bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Innbrot inní skúr í HFJ
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42354
Page 1 of 1

Author:  maxel [ Thu 14. Jan 2010 23:12 ]
Post subject:  Innbrot inní skúr í HFJ

Recaro stól, Autostyle style stól, 3 skrallsett, hita blásari, gamlar Harman/Kardon græjur með JBL hátölurum, allskonar lyklar, allskonar sérverkfæri, kempi suðuvél og margt fleira.
Innbrotið átti sér stað rétt eftir 3.jan. eða um nóttina 3.jan.
Þetta var í Drangahrauni HFJ.

Ef þið rekist á eitthvað af þessu eða hafið upplýsingar um málið hafið samband í PM hjá mér "maxel" eða hjá "Brauður" eða lögregluna í Hafnafirði.

Author:  Alpina [ Thu 14. Jan 2010 23:27 ]
Post subject:  Re: Innbrot inní skúr í HFJ

Ömurlegt að lenda í svona :evil:

Author:  Joibs [ Fri 15. Jan 2010 00:19 ]
Post subject:  Re: Innbrot inní skúr í HFJ

vonað þetta fynnist :thup:

Author:  Grétar G. [ Fri 15. Jan 2010 01:31 ]
Post subject:  Re: Innbrot inní skúr í HFJ

bara leiðnlegt svona rugl!

en afhverju að auglýsa þetta svona mikið seinna en þetta gerðist ?

Author:  Brauður [ Fri 15. Jan 2010 01:34 ]
Post subject:  Re: Innbrot inní skúr í HFJ

Autostyle stóllinn er rauður, eru örugglega ekki margir þannig til hérna... vona allavega ekki :P

Author:  T-bone [ Fri 15. Jan 2010 10:18 ]
Post subject:  Re: Innbrot inní skúr í HFJ

þeir hafa örugglega ekki auglyst þetta fyrr þvi löggan hefur bannað þeim það. Það var allavega keisið þegar það var brotist inn hja mer...

Author:  Thrullerinn [ Fri 15. Jan 2010 10:34 ]
Post subject:  Re: Innbrot inní skúr í HFJ

Manni sárnar bara við að lesa svona, ömurlegt að missa verkfærin sín ásamt öllu hinu

Author:  Mazi! [ Fri 15. Jan 2010 13:58 ]
Post subject:  Re: Innbrot inní skúr í HFJ

þetta er alveg skelfilegt,
enginn smá missir af verðmætum! :?

hef augun opin fyrir því sem er til sölu!

Author:  Joibs [ Fri 15. Jan 2010 19:20 ]
Post subject:  Re: Innbrot inní skúr í HFJ

ég myndi bara auglísa þetta á eins mörgum stöðum og hægt er :thup:
bíl frænku minnar var stilinn, hún setti auglisingar út um að og ég og frændi minn sendum öllum á msn hjá okkur auglísingu um þetta og eh, sögðum þeim að senda til allra og næsta dag fékk ég eh nokur til mín með sömu auglísingu :lol:
og á endanum fanst hann :mrgreen:

Author:  maxel [ Fri 15. Jan 2010 23:00 ]
Post subject:  Re: Innbrot inní skúr í HFJ

þetta finnst nema þetta verður selt úr landi, en málið er bara hvenar, ef það verður ekki snemma verð ég að selja s13.

Author:  Joibs [ Sat 16. Jan 2010 00:46 ]
Post subject:  Re: Innbrot inní skúr í HFJ

maxel wrote:
þetta finnst nema þetta verður selt úr landi, en málið er bara hvenar, ef það verður ekki snemma verð ég að selja s13.

:thdown:

Author:  dabbiso0 [ Sat 16. Jan 2010 23:45 ]
Post subject:  Re: Innbrot inní skúr í HFJ

Joibs wrote:
ég myndi bara auglísa þetta á eins mörgum stöðum og hægt er :thup:
bíl frænku minnar var stilinn, hún setti auglisingar út um að og ég og frændi minn sendum öllum á msn hjá okkur auglísingu um þetta og eh, sögðum þeim að senda til allra og næsta dag fékk ég eh nokur til mín með sömu auglísingu :lol:
og á endanum fanst hann :mrgreen:

http://www.youtube.com/watch?v=pWF4wOyZ5Jw

Author:  Joibs [ Sun 17. Jan 2010 00:14 ]
Post subject:  Re: Innbrot inní skúr í HFJ

dabbiso0 wrote:
Joibs wrote:
ég myndi bara auglísa þetta á eins mörgum stöðum og hægt er :thup:
bíl frænku minnar var stilinn, hún setti auglisingar út um að og ég og frændi minn sendum öllum á msn hjá okkur auglísingu um þetta og eh, sögðum þeim að senda til allra og næsta dag fékk ég eh nokur til mín með sömu auglísingu :lol:
og á endanum fanst hann :mrgreen:

http://www.youtube.com/watch?v=pWF4wOyZ5Jw

wtf???????? :?

Author:  sindrib [ Sun 17. Jan 2010 11:37 ]
Post subject:  Re: Innbrot inní skúr í HFJ

dabbiso0 wrote:
Joibs wrote:
ég myndi bara auglísa þetta á eins mörgum stöðum og hægt er :thup:
bíl frænku minnar var stilinn, hún setti auglisingar út um að og ég og frændi minn sendum öllum á msn hjá okkur auglísingu um þetta og eh, sögðum þeim að senda til allra og næsta dag fékk ég eh nokur til mín með sömu auglísingu :lol:
og á endanum fanst hann :mrgreen:

http://www.youtube.com/watch?v=pWF4wOyZ5Jw

hahahaha vá random

en hvernig gengur þetta hjá þér einhverjar vísbendingar komnar?

Author:  maxel [ Sun 17. Jan 2010 13:31 ]
Post subject:  Re: Innbrot inní skúr í HFJ

Nokkrar vísbendingar, ætla sjá hvað löggan gerir áður en maður gerir eitthvað sjálfur

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/