Post subject: | Re: Óður til kraftsins |
![]() |
Author: | jens [ Sun 17. Jan 2010 19:56 ] |
Post subject: | Re: Óður til kraftsins |
Þetta er ferlega sniðug hugmynd hjá þér Friðrik ![]() |
Author: | hjolli [ Sun 17. Jan 2010 19:59 ] |
Post subject: | Re: Óður til kraftsins |
þetta er snilld:D ![]() |
Author: | Danni [ Mon 18. Jan 2010 01:18 ] |
Post subject: | Re: Óður til kraftsins |
Þrælfínt bara! Finnst ekkert að stærðinni á þessu. Hef oft spáð í því hvernig þetta kæmi út á svona retro BMW. Hvernig festirðu þetta á grillið? |
Author: | Mazi! [ Mon 18. Jan 2010 01:25 ] |
Post subject: | Re: Óður til kraftsins |
![]() væri perfekt ef línurnar í merkinu væru samsíða línunum í grillinu, virkar pínu skakkt eitthvað, og svo hafa merkið aðeins minna þá er þetta geðveikt ![]() Frikki, farðu að framleiða þetta fyrir kraftinn, ég mun kaupa allaveganna eitt af þér. PS, hvernig er þetta fest ? |
Author: | agustingig [ Mon 18. Jan 2010 01:47 ] |
Post subject: | Re: Óður til kraftsins |
Mazi! wrote: http://i745.photobucket.com/albums/xx92/Dude2k/odur4.jpg væri perfekt ef línurnar í merkinu væru samsíða línunum í grillinu, virkar pínu skakkt eitthvað, og svo hafa merkið aðeins minna þá er þetta geðveikt ![]() Frikki, farðu að framleiða þetta fyrir kraftinn, ég mun kaupa allaveganna eitt af þér. PS, hvernig er þetta fest ? væri sniðugt að bua þetta til og selja,,, eflaust nokkrir sem væru allveg til í svona,,, þeas efþetta mundi vera einsvog herra már er að tala um.. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |