bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 08:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 25. Dec 2009 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælir kraftsbræður,

Ég kom nýlega heim og hef haldið að mér höndum með að leigja húsnæði en vill nú fara að drífa í þessu.
Langar að reyna að finna íbúð eða lítið raðhús á góðu verði. Auðvitað plús að hafa bílageymslu eða bílskúr. Helst í Selás eða Norðlingaholti en annað kemur til greina. 3herb +.

Vitið þið um eitthvað? Vill reyna að borga eðlilega leigu. Finnst vera mikið um skrýtin leiguverð í gangi. S.s. allt of hátt.

Sendið mér póst eða bjallið á 856 5330 ef þið vitið um eitthvað

Kv.
n Garðar

Edit: Hvað finnst ykkur eðlilegt leiguverð í dag m.v. markaðinn. S.s. 3 herb íbúð ca. 90 fm og upp í t.d. lítið raðhús 140-150fm?

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Last edited by JOGA on Wed 20. Jan 2010 01:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Dec 2009 17:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
JOGA wrote:
Sælir kraftsbræður,

Ég kom nýlega heim og hef haldið að mér höndum með að leigja húsnæði en vill nú fara að drífa í þessu.
Langar að reyna að finna íbúð eða lítið raðhús á góðu verði. Auðvitað plús að hafa bílageymslu eða bílskúr. Helst í Selás eða Norðlingaholti en annað kemur til greina. 3herb +.

Vitið þið um eitthvað? Vill reyna að borga eðlilega leigu. Finnst vera mikið um skrýtin leiguverð í gangi. S.s. allt of hátt.

Sendið mér póst eða bjallið á 856 5330 ef þið vitið um eitthvað

Kv.
n Garðar

Edit: Hvað finnst ykkur eðlilegt leiguverð í dag m.v. markaðinn. S.s. 3 herb íbúð ca. 90 fm og upp í t.d. lítið raðhús 140-150fm?


Raðhús hlýtur að vera lágmark 150.000

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Dec 2009 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Leigumarkaðurinn er algjör gúrka núna :|

Ekkert bitastætt í boði á góðu verði

Endar eflaust á því að ég leigi með 2 öðrum félögum mínum bara raðhús eða eitthvað :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. Dec 2009 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ertu kominn með vinnu? Hefurðu skoðað það að búa úti á landi?

Reiknaði hvort það borgi sig að búa fyrir utan borgina og commuta þangað.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Dec 2009 11:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég held að það geri það ekki, bjó í hveragerði þorran úr árinu og ók til vinnu, borgaði sig ekki

90fm íbúð í dag er líklegast 110k

leigumarkaðurinn vyrjaði að skána eftir hrunið og í hruninu, ég náði mér í einbýli á djók verði í leigu þá, en svo í haust þegar ég var að leyta aftur þá voru verðin byrjuð að stíga upp aftur,

mismunandi hvað menn segja, það eru jú 2-3þús íbúðir á vappi og heilu blokkirnar tómar, og bankarnir halda þessu utan markaðrins til að markaðurinn hrynji ekki,
en svo er hinsvegar fólk að missa vinnuna og fólk að missa íbúðir/hús og flr og því dáldil vöntun á leigumarkaðinum

ég sjálfur er í 4herb, með bílskúr og er að borga í kringum 1þús per ferm,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Dec 2009 12:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Aug 2008 03:00
Posts: 174
Location: Horsens,Danmörk
Ég myndi halda að gangverð á leigu húsnæði í reykjavík sé frá 800-1200 kr á fermeter það er allavega það sem maður getur reyknað með fer eftir svo miklu svo sem staðsetningu og ástandi húsnæðis


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Jan 2010 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
er með eina íbúð í útleigu og það eru 54 fm(2herb) í blokk í foldahverfi í gravó , það var selgist um hann á 80 þús

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 03. Jan 2010 19:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
hvar er best að leita sér að íbúð á netinu?
djöfull er slæmt að vera að fara af hótel mömmu :aww:

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Jan 2010 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Jæja. Við fundum loks eign sem við gátum sæst á.

Mikið rugl í gangi á markaðnum. Ódýrar eignir eru til en oft erfitt að finna. Mikið af uppsprengdum verðum í gangi líka sem virðast ganga út samt sem er merkilegt miðað við að það eru einnig til mun ódýrari ef maður leitar. T.d. er Byr að leigja út á 1000kr fm sem er alveg ágætt fyrir íbúðir sem eru ekki mjög stórar.

Við erum að taka á leigu núna Parhús, nýlega byggt ca. 180fm með innbyggðum bílskúr fyrir 140þús á mánuði. Svona til að gefa ykkur hugmynd.
Gátum einnig fengið 180fm einbýli í Mosó með ca 40fm bílskúr á sama pening.

Vantar núna slatta í búið. Ef einhver er með sófa, ísskáp, þvottavél, stofu/eldhús/borðstofu-borð, hillur og fleira endilega hafið samband í s. 856-5330

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Jan 2010 01:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
hjolli wrote:
hvar er best að leita sér að íbúð á netinu?
djöfull er slæmt að vera að fara af hótel mömmu :aww:


http://kassagerdin.is

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Jan 2010 02:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
gardara wrote:
hjolli wrote:
hvar er best að leita sér að íbúð á netinu?
djöfull er slæmt að vera að fara af hótel mömmu :aww:


http://kassagerdin.is

hehehehe :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Jan 2010 09:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
JOGA wrote:
Jæja. Við fundum loks eign sem við gátum sæst á.

Mikið rugl í gangi á markaðnum. Ódýrar eignir eru til en oft erfitt að finna. Mikið af uppsprengdum verðum í gangi líka sem virðast ganga út samt sem er merkilegt miðað við að það eru einnig til mun ódýrari ef maður leitar. T.d. er Byr að leigja út á 1000kr fm sem er alveg ágætt fyrir íbúðir sem eru ekki mjög stórar.

Við erum að taka á leigu núna Parhús, nýlega byggt ca. 180fm með innbyggðum bílskúr fyrir 140þús á mánuði. Svona til að gefa ykkur hugmynd.
Gátum einnig fengið 180fm einbýli í Mosó með ca 40fm bílskúr á sama pening.

Vantar núna slatta í búið. Ef einhver er með sófa, ísskáp, þvottavél, stofu/eldhús/borðstofu-borð, hillur og fleira endilega hafið samband í s. 856-5330


En svona fyrir forvitnissakir, hvar er þá parhúsið staðsett? Reykjavík?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Jan 2010 11:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Já staðsett á í Reykjavík. Ófrágengin lóð en snyrtilegt og fínt hús.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Jan 2010 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
og fyrir enn frekari forvitnissakir...í hvaða póstnúmeri. Bara til að fá hugmynd um hvað er hægt að fá á leigumarkaðnum í dag :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Jan 2010 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Blessaðir veriði bara að flytja í Garðinn :lol: ódýrt að leigja hérna og fínt að ala upp börn hér...
Er að leigja 115fm parhús með bílskúr,, reyndar alveg helv lítill,, og erum að leigja þetta á 103þús per mánuð með hita og rafmagni.

Fyrir utan hvað það er alltaf svo gott veður í Garðinum :lol: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group